Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf Haraldur25 » Fim 09. Jún 2016 18:54

Hverjir aðrir geta flutt inn vörur frá usa eða amazon aðrir enn ShopUsa?

Ofbýður álagninguna hjá þeim.

Er að spá í góðu hulstri yfir nýja símann minn sem er Lg V10 en enginn aðili er að selja neitt hér á landi nema elko með eitt gúmmí drasl.

Varan kostar 25 dollara og shopusa reiknivélinn endar í 8-9 þ kallinum.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf Diddmaster » Fim 09. Jún 2016 19:09

ég panta bara beint af amazon samt ekki allt sent hingað


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf Haraldur25 » Fim 09. Jún 2016 19:45

Þetta er einmitt vara sem amazon sendir ekki beint til mín... :(


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf billythemule » Fim 09. Jún 2016 20:05

Ertu búinn að athuga hvort það séu fleiri en einn seljandi fyrir vöruna, og þá hvort einhver þeirra sendi til Íslands?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf Njall_L » Fim 09. Jún 2016 20:11

www.pantadu.is eru í þessu


Löglegt WinRAR leyfi


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf Dúlli » Fim 09. Jún 2016 20:12

Haraldur25 skrifaði:Hverjir aðrir geta flutt inn vörur frá usa eða amazon aðrir enn ShopUsa?

Ofbýður álagninguna hjá þeim.

Er að spá í góðu hulstri yfir nýja símann minn sem er Lg V10 en enginn aðili er að selja neitt hér á landi nema elko með eitt gúmmí drasl.

Varan kostar 25 dollara og shopusa reiknivélinn endar í 8-9 þ kallinum.


Ertu búin að skoða Aliexpress eða eithverjar kína síður ? færð þetta undir 10$ og getur fengið helvíti góð og sterk hulstur frá þeim.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf BjarniTS » Fim 09. Jún 2016 20:12

Ef ég væri í þínum sporum myndi ég bara panta þetta á ebay.

MBK
Bjarni


Nörd

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Tengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf Hrotti » Fim 09. Jún 2016 20:15



Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf Haraldur25 » Fim 09. Jún 2016 21:19

Þakka fyrir öll svör. Hef líka skoðað Ali nema tekur bara svo langann tíma að fá vöruna. Hef líka skoðað Ebay bara lýst best á þennann .

http://www.amazon.com/Zizo-Tempered-Pro ... 1_1&sr=8-1


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf Dúlli » Fim 09. Jún 2016 21:24

Haraldur25 skrifaði:Þakka fyrir öll svör. Hef líka skoðað Ali nema tekur bara svo langann tíma að fá vöruna. Hef líka skoðað Ebay bara lýst best á þennann .

http://www.amazon.com/Zizo-Tempered-Pro ... 1_1&sr=8-1


Getur keypt þetta með hraðsendingu frá Ali, kostar oft ekki mikið fyrst þú ert allveg tilbúin að eyða 25$ í hulstur.

Annars átti ég svipað hulstur en var með það á LG G4 og hulstrið er rosalega þykkt og gerir síman mjög óþægilegan og klunnalegan.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf nidur » Fim 09. Jún 2016 23:08

Ég valdi http://www.myus.com/ þegar ég var að senda heim seinast, stóðu sig vel,

En það var 10USD fee til að opna account, sem þú sparar nánast strax með afslætti á flutningi í gegnum þá.

Kom í hús hjá þeim og fór út samdægurs af því að ég fyllti út allt um leið og það birtist.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf brain » Fös 10. Jún 2016 11:34

Held þú sért alltaf að horfa á $ 25-30 póstkosnað frá USA, þar sem fyrirtæki sem áframsenda pakka nota alltaf hraðpóstþjónustu (UPS, DHL, etc)
Líka eins og nidur benti á, kostar að gerast meðlimur hjá flestum.
Hef notað http://www.nybox.com/ í um 2 ár og þar kostar $15 til að gerast meðlimur og fá ódýrari DHL sendingar.

Ebay, þar sem seljandi will senda til Íslands, fáðu alltaf "quote" frá honum fyrir póstkosnaði til íslands, áður en þú verslar af honum

Ef Ebay seljandi er með "free shipping" er það yfirleitt frá Kína/HongKong og tekur 3-5 vikur.




olafur302
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 15. Apr 2010 22:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf olafur302 » Fös 10. Jún 2016 20:26

myus.com

100%, er búinn að nota þá í ár og þeir eru sneggstir, ódýrastir og með frábæra þjónustu. Get ekki mælt meira með þeim.

Var að panta radarvara, buxur, og meira drasl. Kostaði allt 65 dollara í sendingu í einum pakka.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf netkaffi » Mið 06. Nóv 2019 03:09

Einhver update á svona þjónustum, hvað menn hafa góða reynslu af? (Vona sé í lagi að vekja gamlan þráð, annars geri ég nýjan.)

Sé að pantadu.is er enn uppi (en bara hálfkláruð vefsíða með addressu í Hveragerði), einhver með reynslu af þeim? Aldrei heyrt þeirra getið nema hér.

Edit: Var að skoða www.myus.com --- lúkkar vel. Kostar 20$ að fá 0,5kg sendingu og 27$ að fá kíló. Er að fara kaupa Google Home Mini sennilega, hann á að vera 170 grömm án pakkninga.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf Daz » Mið 06. Nóv 2019 16:49

Hvar ert þú að finna Google Home mini sem borgar sig að flytja inn frekar en að bara kaupa hann hérna heima, kostar um 9000 sýnist mér? Bara 20$ sendingarkostnaðurinn er 3000 kr (með VSK).



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf hagur » Mið 06. Nóv 2019 18:59

Sammála Daz, það borgar sig varla að standa í að flytja inn einn Google Mini með MyUS frá Bandaríkjunum. Farðu bara í Elko t.d og gríptu einn strax.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir flytja inn frá Usa eða Amazon.

Pósturaf netkaffi » Mið 06. Nóv 2019 20:53

Já takk fyrir að benda á það! Nefndi hann bara útaf þyngdinni. Það sem ég er s.s. búinn að panta núna á U.S. addressu er vatnsheldir Tile Bluetooth límmiðar, til þess að finna dót sem maður týnir eins og lykla, veski, síma (til að finna batteríslausa síma), iPads, jakka, hjól, eða hvað sem er, og það fylgir með Google Home Mini/eða Amazon - Echo Dot (3rd Gen) - Smart Speakerá meðan birgðir endast.

Um tilboðið: https://www.theverge.com/good-deals/201 ... t-best-buy

Edit: Mörg neikvæð review þannig að ég sé eiginlega eftir að hafa pantað þessa Bluetooth stickers, en hey, ólíkt flestum öðrum sem pöntuðu fæ ég allavega Google Home Mini með. Verður spennandi að prófa þetta.