Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Pósturaf Hauxon » Mið 02. Okt 2019 15:10

Þeir hérna sem eru með Nvidia Shield TV, hver er reynslan af græjunni og notið þið þetta eitthvað í leiki, og hvaða leiki þá? Ég er að velta fyrir mér að kaupa Nvidia Shield í staðinn fyrir Amazon FireTV stick sem er reyndar alveg ágætt nema þá helst að NovaTV virkar ekki á því. Annar möguleiki væri bara að taka AppleTV hjá Nova ..eða Mi Box S...

Góð ráð óskast.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Pósturaf SolidFeather » Mið 02. Okt 2019 16:00

Ég nota Shield daglega fyrir Netflix, Youtube og Plex. Það virkar mjög vel.

Ég hef prófað að stream-a GTA5 úr PC tölvunni yfir í Shield og það virkaði líka mjög vel. Hef líka prófað leiki sem fylgja með vélinni í GeForce Now og það virkaði líka mjög vel.

Það bara virkar allt mjög vel í þessari græju!




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Pósturaf Emarki » Fim 03. Okt 2019 06:24

Ég mæli sérstaklega með shield ef maður er með heimabíó og vill njóta passthrough á audio. Einnig getur shieldið direct playeað allt í gegnum plex 4k hdr risa fæla.

Eini mínusinn er að það er ekki með dolby vision, ennþá.

Kv. Einar



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Pósturaf GullMoli » Fim 03. Okt 2019 08:15

Mæli hiklaust með Apple TV, sérstaklega ef þú ert með Macca eða iPhone nú þegar.

Annars er hægt að tengja Xbox og PS (nýjustu) fjarstýringar við Apple TV með nýjustu uppfærslunni og spila með þeim. Svo er Steam Link appið sem býður þér að streyma öllum leikjum úr leikjatölvu hemilisins, hef að vísu ekki prufað það enn því ég á ekki controller :(

(Eftir smá Google þá sé að að Apple TV 4K styður tvo controllera á sama tíma, 3 bluetooth tengingar í heildina)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 03. Okt 2019 11:08

Nvidia shield +1 hef prófað nokkrar Android leiki og þeir virkuðu ágætlega (Er ekki mikið í tölvuleikjum þannig að ég hef ekki notað vélina mikið í það).
Plex - Youtube - Nova-Tv - Kodi og maður getur sideloadað forritum ef maður vill (t.d popcorntime ef það er eitthvað sem þú notar).


Just do IT
  √


Spudi
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 17:31
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Pósturaf Spudi » Fim 03. Okt 2019 11:11

Flott græja en hef ekki fengið Nova appið eða Sjónvarps símans appið til að virka í því þótt ég reyni að sideloada þeim.

Er einhver sem hefur náð því?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Pósturaf SolidFeather » Fim 03. Okt 2019 11:17

Spudi skrifaði:Flott græja en hef ekki fengið Nova appið eða Sjónvarps símans appið til að virka í því þótt ég reyni að sideloada þeim.

Er einhver sem hefur náð því?


Eina appið sem virkar almennilega í Android TV er Nova TV. Það ætti að vera í Play Store.

https://www.nova.is/dansgolfid/vertu-th ... android-tv




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Pósturaf gutti » Fim 03. Okt 2019 11:59

'Eg er með apple tv 4k og er með novatv virkar fínt besta við þetta styður Dolby Vision atoms sound í þessu er bara geggjað. Netflix er mjög gott líka sérlega ert með heimabíó.



Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Pósturaf Hauxon » Fim 03. Okt 2019 13:31

Jamm. Það getur verið að ég taki bara Apple TV í gegnum Nova og haldi FireTV lyklininum bara fyrir IPTV sem ég er nýbúinn að kaupa áskrift af og ekki til app í AppleTV. Gæti auðvitað fengið frítt Mi Box S hjá Nova og notað það bara. Held samt AppleTV og Nvidia Shield séu töluvert betri kostir. ...ekki nema að ég taki AppleTV hjá Nova og selja það svo upp í Shield eða eitthvað. ...er ekki nýtt Nvidia Shield að koma í ár 2019?? :P



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Pósturaf hagur » Fim 03. Okt 2019 16:37

Ég á NVidia Shield TV og Mi Box 3 og satt best að segja finn ég lítinn mun m.v. mína notkun. Hef ekkert notað gaming fídusinn í NVidia Shield en það á að vera töluvert hraðvirkara og öflugra box en Mi-boxið en ég finn voða lítið fyrir því, eins og ég segi. Bæði boxin virka vel í Netflix, Plex, Kodi, NovaTV, Spotify, Youtube etc.

Mæli alveg með Mi Box, tæki það fram yfir ATV alla daga vikunnar, en ég er svosem ekki Apple maður og því varla marktækur :)

Ef þú vilt rollsinn þá tekurðu NVidia Shield TV.