Home Assistant

Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Home Assistant

Pósturaf Zethic » Þri 01. Jún 2021 18:39

Mynd
Skv Home Assistant Analytics er amk 74 að nota HA á Íslandi

Forvitinn að vita hvort það sé ekki hægt að starta umræðu
Er einhver að nýta t.d. apis.is fyrir upplýsingar ?

Komið endilega með skjáskot/montmyndir af skjáborðinu ! Sárvantar innblástur



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf hagur » Þri 01. Jún 2021 21:12

Ég er á kafi í þessu, skal reyna að skella einhverjum skjámyndum inn fljótlega, ef einhver þarf inspó ;)




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf kjartanbj » Þri 01. Jún 2021 22:38

Ég er að nota HA líka. er samt ekki með neitt eitthvað svakalega flott . keyri mest bara á automations og stýri ljósum þannig með hreyfiskynjurum og þessháttar. er ekki búin að setja upp nein flott dashboard eða þannig nema fyrir bílinn , opna browser í bílnum og aflæsi hurðini og kveiki þau ljós sem ég vill og svona áður en ég fer inn




nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf nessinn » Þri 01. Jún 2021 23:56

Nú spyr sá sem ekki veit.

Hver er helsi munurinn á að nota þetta vs Apple HomeKit?
Eru fleiri möguleikar eða snýst þetta aðallega um að þú getur hýst sjálfur og þal haft meiri stjórn?




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf kjartanbj » Mið 02. Jún 2021 00:17

nessinn skrifaði:Nú spyr sá sem ekki veit.

Hver er helsi munurinn á að nota þetta vs Apple HomeKit?
Eru fleiri möguleikar eða snýst þetta aðallega um að þú getur hýst sjálfur og þal haft meiri stjórn?


Töluvert sveigjanlegra og bíður uppá að tengjast mikið fleiri tækjum og þjónustu



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf hagur » Mið 02. Jún 2021 00:19

Miklu meiri möguleikar í Home Assistant. Það er til integration fyrir allt á milli himins og jarðar, en það er alls ekki svo með Homekit skilst mér, en annars þekki ég Homekit nú ekki mikið. Svo auðvitað það líka, þ.e að hýsa locally og hafa meiri stjórn á öllu.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf russi » Mið 02. Jún 2021 09:00

nessinn skrifaði:Nú spyr sá sem ekki veit.

Hver er helsi munurinn á að nota þetta vs Apple HomeKit?
Eru fleiri möguleikar eða snýst þetta aðallega um að þú getur hýst sjálfur og þal haft meiri stjórn?


Þú í raun hýsir homekit alltaf sjálfur. Það að vera með homekit-hub (homepod, appletv, ipad sem fer ekki út húsi) gefur þér möguleikan á að stýra þessu remote líka.

En til að útskýra í léttu máli munin og þá á ég við persónulega reynslu. HA er öflugra tól og gefur þér ítarlegri stjórn. Það þarf samt ekki endilega að vera betra, fer eftir því hverju þú ert að sækjast eftir.
Fyrir mér þá lýt ég á HA sem tól til að fá betri upplýsingar um stöðuna á heimilinu og aftur í tíman, einnig er gott að nota til upplýsingamiðlunar allskonar um aðra hluti sem þú villt fá. Mjög gott að hafa allt svona á einum skjá. Þægindi við að stýra eru fín en gætu verið betri að mínu mati.
Ef þú ert í homekit þá er ekkert vitlaust að hafa HA með, þú velur þá í HA hvað þú vilt fá upp í homekit og trúðu mér þú villt ekki fá allt yfir, sumt á bara ekki heima þar, kosturinn hér er að með því að brúa tæki yfir sem ekki hafa hoemkit-support. Svo er hægt að hafa HA keyrandi til upplýsinga og að stýra öðrum þáttum sem þurfa ekki athygli.

