Sælir.
Nú er sjónvarpið okkar að syngja sitt síðasta og farið að hegða sér skringilega, svo ég neyðist til að uppfæra. Ætla að reyna nýta mér einhverjar útsölur í vikunni ef ég get en er ss að leita mér af 65 tommu sjónvarpi, er með soundbar og apple TV og nvidia sheild þannig hljóð eða snjall fitusar eru ekki forgangsmál.
Veit að oled er málið en ódýrustu á tilboðum sem ég hef fundið eru á 400k en mitt budget væri í kringum 150-250k. Hvaða panelar eru bestir af þessum ódýrari. Samsung QLED, LG Nanocell osfrv?
Fyrirfram þakkir meistarar.
65 tommu sjónvarp on a budget
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
65 tommu sjónvarp on a budget
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
Re: 65 tommu sjónvarp on a budget
Ég er hvorki sérfræðingur né algjör pervert í myndgæðum en ég keypti mjög svipað og þetta tæki a sama pris hjá Rafland fyrir rúmlega ári.
https://rafland.is/product/65-uhd-smart ... -65un70006
Ég ákvað fyrirfram að kaupa þetta tæki og skoða ekki Oled sjónvörpin. Við vitum alveg hvernig það hefði endað..
Þetta tæki hefur ekki svikið mig hingað til varðandi gæði og performance. Allir innbyggðir fídusar uppá 10 og LG duglegir að koma með automatic updates með allskonar fídusum.
Ég splæsti frekar í 100k Meridian Dolby Atmos soundbar með boxi frekar en að fara í dýrara TV.
https://rafland.is/product/65-uhd-smart ... -65un70006
Ég ákvað fyrirfram að kaupa þetta tæki og skoða ekki Oled sjónvörpin. Við vitum alveg hvernig það hefði endað..
Þetta tæki hefur ekki svikið mig hingað til varðandi gæði og performance. Allir innbyggðir fídusar uppá 10 og LG duglegir að koma með automatic updates með allskonar fídusum.
Ég splæsti frekar í 100k Meridian Dolby Atmos soundbar með boxi frekar en að fara í dýrara TV.
Síðast breytt af gunni91 á Lau 16. Jan 2021 23:16, breytt samtals 2 sinnum.
Re: 65 tommu sjónvarp on a budget
Keypti tæki í fyrra af Heimkaup afskaplega svipað því sem @gunni91 setti inn, mitt er ekki með þessu Filmmaker Mode sem hefði verið næs. Það er model# 65UM7100PLA . Fékk það á steal, 112þús. Ég var upphaflega að leita að Oled en ákvað að nota þennan 300þús sem það hefði kostað aukalega í annað. Sé sko ekki eftir kaupunum, brill sjónvarp.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: 65 tommu sjónvarp on a budget
Þakka góð svör drengir.
Þegar maður dettur down the rabbit hole í svona er auðvelt að enda á því að vilja bara það besta en er að reyna forðast það.
Spurningin sem ég spyr mig þá núna er hvort ég vilji spara og kaupa þetta solid LG tæki sem Gunni nefnir hér fyrir ofan eða eyða 130k aukalega og fara í t.d Samsung qled q77t, það sem ég fengi þar væri þá þessi qled panel sem er aðeins bjartari og svo hdmi 2.1 sem væri flott ef ég fæ mér ps5 í framtíðinni?
Decision decisions..
Þegar maður dettur down the rabbit hole í svona er auðvelt að enda á því að vilja bara það besta en er að reyna forðast það.
Spurningin sem ég spyr mig þá núna er hvort ég vilji spara og kaupa þetta solid LG tæki sem Gunni nefnir hér fyrir ofan eða eyða 130k aukalega og fara í t.d Samsung qled q77t, það sem ég fengi þar væri þá þessi qled panel sem er aðeins bjartari og svo hdmi 2.1 sem væri flott ef ég fæ mér ps5 í framtíðinni?
Decision decisions..
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
-
- Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Fim 30. Apr 2020 19:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 65 tommu sjónvarp on a budget
https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... -1300pqi-5
Hendi þessu í mixið, held að Samsung 8000 serían sé gott boð miðað við þitt budget.
Hendi þessu í mixið, held að Samsung 8000 serían sé gott boð miðað við þitt budget.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 65 tommu sjónvarp on a budget
Haukursv skrifaði:Sælir.
Nú er sjónvarpið okkar að syngja sitt síðasta og farið að hegða sér skringilega, svo ég neyðist til að uppfæra. Ætla að reyna nýta mér einhverjar útsölur í vikunni ef ég get en er ss að leita mér af 65 tommu sjónvarpi, er með soundbar og apple TV og nvidia sheild þannig hljóð eða snjall fitusar eru ekki forgangsmál.
Veit að oled er málið en ódýrustu á tilboðum sem ég hef fundið eru á 400k en mitt budget væri í kringum 150-250k. Hvaða panelar eru bestir af þessum ódýrari. Samsung QLED, LG Nanocell osfrv?
Fyrirfram þakkir meistarar.
ég keypti þetta í fyrra, mjög ánægður fyrir utan hvað Smarttv er hægt. Er svo með Mi Box S 4k
https://ht.is/product/65-uhd-sjonvarp-android
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: 65 tommu sjónvarp on a budget
Hvað haldiði um þetta hérna ?
https://www.tunglskin.is/product/mi-smart-tv-65.htm
https://www.tunglskin.is/product/mi-smart-tv-65.htm
Re: 65 tommu sjónvarp on a budget
Gerbill skrifaði:Hvað haldiði um þetta hérna ?
https://www.tunglskin.is/product/mi-smart-tv-65.htm
Fínasta tæki sýnist mér, skoðaði það þegar ég var að kanna með mitt. Sp hvort þetta sé futureproof upp á að dót eins og Disney+ og aðrar þjónustur virki á því native, en ef þú ætlar að nota streaming box eða Chromecast þá skiptir það ekki máli.
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
- Reputation: 26
- Staða: Ótengdur
Re: 65 tommu sjónvarp on a budget
Fyrir alla muni ekki snerta þetta LG tæki. LG er svo gott sem eini sjónvarpsframleiðandinn sem þrjóskast enn við að nota IPS panela í LCD tækjunum sínum sem veldur því að sverturnar og myndgæðin í þeim eru þau verstu á markaðnum. Kauptu LG OLED eða veldu annan framleiðanda.
FALD er eitthvað sem þú vilt en helstu tækin sem bjóða upp á það eru fyrir ofan þinn verðflokk (Sony XH90, Samsung Q80T, o.s.frv.) og í þeim verðflokki ertu kominn hættulega nálægt að geta teygt þig í OLED.
Samsung Q77T sjónvarpið sem þú nefnir er þokkalegt en hefur lítið yfir Q60 línuna að bjóða nema 120hz skjá. Q80 línan er svo aftur miklu betri en Q70 línan þökk sé FALD baklýsingunni. Sony tækin eru oft góð ef þú finnur þau til á sæmilegu verði ( https://verslun.origo.is/Sjonvorp-og-sk ... 888.action ). Sjálfur er ég veikur fyrir Philips Ambilight ( https://ht.is/product/65-uhd-smart-tv-a ... -65pus8545 ) en það er smekksatriði og sértu ekki aðdáandi er Philips ekki mjög spennandi miðað við hvað annað - nema að hljóðgæðin skipti þig máli því B&W hljóðkerfið í betri Philips tækjum er líklega besta sjónvarpshljóð sem þú færð en það á ekki við um þig.
Í þínum verðflokki myndi ég persónulega stækka stærðarflokkinn (nei 65" er ekki það stærsta sem passar í stofuna) og velja það ódýrasta boðlega (þ.e. allt nema LG) 70"-75" sjónvarp sem þú finnur. Með öðrum orðum mæli ég með í þínum sporum öðru hvoru: https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... -1300pqi-3 eða https://ht.is/product/70-uhd-smart-tv-a ... -70pus8545 . Samsung sjónvarpið er stærra en baklýsingin í Philips tækinu ætti að vera betri þar sem það er ekki kantlýst heldur baklýst. Sjálfur mæti ég stærðina mikilvægari en gæti vel hugsað mér Philips tækið. Myndgæðin eru svo mjög svipuð í þessum sjónvörpum þangað til þú kemst í FALD eða helst OLED. Ef þú heldur þig við þá ranghugmynd að þú viljir ekki stærra en 65" þá er Samsung Q77T tækið líklega málið það sem það hefur með betri myndgæðum þessa verðflokks auk 120hz-a skjás og HDMI 2.1 en ég ítreka að stærðin er mun stærra atriði þegar kemur að upplifuninni.
Breyting: https://www.heimkaup.is/samsung-75-qled ... vid=228403 Þetta er aðeins dýrara en hin en að ég tel miklu betri kaup en það sem ég nefndi þökk sé afsláttarins. Þarna ertu að fá bæði bestu stærðina og bestu myndgæðin sem eru í boði í þessum verðflokki (eða 25þ krónum yfir) í stað þess að velja á milli. Gæti líka borgað sig að skoða hvað er í boði í Costco.
FALD er eitthvað sem þú vilt en helstu tækin sem bjóða upp á það eru fyrir ofan þinn verðflokk (Sony XH90, Samsung Q80T, o.s.frv.) og í þeim verðflokki ertu kominn hættulega nálægt að geta teygt þig í OLED.
