Fyrst þegar ég keypti studio monitora þá keypti ég eitthvað utanáliggjandi hljóðkort til að geta tengt við tölvuna með viðunandi hætti, kostaði engin ósköp, gerði ekkert research um það vildi bara koma þessu up'n'running.
Er með þetta: Presonus audiobox itwo
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... iobox-itwo
Þetta meira hugsað sem upptökubúnaður og hægt að tengja gítar og mic og svona, ekki alveg það sem ég er að leita eftir, bara hljóð úr tölvu í monitora.
Er að velta fyrir mér hvort það sé til betri lausn sem gefur betri hljóðgæði til monitoranna, án þess að það kosti meira en monitorarnir sjálfir
Ástæðan fyrir að ég kannski spyr er að ég er líka með AudioQuest DragonFly USB DAC fyrir headphones og hljóðgæðin finnst mér nokkuð betri þaðan heldur en ef ég tengi við headphone tengið á Presonus AudioBox itwo græjunni.
Ég gef mér það að hljóðgæðin sem audiobox itwo veitir til headphona og monitoranna sé það sama. Þannig að ég tel að það sé vel hægt að uppfæra þetta í eitthvað betra.
Þ.e. eitthvað box með volume control og outputs fyrir left/right TRS jacks helst.
Kannski einhverjir audio-nördar hérna vita eitthvað
DAC fyrir studio monitora?
Re: DAC fyrir studio monitora?
Þessi er að fá góða dóma á viðráðanlegu verði, en bara með RCA out
https://www.tpdz.net/productinfo/505000.html
K.
https://www.tpdz.net/productinfo/505000.html
K.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: DAC fyrir studio monitora?
ég var sjálfur að spá í þessum https://www.tpdz.net/productinfo/398244.html
hann er bókstaflega með öllu!
hann er bókstaflega með öllu!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: DAC fyrir studio monitora?
worghal skrifaði:ég var sjálfur að spá í þessum https://www.tpdz.net/productinfo/398244.html
hann er bókstaflega með öllu!
Lookar good! Var búinn að sjá svona hjá drop.com en það var með rca outputs bara.
Hvar pantar maður?
Jákvætt að sjá optical in þarna, hef leitað að slíku.
Síðast breytt af appel á Þri 02. Feb 2021 10:00, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: DAC fyrir studio monitora?
appel skrifaði:Hvar ætli sé best að panta þetta?
Hef pantað héðan án vandræða, https://shenzhenaudio.com/ .
Það eru svo sem til þvílíkt af möguleikum í þessu, spurning hvaða budget þú ert með í huga og svona, hvort þú viljir hafa headphone magnara í honum líka.
Varðandi Presonus boxið, það er magnari fyrir headphone output'ið og hann hefur mest áhrif á hljómgæðin úr því, þannig að mögulega verðuru ekki var við mikla breytingu á hljómgæðum í hátölurunum við að skipta um DAC.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: DAC fyrir studio monitora?
ég var með Focusrite 2i2 3rd gen, var ekki alveg sáttur með hann, aðalega að headphone amp var ekki nógu sterkur til að drive'a DT990's 250ohm
skipti í Motu M2 eftir að researcha aðeins, mjög sáttur með hann
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... audio.html
tengi við Presonus T10 subwoofer og Yamaha HS8 studio hátalara
skipti í Motu M2 eftir að researcha aðeins, mjög sáttur með hann
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... audio.html
tengi við Presonus T10 subwoofer og Yamaha HS8 studio hátalara
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: DAC fyrir studio monitora?
Ég á svosem dragonfly usb kubb fyrir headphonin sem ég er sáttur við, aðallega að explora hvort betri dac skili betri gæðum í Yamaha HS8 sem ég er einnig með einsog Fletch. Skoða þetta sem þið nefnið. Ætla ekki að eyða 100 þús kalli í eitthvað sem skilar engu betra.
Síðast breytt af appel á Þri 02. Feb 2021 15:54, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: DAC fyrir studio monitora?
Sona til gamans þá gætirðu jafnvel fengið þér svona snúru til að tengja hátalarana við DragonFly kvikindið til að tékka hvort þú heyrir einhvern mun
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: DAC fyrir studio monitora?
Finnst þér gæðin ekki vera nógu góð úr hátölurunum eða heyrnartólunum? Það er svo margt sem spilar inn í þegar maður talar um studiohátalara og sérstaklega þegar þeir eru af stærð eins og HS8.
Það sem ég hefði skotið á væri að það sem þú upplifir þegar þú setur heyrnartólin á þig er að magnarinn gefur þér ekki nógu mikinn djús og bjagi auðveldlega.