Til er samt frekar fínt tól sem hagar sér líkt og HA en er gert með homekit í huga, það heitir Homebridge og er mjög þægilegt í umsýslu. HA gefur þér samt dýpri stjórn þó að Homebridge fer mjög nálægt oft.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf ZiRiuS » Mið 02. Jún 2021 11:23

Ég er aðeins byrjaður að fikta í HA. Hvaða svona nýliði friendly guide myndu þið mæla með til að byrja?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf Zethic » Mið 02. Jún 2021 11:36

ZiRiuS skrifaði:Ég er aðeins byrjaður að fikta í HA. Hvaða svona nýliði friendly guide myndu þið mæla með til að byrja?


Hvað ertu kominn langt og hvernig viltu nýta HA?

Mér fannst JuanMTech frábær þegar ég byrjaði. Þægileg vídeós


Fjarsjóðskista af hugmyndum frá 'TheHookUp'


Mæli með að setja upp NodeRED fyrir automations. Tók smá tíma að læra en algjörlega þess virði
https://www.youtube.com/watch?v=hBEb_FCLRU8

Redditið er einnig skemmtilegt fyrir innblástur af hugmyndum. Yfirleitt sé ég eina og eina hugmynd sem ég implementa hjá mér
https://www.reddit.com/r/homeassistant/



Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf Zethic » Mið 02. Jún 2021 11:47

Work in progress en svona lookar mitt

dashboard.PNG
dashboard.PNG (311.04 KiB) Skoðað 10815 sinnum



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf GullMoli » Mið 02. Jún 2021 13:11

Er búinn að vera fikta með þetta í rúmt ár og er með spjaldtölvu veggfesta í stofunni sem sýnir þennan skjá.

Þetta er voðalega mikið dund, eins og t.d. með veðurspánna. Það eru til nokkrar útfærslur af veðurspám sem eru mis flottar, er núna að prufa iframe frá veðurstofunni en ég þyrfti helst að breyta theme'inu svo þetta stingi ekki jafn mikið í augun :D

Er svo með Shelly relay á bakvið ljósrofana sem tengjast líka HA, fannst algjörlega nauðsynlegt að geta notað veggrofana á ljósin ef ég ætlaði að snjallvæða þau + betra samþykki frá kærustunni. Hinsvegar finnst mér svo ömurlegt að stjórna ljósum með snertiskjá svo að EINA ljósið sem er aðgengilegt á spjaldtölvunni er snjall innstunga sem kveikir á lampa :)

Svo er HA tengt við Apple Homekit svo að ljósin og birtast í Home'inu þar, get t.d. slökkt/kveikt öll ljósin í gegnum AppleTV sem er mjög þægilegt.

Nota einnig AdGuard.

Læta HA stjórna nokkrum automations:
  • Ef enginn er heima og útidyrahurðin er opnuð EÐA ef ég/kæró erum ekki heima en komum svo heim þá kviknar ljósið í forstunni. Mjög þægilegt þegar maður kemur heim með fullar hendur.
  • Sitthvort ljósið undir hvorri hlið rúmsins + hreyfiskynjari, svo þegar maður fer á fætur á næturna þá kviknar ljós undir rúminu þeim megin sem stigið er niður. Mjög þægilegt með ungabarn sem þarf athygli á næturna.
  • Ef við förum bæði út og gluggar eru opnir þá fær sá sem er síðastur út notification um það.
  • Ef rakastig einhverstaðar fer yfir eitthvað ákveðið þá kemur priority notification (vatnsleki?).
  • Ef hitastig fer undir ákveðið einhversstaðar þá kemur priority notification (brotin rúða?).
  • Ef það er hreyfing innandyra þegar hvorki ég né kæró erum heima þá kemur priority notification.

Er eflaust að gleyma einhverju. Fer svo dýpra þegar það kemur að mér að fara í fæðingarorlof, á eftir að setja Shelly relay á bakvið nokkra rofa og henda upp fleiri skynjurum. Hreyfiljós inná bað og sjálfvirknivæða viftuna þar inni er helst á dagskrá.

Screenshot 2021-06-02 at 12.56.51.png
Screenshot 2021-06-02 at 12.56.51.png (733.33 KiB) Skoðað 10776 sinnum
Síðast breytt af GullMoli á Mið 02. Jún 2021 15:49, breytt samtals 6 sinnum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf Zethic » Mið 02. Jún 2021 13:30

Þetta er voðalega mikið dund, eins og t.d. með veðurspánna. Það eru til nokkrar útfærslur af veðurspám sem eru mis flottar, er núna að prufa iframe frá veðurstofunni en ég þyrfti helst að breyta theme'inu svo þetta stingi ekki jafn mikið í augun :D


Ég er að vinna svolítið með Windy embedded sem webpage. Skemmtilega myndrænt og litríkt (hreyfimynd, ekki static)
https://www.windy.com/-Embed-widget-on- ... ,-21.808,5


windy.PNG
windy.PNG (198.91 KiB) Skoðað 10758 sinnum
Síðast breytt af Zethic á Mið 02. Jún 2021 13:33, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf GullMoli » Fim 03. Jún 2021 10:32

Zethic skrifaði:
Þetta er voðalega mikið dund, eins og t.d. með veðurspánna. Það eru til nokkrar útfærslur af veðurspám sem eru mis flottar, er núna að prufa iframe frá veðurstofunni en ég þyrfti helst að breyta theme'inu svo þetta stingi ekki jafn mikið í augun :D


Ég er að vinna svolítið með Windy embedded sem webpage. Skemmtilega myndrænt og litríkt (hreyfimynd, ekki static)
https://www.windy.com/-Embed-widget-on- ... ,-21.808,5


windy.PNG



Hm sniðugt! Ég var á tímabili einmitt með einfalt windy iFrame en vedur.is iFrame'ið er svo svakalega plássfrekt að það þurfti að víkja. Mörg veður components í boði sem eru snyrtilegri, ætli ég skipti ekki yfir í eitt af þeim nema skipti vindstigunum úr km í m/s.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


sveinng
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 03. Jún 2021 16:58
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf sveinng » Fim 03. Jún 2021 17:45

Við hjá Bliku bjóðum líka upp á iframe sem taka minna pláss en vedur.is iframið. Ég hugsa það gæti hentað ágætlega í svona dashboard.
https://blika.is/iframe



Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf Zethic » Fim 03. Jún 2021 19:00

sveinng skrifaði:Við hjá Bliku bjóðum líka upp á iframe sem taka minna pláss en vedur.is iframið. Ég hugsa það gæti hentað ágætlega í svona dashboard.
https://blika.is/iframe


Glæsilegt ! Prufa þetta


Er einhver að nota Shelly 2.5 á bakvið ljósarofa ? Er að díla við sambandsleysi sem virðist vera ofhitnun á shelly stykkinu þegar bæði ljósin eru í gangi
Er með vírað ca. svona

Mynd




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf slapi » Fim 03. Jún 2021 19:54

Hvar hafiði verið að kaupa shelly og hvaða hurða/gluggarofa eruði að nota?



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf ZiRiuS » Fim 03. Jún 2021 21:58

Hvaða hita og rakaskynjara eru þið að nota fyrir herbergi?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf hagur » Fim 03. Jún 2021 22:05

Hérna er mitt setup. Er með tvær spjaldtölvur uppá vegg, eina á hvorri hæð.

IMG_20210603_194407.jpg
IMG_20210603_194407.jpg (160.1 KiB) Skoðað 10417 sinnum

Amazon Fire HD 8
Heimatilbúin "screensaver" skjámynd sem kemur upp eftir 5 mín idle tíma

IMG_20210603_212609.jpg
IMG_20210603_212609.jpg (148.95 KiB) Skoðað 10417 sinnum

Amazon Fire HD 10
Heimatilbúin "screensaver" skjámynd sem kemur upp eftir 5 mín idle tíma

Svo er ég með nokkur mismunandi view, hér eru þau sem eru mest notuð af familíunni:

Þetta er aðalskjámyndin:
dashboard.png
dashboard.png (1.04 MiB) Skoðað 10417 sinnum


Hérna er dedicated view fyrir eldhúsið:
eldhus.png
eldhus.png (417.72 KiB) Skoðað 10417 sinnum


Annað fyrir stofuna:
stofa.png
stofa.png (451.37 KiB) Skoðað 10417 sinnum


Hér er view fyrir heimabíóið:
heimabio.png
heimabio.png (429.26 KiB) Skoðað 10417 sinnum


Loks er hér view til að stýra öllu sem viðkemur heita pottinum:
heiturpottur.png
heiturpottur.png (408.74 KiB) Skoðað 10417 sinnum


Dashboardin eru svo í raun bara hluti af þessu, er líka með fullt af automations til að gera hitt og þetta. T.d kveikja/slökkva öll útiljós m.v. við sólarupprás/sólsetur. Ef hreyfing er útí bílskúr þá kvikna ljósin þar. Ef hreyfing er skynjuð fyrir framan hús þá sendist notification með mynd á android tv tækin á heimilinu. Svo þegar ég kveiki á skjávarpanum í heimabíóinu þá sjálfkrafa slökkna öll ljós og gardínurnar lokast sjálfkrafa, svona svo fátt eitt sé nefnt.

Svo er ég með NFC tags hér og þar sem eru tengd ákveðinni virkni, get t.d skannað NFC tög utaná húsinu til að opna bílskúrshurðina og aðalinnganginn osv.frv.

Er búinn að integrate-a inní þetta Smartthings, Philips Hue, Shelly relay, Ring dyrabjöllu, Unifi netbúnað og myndavélar, Harmony fjarstýringar, Yamaha heimabíómagnara, Denon heimabíómagnara, allskyns rest þjónustur, t.d heimasmíðaðar þjónustur sem tala við Rasbperry PI til að opna/loka bílskúrshurðinni, lesa hitastig úr heita pottinum o.sv.frv. o.sv.frv. Algjörlega endalausir möguleikar.

Get ekki mælt nægilega mikið með Home Assistant :hjarta




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf kjartanbj » Fim 03. Jún 2021 22:44

Ég er með Xiaomi aqara hurða/glugga skynjara og hreyfi skynjara tengt við HA með Zigbee dongle frá Deconz




nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf nessinn » Fim 03. Jún 2021 23:17

hagur skrifaði:Hérna er mitt setup. Er með tvær spjaldtölvur uppá vegg, eina á hvorri hæð.

IMG_20210603_194407.jpg
Amazon Fire HD 8
Heimatilbúin "screensaver" skjámynd sem kemur upp eftir 5 mín idle tíma

IMG_20210603_212609.jpg
Amazon Fire HD 10
Heimatilbúin "screensaver" skjámynd sem kemur upp eftir 5 mín idle tíma

Svo er ég með nokkur mismunandi view, hér eru þau sem eru mest notuð af familíunni:

Þetta er aðalskjámyndin:
dashboard.png

Hérna er dedicated view fyrir eldhúsið:
eldhus.png

Annað fyrir stofuna:
stofa.png

Hér er view fyrir heimabíóið:
heimabio.png

Loks er hér view til að stýra öllu sem viðkemur heita pottinum:
heiturpottur.png

Dashboardin eru svo í raun bara hluti af þessu, er líka með fullt af automations til að gera hitt og þetta. T.d kveikja/slökkva öll útiljós m.v. við sólarupprás/sólsetur. Ef hreyfing er útí bílskúr þá kvikna ljósin þar. Ef hreyfing er skynjuð fyrir framan hús þá sendist notification með mynd á android tv tækin á heimilinu. Svo þegar ég kveiki á skjávarpanum í heimabíóinu þá sjálfkrafa slökkna öll ljós og gardínurnar lokast sjálfkrafa, svona svo fátt eitt sé nefnt.

Svo er ég með NFC tags hér og þar sem eru tengd ákveðinni virkni, get t.d skannað NFC tög utaná húsinu til að opna bílskúrshurðina og aðalinnganginn osv.frv.

Er búinn að integrate-a inní þetta Smartthings, Philips Hue, Shelly relay, Ring dyrabjöllu, Unifi netbúnað og myndavélar, Harmony fjarstýringar, Yamaha heimabíómagnara, Denon heimabíómagnara, allskyns rest þjónustur, t.d heimasmíðaðar þjónustur sem tala við Rasbperry PI til að opna/loka bílskúrshurðinni, lesa hitastig úr heita pottinum o.sv.frv. o.sv.frv. Algjörlega endalausir möguleikar.