Samsung Q77T sjónvarpið sem þú nefnir er þokkalegt en hefur lítið yfir Q60 línuna að bjóða nema 120hz skjá. Q80 línan er svo aftur miklu betri en Q70 línan þökk sé FALD baklýsingunni. Sony tækin eru oft góð ef þú finnur þau til á sæmilegu verði ( https://verslun.origo.is/Sjonvorp-og-sk ... 888.action ). Sjálfur er ég veikur fyrir Philips Ambilight ( https://ht.is/product/65-uhd-smart-tv-a ... -65pus8545 ) en það er smekksatriði og sértu ekki aðdáandi er Philips ekki mjög spennandi miðað við hvað annað - nema að hljóðgæðin skipti þig máli því B&W hljóðkerfið í betri Philips tækjum er líklega besta sjónvarpshljóð sem þú færð en það á ekki við um þig.
Í þínum verðflokki myndi ég persónulega stækka stærðarflokkinn (nei 65" er ekki það stærsta sem passar í stofuna) og velja það ódýrasta boðlega (þ.e. allt nema LG) 70"-75" sjónvarp sem þú finnur. Með öðrum orðum mæli ég með í þínum sporum öðru hvoru: https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... -1300pqi-3 eða https://ht.is/product/70-uhd-smart-tv-a ... -70pus8545 . Samsung sjónvarpið er stærra en baklýsingin í Philips tækinu ætti að vera betri þar sem það er ekki kantlýst heldur baklýst. Sjálfur mæti ég stærðina mikilvægari en gæti vel hugsað mér Philips tækið. Myndgæðin eru svo mjög svipuð í þessum sjónvörpum þangað til þú kemst í FALD eða helst OLED. Ef þú heldur þig við þá ranghugmynd að þú viljir ekki stærra en 65" þá er Samsung Q77T tækið líklega málið það sem það hefur með betri myndgæðum þessa verðflokks auk 120hz-a skjás og HDMI 2.1 en ég ítreka að stærðin er mun stærra atriði þegar kemur að upplifuninni.
Breyting: https://www.heimkaup.is/samsung-75-qled ... vid=228403 Þetta er aðeins dýrara en hin en að ég tel miklu betri kaup en það sem ég nefndi þökk sé afsláttarins. Þarna ertu að fá bæði bestu stærðina og bestu myndgæðin sem eru í boði í þessum verðflokki (eða 25þ krónum yfir) í stað þess að velja á milli. Gæti líka borgað sig að skoða hvað er í boði í Costco.
Síðast breytt af njordur9000 á Sun 17. Jan 2021 20:40, breytt samtals 3 sinnum.
Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
-
- Gúrú
- Póstar: 532
- Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: 65 tommu sjónvarp on a budget
Mæli með 65'' samsung qled tækjunum með 120hz, geðveik í ps5 tildæmis
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: 65 tommu sjónvarp on a budget
Ég þekki ekkert til sjónvarpsmarkaðarins eins og er en sá þetta auglýst og tel þetta vera fínn díll; https://ht.is/product/65-nanocell-uhd-s ... -65nano796
Re: 65 tommu sjónvarp on a budget
https://www.tunglskin.is/product/mi-las ... or-150.htm
https://mii.is/collections/hljod-og-myn ... tor-150-4k
myndi klárlega skoða svona skjávarpa, er sjálfur með 4k útgáfuna (keypti hana reyndar af gearbest) og þetta er mesta snilld sem ég hef prufað, virkar mjög vel þótt það sé dregið frá, fyrir 65" mynd, þá geturru bara haft þetta á sjónvarpsskenknum, er með minn ca 45cm frá veggnum, og er með 150" mynd á veggnum, þarft ekki að meðhöndla vegginn sérstaklega, bara að hann sé sléttur og hvítur. Fékk lánaðan svona color calibrator til að stilla litina, og útkoman er stórkostleg. mjög skýr mynd, og minn varpi nær 120Hz @1080p.
https://mii.is/collections/hljod-og-myn ... tor-150-4k
myndi klárlega skoða svona skjávarpa, er sjálfur með 4k útgáfuna (keypti hana reyndar af gearbest) og þetta er mesta snilld sem ég hef prufað, virkar mjög vel þótt það sé dregið frá, fyrir 65" mynd, þá geturru bara haft þetta á sjónvarpsskenknum, er með minn ca 45cm frá veggnum, og er með 150" mynd á veggnum, þarft ekki að meðhöndla vegginn sérstaklega, bara að hann sé sléttur og hvítur. Fékk lánaðan svona color calibrator til að stilla litina, og útkoman er stórkostleg. mjög skýr mynd, og minn varpi nær 120Hz @1080p.
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: 65 tommu sjónvarp on a budget
Gerbill skrifaði:Hvað haldiði um þetta hérna ?
https://www.tunglskin.is/product/mi-smart-tv-65.htm
sjónvörpin frá Xiaomi eru GEÐVEIKT GÓÐ! mæli með þeim 10/10
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV