Góðan dag vaktarar!
Ég er að velta fyrir mér Dolby Atmos kerfi og rak augun í þetta tilboð: https://elko.is/samsung-hwq76rxe-soundbar sem má svo væntanlega para með þessum: https://ormsson.is/product/samsung-bakhatalarar-f-hw-m460 til þess að fá alvöru surround.
Ég hef aldrei sett upp surround kerfi áður svo mig langaði að athuga hvort einhver hefði reynslu af þessu og hvort þetta atmos virkaði "í alvörunni" eða hvort maður þyrfti jafnvel að fara í dýrari pakka. Er með Nvidia Shield sem ég nota fyrir Netflix, Prime, Plex og auðvitað RÚV og er einnig að pæla í því hvort það þurfi mikið að stilla þetta svo græjurnar tali saman eða hvort það gerist bara natively.
Væri gaman að heyra frá einhverjum með Atmos kerfi og jafnvel Android TV box líka
Dolby Atmos pælingar
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Tengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1615
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dolby Atmos pælingar
Mæla með https://elko.is/catalogsearch/result/?q ... 20tv%20pro samband við andriod styður vell dolby atoms. Ég var með apple keypti Nvidia Shield TV Pro miklu betra miða viða apple tv 4k Verð á því hafa hækkað um 2 þús kr miða keypti á 39970 minnir mig
Síðast breytt af gutti á Mið 29. Júl 2020 21:22, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Tengdur
Re: Dolby Atmos pælingar
Já ég er reyndar með Shield Pro. Hugsa að það sé best að tengja það beint í soundbar og þaðan svo í TV.