Dolby Atmos


Höfundur
Lucky7
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2020 14:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Dolby Atmos

Pósturaf Lucky7 » Sun 16. Ágú 2020 14:32

Góðann daginn
Er að velta fyrir mér hvar fólk nálgast sjónvarpsefni sem hægt er að horfa á og hlusta í Dolby atmos. Eina sem mér dettur í hug er 4k bluray og netflix premium. Er eitthvað annað í boði t.d. sumir venjulegir bluray eða fleiri streymisþjónustur ?




fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos

Pósturaf fhrafnsson » Sun 16. Ágú 2020 16:42

Það er frekar erfitt að nálgast þetta efni öðruvísi en bara á Plex. Amazon er með örlítið (Jack Ryan seríu 1) en streaming Atmos er víst ekki "alvöru".




Höfundur
Lucky7
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2020 14:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos

Pósturaf Lucky7 » Sun 16. Ágú 2020 16:52

Þegar þú segir plex, ertu þá að meina myndir sem menn eru með inná tölvunni sinni eða eitthvað subscrivtion dæmi ?




fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos

Pósturaf fhrafnsson » Sun 16. Ágú 2020 17:06

Plex er bara streaming þjónn sem hver sem er getur sett upp svo það getur verið hvoru tveggja. Ef þú ert svo með gott tv box (Nvidia Shield Pro til dæmis) getur það streymt efninu án þess að tapa gæðum í soundbarinn og sjónvarpið. Einfaldast er bara að setja þetta upp sjálfur og ná í það efni sem þú vilt horfa á í Atmos hugsa ég.




Höfundur
Lucky7
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2020 14:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos

Pósturaf Lucky7 » Sun 16. Ágú 2020 17:10

Já ég skil hvað þú meinar en bluray 4k mynd er hátt í 100gb. Hefði haldi að þessi 2-5gb myndir sem menn eru að ná í á torrent séu ekki með brotabrot af hljóðinu sem þarf til að fá atmos og allt í full swing. Sama hversu góðar græjur maður sé með.




fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos

Pósturaf fhrafnsson » Sun 16. Ágú 2020 18:07

Ég hélt samt að með þjöppun mætti ná stærðinni töluvert niður. Það eru til 10GB fælar sem auglýsa sig sem atmos amk, ég viðurkenni samt að ég þekki ekki muninn á "real" atmos og "fake" eins og Netflix á að bjóða upp á.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos

Pósturaf SolidFeather » Sun 16. Ágú 2020 18:16

fhrafnsson skrifaði:Ég hélt samt að með þjöppun mætti ná stærðinni töluvert niður. Það eru til 10GB fælar sem auglýsa sig sem atmos amk, ég viðurkenni samt að ég þekki ekki muninn á "real" atmos og "fake" eins og Netflix á að bjóða upp á.


Hver segir að netflix sé með fake atmos? Það eina sem ég sé er að netflix notar lossy atmos, en það ætti ekki að þýða að það sé fake ef að height channel er til staðar.

Það eru alveg til 1080p rip með atmos encoding. Ef þetta er bara eitthvað sem þig langar að prófa þá er líka hægt að ná í atmos test skrár t.d. hérna: https://thedigitaltheater.com/dolby-trailers/

Edit: Ég skoðaði þetta aðeins betur og sýnist þetta vera leiðin sem netflix fer:

Joint Object Coding describes the process by which Dolby Digital Plus with Atmos decoders, receiving a legacy 5.1 mix and sideband metadata, are able to reconstruct the original Atmos mix.

Eitthvað fifferí í gangi þar á bæ, en spurning hvort að upplifunin sé ekki sú sama. Sýnist flestar streaming services nota þessa leið til að fá atmos.
Síðast breytt af SolidFeather á Sun 16. Ágú 2020 18:42, breytt samtals 1 sinni.




beggi83
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos

Pósturaf beggi83 » Sun 16. Ágú 2020 22:49

Ég hef náð í fleiri hundruð myndir á torrent með annahvort Atmos - DTS:X Það er aðeins byrjað að koma seríur af þáttum með Atmos hljóði enn samt ekki mikið úrval ennþá. 1080 mynd með Atmos er oftast frá 11gb til 18gb ef þú ferð í UHD þá er fællin frá 40 til 95 gb :O Held að Torrent sé eina sem getur gefið þér virkilega úrval af efni með sánd sem þú ert að leitast eftir. Því flestar streymisveitur eru ekki að bjóða upp á Dolby TrueHd eða Dts MA hvað þá það nýjasta Atmos - X. Mæli mest með að búa til öfluga Tv tölvu með 10-20 tb gagnageymslu og ná í efni sjálfur og spila þessu beint í magnara frá tölvu.

Góð saga af einum sem ég þekki hann eyddi 300 þúsund í heimabío flott setup hjá honum og hann hélt áfram að ná í divx myndir og talaði um geðveikt sánd.... Ég sagði honum að hann þyrfti að ná í myndir með Dts MA eða Dolby Truehd til að fá græjurnar til virka fullkomlega....Hann sagði "ég er ekki leitast eftir látum eins og þú" mín reynsla af fólki þegar kemur að hljóði þá veit það ekki hvað er mikil munur á Dolby Digital eða Dolby Atmos




Höfundur
Lucky7
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2020 14:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos

Pósturaf Lucky7 » Mán 17. Ágú 2020 01:52

Ég var að pæla í að kaupa dolby atmos soundbar hwq96 með bakhátölurum 7.1 kerfi. Veit hann hleypir 4k í gegnum sig. Er samt með ethernet í sjónvarpið og finnst smá bax með að spila myndir í góðum gæðum, getur hökkt eda verið lengi að loada kapallinn er arsgammall, varinn í stokk. Spurning hvorg þetta nvidia shield væri málið með þessu setup.




fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos

Pósturaf fhrafnsson » Mán 17. Ágú 2020 08:15

Ég er einmitt með q96R með Nvidia Shield pro og það spilar allt efni ( Tengt Shield --> Soundbar --> TV ) án vandræða. Plús er svo að þú getur sleppt myndlyklinum líka og notað bara NovaTV appið :)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos

Pósturaf SolidFeather » Mán 17. Ágú 2020 12:27

Úff, svona dolby atmos í hljóðstöng er gimmick. Efast um að þú munir nokkurn tímann taka eftir því að þú sért að spila atmos efni.

Getur smíðað alvöru heimabíó fyrir verðið á þessum samsung soundbar.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos

Pósturaf steinarorri » Mán 17. Ágú 2020 13:27

Eg er með plex server og spila atmos efni á Apple tv. Sæki myndir á privatehd. Er svo með lg SL9yg soundbar með þráðlausum bakhátölurum. Það eru 2 hátalarar í soundbarinu sem vísa upp og eiga að varpa hljóði upp í loft og svo niður. Gefur gott 5.1 hljóð og ágætis hljóð ofan frá en væntanlega ekki eins og ef maður væri með alvöru hátalara í loftinu. Það er klárlega hægt að smíða betra kerfi fyrir minni pening í stað þess að fara í soundbar.




Höfundur
Lucky7
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2020 14:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos

Pósturaf Lucky7 » Mán 17. Ágú 2020 17:11

Eg á 5.1kerfi jamo. Gæti keypt nýjan magnara og atmos hátlara eða eitthvað. Meika bara ekki víra utum allt og huge hátalara. En hvernig virkar nvidia shield, streamr það frá tölvu eða er það sjálft tölva sem streamar í magnara.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos

Pósturaf gutti » Mán 17. Ágú 2020 22:44

Getur keypt kapalrennur til fela snúru er með svoleiðis hjá mér