Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Jan 2020 15:13

ColdIce skrifaði:
sponni60 skrifaði:Ok ekki málið. Hvað var verslað??

https://ht.is/product/65-oled-sjonvarp-lg-oled65b9

:D

Til hamingju! Vel valið :happy

Keypti þetta á 500k fyrir tveim árum og hef aldrei séð eftir því.
https://www.lg.com/uk/tvs/lg-OLED65B7V




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf ColdIce » Þri 14. Jan 2020 17:46

Asnaðist til að kaupa þessa

https://ht.is/product/veggfesting-thunn-vog-thin405

Stendur ekki á síðunni að hún tekur max 55” svo ég þarf að skila. Hafiði keypt festingu í HT fyrir 65” og getið mælt með?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf Viktor » Þri 14. Jan 2020 18:01

ColdIce skrifaði:Asnaðist til að kaupa þessa

https://ht.is/product/veggfesting-thunn-vog-thin405

Stendur ekki á síðunni að hún tekur max 55” svo ég þarf að skila. Hafiði keypt festingu í HT fyrir 65” og getið mælt með?


Það stendur burðarþol 25kg og sjónvarpið er 25,2kg.
Virkar örruglega fínt, sé ekki hvernig tommufjöldinn geti komið í veg fyrir þetta


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Tyler
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf Tyler » Þri 14. Jan 2020 19:31

Ef þú skiptir henni þá getur þú keypt þessa hjá þeim:
https://ht.is/product/veggfesting-32-55-vog-wall3205

Þegar ég keypti mitt Oled 65" þá mæltu þeir með henni.


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf ColdIce » Fös 17. Jan 2020 08:55

Jæja tækið komið uppá vegg og ég er bara mjög sáttur með það.

Ég var með Samsung tæki og er með Samsung soundbar og þegar ég kveikti á sjónvarpinu þá fór kerfið sjálfkrafa í gang.

Núna þarf ég að kveikja á kerfinu, fara í settings og velja kerfið sem output í hvert skipti sem ég kveiki á sjónvarpinu. Er hægt að “laga” þetta eða er sjónvarp og soundbar einfaldlega ekki að tala saman því þetta er sitthvor framleiðandinn?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


BrynjarD
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf BrynjarD » Sun 13. Sep 2020 20:43

Núna eru allir linkarnir brotnir og ég afsaka að bumpa gamlan póst.

En var virkilega hægt að fá 65" OLED tæki á undir 300k?

Er einmitt í sjónvarpspælingum og finnst heldur mikið að borga 429.995 fyrir OLED tæki.

Einnig skilst mér að þau komi alveg einstaklega illa út ef það er vottur af birtu í herberginu, t.d. í stofu þar sem ekki er dregið alveg fyrir. Einhverjir eigendur OLED tækja sem geta staðfest það?
Síðast breytt af BrynjarD á Sun 13. Sep 2020 20:44, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf ColdIce » Sun 13. Sep 2020 21:40

BrynjarD skrifaði:Núna eru allir linkarnir brotnir og ég afsaka að bumpa gamlan póst.

En var virkilega hægt að fá 65" OLED tæki á undir 300k?

Er einmitt í sjónvarpspælingum og finnst heldur mikið að borga 429.995 fyrir OLED tæki.

Einnig skilst mér að þau komi alveg einstaklega illa út ef það er vottur af birtu í herberginu, t.d. í stofu þar sem ekki er dregið alveg fyrir. Einhverjir eigendur OLED tækja sem geta staðfest það?

Það finnst mér ekki. Er enn hrikalega sáttur með tækið


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Jónas Þór
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 11:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf Jónas Þór » Mán 14. Sep 2020 08:39

BrynjarD skrifaði:Núna eru allir linkarnir brotnir og ég afsaka að bumpa gamlan póst.

En var virkilega hægt að fá 65" OLED tæki á undir 300k?

Er einmitt í sjónvarpspælingum og finnst heldur mikið að borga 429.995 fyrir OLED tæki.

Einnig skilst mér að þau komi alveg einstaklega illa út ef það er vottur af birtu í herberginu, t.d. í stofu þar sem ekki er dregið alveg fyrir. Einhverjir eigendur OLED tækja sem geta staðfest það?


Já það var þannig að C7 og C8 tækin fóru á útsölu þá var 65" á 300 þús. Hef ekki séð slík verð í einhvern tíma samt (nema philips sjónvörpin fara stundum í þetta hjá HT). Er sjálfur með C8 55" og það er alls ekki svona viðkvæmt fyrir birtu, er í íbúð með suður/vestur birtu og það truflar mig ekkert. Er ekki með OLED styrkin í botni og SDR content er vel áhorfanlegt og HDR er frábært um miðjan dag.




BrynjarD
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf BrynjarD » Mán 14. Sep 2020 10:10

Takk fyrir þetta. Er ekki viss um að 300k komi aftur þótt ég myndi reyna bíða eftir útsölum. Gengið eflaust ekki að hjálpa til þar.

Hvaða tæki væru menn mest að horfa á í kringum 200-300k? Var til dæmis að spá í að fjárfesta í Samsung 65" Q77T.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf brain » Mán 14. Sep 2020 11:05

Hefuru kíkt í Costco nýlega ?




brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf brynjarbergs » Mán 14. Sep 2020 11:32

BrynjarD skrifaði:Takk fyrir þetta. Er ekki viss um að 300k komi aftur þótt ég myndi reyna bíða eftir útsölum. Gengið eflaust ekki að hjálpa til þar.

Hvaða tæki væru menn mest að horfa á í kringum 200-300k? Var til dæmis að spá í að fjárfesta í Samsung 65" Q77T.


https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... ed-q7-2019

Keypti þetta tæki. Þarna er baklýsing alla leið og gæðin frábær (einnig skv. rtings). Til þess að fá sömu gæði í 2020 árgerðinni þarftu að fara í 80 seríuna eða töluvert dýrari tæki.

Ef þú ætlar í 65" þá myndi ég skoða þennan díl:
https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... 5-pqi-3800

"Með sjónvarpinu bjóðum við viðskiptavinum að velja á milli glæsilegra kaupauka en þeir eru eftirfarandi:
1. VR 7000M RYKSUGU ROBOT
2. 27" ODYSSEY G7 TÖLVUSKJÁR
3. GALAXY NOTE 10 LITE
"



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf SolidFeather » Mán 14. Sep 2020 12:11

Ekki gleyma Sony!!!

https://verslun.origo.is/Sjonvorp-og-sk ... 214.action

Undir 400.000kr er næstum því undir 300.000kr, er það ekki?




BrynjarD
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Pósturaf BrynjarD » Þri 15. Sep 2020 20:02

Þar sem menn virðast nokkuð sáttir við OLED held ég að ég settli bara á minna tæki og fari í LG 55" OLED B9S.

Takk fyrir hjálpina! :happy
Síðast breytt af BrynjarD á Þri 15. Sep 2020 20:02, breytt samtals 1 sinni.