Hins vegar ertu með hátalara sem eru self powered þannig þeir sjá um sig sjálfir og taka bara line level merki frá audiobox græjunni. Munurinn sem þú munt heyra af 100k DAC uppfærslu í keðjuna fyrir framan hátalarana myndi ég halda að sé alls ekki svo greinileg. Heldur væri td 30k í acoustic treatment í herberginu og staðsetning hátalarana myndi gefa þér miklu meiri niðurstöður.
Hvað nákvæmlega er það sem þér finnst ekki vera nógu gott við soundið úr hátölurunum?
Það sem ég hefði skotið á væri að það sem þú upplifir þegar þú setur heyrnartólin á þig er að magnarinn gefur þér ekki nógu mikinn djús og bjagi auðveldlega.
Hins vegar ertu með hátalara sem eru self powered þannig þeir sjá um sig sjálfir og taka bara line level merki frá audiobox græjunni. Munurinn sem þú munt heyra af 100k DAC uppfærslu í keðjuna fyrir framan hátalarana myndi ég halda að sé alls ekki svo greinileg. Heldur væri td 30k í acoustic treatment í herberginu og staðsetning hátalarana myndi gefa þér miklu meiri niðurstöður.
Hvað nákvæmlega er það sem þér finnst ekki vera nógu gott við soundið úr hátölurunum?
No bullshit hljóðkall
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: DAC fyrir studio monitora?
SolviKarlsson skrifaði:Finnst þér gæðin ekki vera nógu góð úr hátölurunum eða heyrnartólunum? Það er svo margt sem spilar inn í þegar maður talar um studiohátalara og sérstaklega þegar þeir eru af stærð eins og HS8.
Það sem ég hefði skotið á væri að það sem þú upplifir þegar þú setur heyrnartólin á þig er að magnarinn gefur þér ekki nógu mikinn djús og bjagi auðveldlega.
Hins vegar ertu með hátalara sem eru self powered þannig þeir sjá um sig sjálfir og taka bara line level merki frá audiobox græjunni. Munurinn sem þú munt heyra af 100k DAC uppfærslu í keðjuna fyrir framan hátalarana myndi ég halda að sé alls ekki svo greinileg. Heldur væri td 30k í acoustic treatment í herberginu og staðsetning hátalarana myndi gefa þér miklu meiri niðurstöður.
Hvað nákvæmlega er það sem þér finnst ekki vera nógu gott við soundið úr hátölurunum?
Maður veit ekki fyrr en maður prófar verst að geta ekki fengið að láni allskonar græjur til að prófa og gera samanburð.
Uppfærði úr Adam T5V í síðasta mánuði í Yamaha HS8, og ég gerði samanburð á þeim hlið við hlið í sama húsnæði. Það kom í ljós að ég vildi HS8 frekar, var með séns á að skila þeim ef þeir væru ekki málið, en mér fannst hljómurinn jafnari og víðari og fyllri heldur en í T5V.
Átta mig á þessu með herbergið, að 10 þús kr motta gerir meira heldur en einhver græja.
Einsog ég minntist á þá finnst mér soundið úr þessari presonus græju í headphonin lakara en soundið úr dragonfly usb græjunni. Það er ekkert í umhverfinu sem hefur áhrif á það... motta breytir engu um headphone gæðin
Væri gaman að prófa þetta snúrukvikindi sem SolidFeather bendir á. Hafði pælt í slíku, skoða hvort það sé hægt að fá lánað einhversstaðar.
Síðast breytt af appel á Þri 02. Feb 2021 20:02, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: DAC fyrir studio monitora?
Hmm sko einhver leiðrétti mig ef ég er að fara með rangt mál, en Appel segir eftirfarandi:
Það er væntanleg ekki rétt.
Hljóðið fer til monitoranna svona:
USB -> DAC -> Monitorar
Hljóðið fer til headphones svona:
USB -> DAC -> Headphone amp -> headphones
Er þaðekki bara þessi innbyggði headphone amp sem þú fýlar ekki?
Svo eru switchar aftan á HS8 sem þú getur fiktað í, room control og high trim.
Ég gef mér það að hljóðgæðin sem audiobox itwo veitir til headphona og monitoranna sé það sama.
Það er væntanleg ekki rétt.
Hljóðið fer til monitoranna svona:
USB -> DAC -> Monitorar
Hljóðið fer til headphones svona:
USB -> DAC -> Headphone amp -> headphones
Er þaðekki bara þessi innbyggði headphone amp sem þú fýlar ekki?
Svo eru switchar aftan á HS8 sem þú getur fiktað í, room control og high trim.
Síðast breytt af SolidFeather á Þri 02. Feb 2021 20:26, breytt samtals 1 sinni.