Hvaða 65" sjónvarpi mælið þið með?

Skjámynd

Höfundur
sprelligosi
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða 65" sjónvarpi mælið þið með?

Pósturaf sprelligosi » Þri 21. Jan 2020 18:08

Daginn.

Vinkona mín er að fara að fá sér nýjan imbakassa og var eitthvað að skoða sjálf á netinu.

Ég sagði við hana,
afhverju spyrð þú ekki nördana á vaktinni frekar heldur en að spá í því sjálf?

Ef maður ætlar að fá ráð hvernig á að baka brauð spyr maður ekki pípara, maður spyr bakara.

Hvað segið þið? Með hverju myndið þið mæla?

Það má ekki vera stærra en 65" og "hófsamlega" verðlagt.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 65" sjónvarpi mælið þið með?

Pósturaf gutti » Þri 21. Jan 2020 18:29




Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 65" sjónvarpi mælið þið með?

Pósturaf Blamus1 » Þri 21. Jan 2020 21:29

Féll fyrir þessu 65" tæki þegar það kom í haust og er á tilboði núna.

https://ht.is/product/65-oled-smart-tv- ... -65oled984

Myndin er nánast í 3D. Ótrúleg skerpa og dýpt í öllu sem ég hef prufað eins og beina útsend, 720p/1080p eða 4K og hljóðgæðin eru kristaltær.
Ég tengdi yamaha bassabox inn á það og fann enga þörf á að nota lengur heimabíókerfið.
Android 9 viðmótið er mjög hraðvirkt, finn engan mun á því eða Nvidia shield.

Apps td. Plex eða Netflix virka flott í HDR/HDR10+ ásamt Dolby Vison og Dolby Atmos. Youtube virkar líka með HDR.

Klárlega flottasta tæki sem ég hef upplifað so far :hjarta

... Var að sjá núna hvað stendur í póstinum, með vinkonuna. Okey þetta er allavega tækið sem ég valdi mér

https://www.eisa.eu/awards/philips-65oled984/

https://www.avforums.com/reviews/philip ... view.16553

https://www.pocket-lint.com/tv/reviews/ ... -tv-4k-hdr

https://www.trustedreviews.com/reviews/ ... 65oled-984

https://www.techradar.com/uk/reviews/philips-oled984-tv

https://www.stuff.tv/philips/oled984/review


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 65" sjónvarpi mælið þið með?

Pósturaf Halli25 » Mið 22. Jan 2020 15:32



Starfsmaður @ IOD