Get ekki mælt nægilega mikið með Home Assistant :hjarta


Þetta er virkilega flott og fyrsta svona setup sem ég gæti séð fyrir mér að hafa hjá mér.
Í hverju bjóstu þetta til?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf hagur » Fös 04. Jún 2021 08:25

nessinn skrifaði:Þetta er virkilega flott og fyrsta svona setup sem ég gæti séð fyrir mér að hafa hjá mér.
Í hverju bjóstu þetta til?


Þetta er allt bara uppsett í Lovelace, sem fylgir HA. Custom screensaver spjaldið er svo bara smá HTML/CSS í custom card component.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf GullMoli » Fös 04. Jún 2021 08:44

slapi skrifaði:Hvar hafiði verið að kaupa shelly og hvaða hurða/gluggarofa eruði að nota?

Keypti mitt bara beint frá https://shop.shelly.cloud þegar það var útsala.

Svo er ég að nota Aquara hurðaskynjara sem nota Zigbee, þarft þá sniffer eins og Conbee2 eða CC2531 (Fæst án firmware á flestum stöðum en hérna er hann með firmware'inu nú þegar https://itead.cc/product/cc2531-usb-dongle/ ).

Hef heyrt að Shelly hurðaskynjararnir séu ekki jafn góðir.

Ég held að þetta fáist líka hjá þessum:
https://snjallingur.is
https://rafkaup.is/voruflokkur/ljosastyring/shelly/
https://www.dot.is/index.php/raftaeki/s ... y-1-detail
https://www.snjallhornid.is/products/shelly-1
https://snjallt.is/vara/shelly-1/
https://rafkaup.is/voruflokkur/ljosastyring/shelly/


ZiRiuS skrifaði:Hvaða hita og rakaskynjara eru þið að nota fyrir herbergi?


Aqara, mæli 100% með þeim.

hagur skrifaði:Hérna er mitt setup. Er með tvær spjaldtölvur uppá vegg, eina á hvorri hæð.


Mjög flott, ég þarf greinilega að fá mér stærri spjaldtölvu. Var með nákvæmlega sama theme pakka og þú en það hafði meiri performance áhrif á spjaldtölvuna en ég átti von á. Svo default dark theme dugar í bili.

Svo mæli ég með Wallpanel Android appinu til að birta HA á spjaldtölvu, það er frítt http://thanksmister.com/wallpanel-android/
Síðast breytt af GullMoli á Fös 04. Jún 2021 08:44, breytt samtals 1 sinni.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf svensven » Fös 04. Jún 2021 09:07

hagur skrifaði:Allskonar texti og myndir af snilldar uppsetningu


Hvaða myndavélar ertu að nota ?

Hvaða NFC tög ertu með utan á húsinu ? :baby



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf ZiRiuS » Fös 04. Jún 2021 09:13

GullMoli skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hvaða hita og rakaskynjara eru þið að nota fyrir herbergi?


Aqara, mæli 100% með þeim.


hvar hefur þú verið að versla þettta?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf hagur » Fös 04. Jún 2021 09:18

svensven skrifaði:
hagur skrifaði:Allskonar texti og myndir af snilldar uppsetningu


Hvaða myndavélar ertu að nota ?

Hvaða NFC tög ertu með utan á húsinu ? :baby


Ég er með Unifi Protect kerfi, er með G3 Flex og G3 Dome myndavélar (G4 Doorbell og G3 Instant á leiðinni í pósti :sleezyjoe )
Er með eina gamla Foscam PTZ cameru útí bílskúr og svo er ég með Ring dyrabjöllu sem ég er að fara að skipta út. Ring integration-ið er ekki sérstaklega gott, býður t.d ekki uppá live feed úr myndavélinni.

NFC tögin eru þessi hér: https://www.shopnfc.com/en/on-metal-nfc ... n-pvc.html