Skjávarpi fyrir herbergi


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1054
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Skjávarpi fyrir herbergi

Pósturaf dedd10 » Fim 17. Jún 2021 14:53

Er að spá í að prufa að fá mér skjávarpa í herbergið hjá mér, aðalega hugsað til a horfa þá á þætti og myndir, því minni því betra og vil fá amk sem ræður við full hd gæði. Skoðaði aðeins á amazon og rakst á þessa:

https://www.amazon.com/Projector-CiBest ... NrPXRydWU=

https://www.amazon.com/Projector-ELEPHA ... %3D&sr=8-3

Einhver með reynslu af þessum eða getur bent á svipaða sem hefur reynslu af á svona svipuðu verði?




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Skjávarpi fyrir herbergi

Pósturaf Predator » Fim 17. Jún 2021 15:31

Hvorugur þessara er full hd heldur er native upplausnin 800x480

Ef þú vilt alvöru full hd varpa þarftu að borga amk 100.000kr fyrir slíkan nýjan


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjávarpi fyrir herbergi

Pósturaf hagur » Fim 17. Jún 2021 15:44

dedd10 skrifaði:Er að spá í að prufa að fá mér skjávarpa í herbergið hjá mér, aðalega hugsað til a horfa þá á þætti og myndir, því minni því betra og vil fá amk sem ræður við full hd gæði. Skoðaði aðeins á amazon og rakst á þessa:

https://www.amazon.com/Projector-CiBest ... NrPXRydWU=

https://www.amazon.com/Projector-ELEPHA ... %3D&sr=8-3

Einhver með reynslu af þessum eða getur bent á svipaða sem hefur reynslu af á svona svipuðu verði?


Myndi gleyma þessum ódýru kínavörpum alveg. Farðu frekar í þekkt merki og varpa sem er native 1080P.

EDIT:

Ég keypti eldri týpu af þessum á Amazon (HD142x minnir mig) fyrir 2-3 árum síðan:
https://www.amazon.com/Optoma-HD146X-Pe ... 270&sr=8-3

Kostaði í kringum 80þús hingað kominn með flutningi og gjöldum. Ég er mjög ánægður með hann. Færð ekki mikið meira "bang for the buck" þegar kemur að "alvöru" skjávörpum.
Síðast breytt af hagur á Fös 18. Jún 2021 08:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjávarpi fyrir herbergi

Pósturaf Zethic » Fim 17. Jún 2021 19:27

- Skjávarpar eru svakalega háværir og gefa frá sér mikinn hita (sem útskýrir hávaðann). Best að skoða reviews og fara í verslanir
- Bakgrunnurinn þarf að vera spegilsléttur. Hægt að kaupa rafmagnstjald til að setja í loftið
- Birtustig skjávarpa m.t.t birtu herbergis. Viltu þurfa draga fyrir í hvert skipti?
- Tengimöguleikar á boxi.
- Líftími peru

Persónulega fengi ég mér The Frame frá Samsung (ef ég týmdi því)




einarhro
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 23. Des 2020 21:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjávarpi fyrir herbergi

Pósturaf einarhro » Fim 17. Jún 2021 20:34

Ég er með 100.000 kr Epson varpa og það er algjör snilld. Var með kínavarpa og það er drasl, svipað og að horfa á vcd rippuðu diskana árið 2002. Ég er bara með hvítmálaðan vegg, ekkert tjald og það dugar mér.
Síðast breytt af einarhro á Fim 17. Jún 2021 20:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Skjávarpi fyrir herbergi

Pósturaf kizi86 » Fös 18. Jún 2021 10:17

á 720p kínavarpa sem ég get gefið þér, hef ekkert við hann að gera eftir að ég fékk mér 4k laser UST varpa


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV