Budget 4K sjónvarp?


Höfundur
krleli
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2018 21:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Budget 4K sjónvarp?

Pósturaf krleli » Mán 23. Sep 2019 21:48

Hefur einhver þekkingu á því hvaða budget 4k sjónvörp maður ætti að vera að horfa til? Er búinn að finna nokkur á einhverjum topplistum á netinu, en þekkingin mín er takmörkuð.

Takk!




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Budget 4K sjónvarp?

Pósturaf emil40 » Þri 24. Sep 2019 05:19

Kiktu á það sem hópkaup er með https://www.hopkaup.is/category/130

Ég er með enox blackline 49" það er fínt finnst mér.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Budget 4K sjónvarp?

Pósturaf Hargo » Þri 24. Sep 2019 08:30

Sé að Enox línurnar eru Prime Line og Black Line. Svo er eitthvað nýtt sem heitir QLED.
Ef einhver veit muninn á Prime Line og Black Line þá væri áhugavert að vita meira. Sé að þessi QLED lína er með 3 ára ábyrgð hjá þeim en hin sjónvörpin eru með 2 ár.

En hvaða stærð af sjónvarpi ertu að leita að?




tonycool9
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Budget 4K sjónvarp?

Pósturaf tonycool9 » Þri 24. Sep 2019 09:43

Hvaða verð ertu með í huga og hvaða stærð? 55"? 65"?

Svarið við þessari spurningu skiptir öllu máli,rosalega mikið að velja úr.

Í guðanna bænum ekki láta plata þig í Enox



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Budget 4K sjónvarp?

Pósturaf Hargo » Þri 24. Sep 2019 16:10

tonycool9 skrifaði:Í guðanna bænum ekki láta plata þig í Enox


Er Enox eitthvað verra en önnur budget merki á borð við Finlux, TCL og United? Spyr sá sem ekki veit. Sé að Hópkaup auglýsa 3 ára ábyrgð á nýju QLED línunni.

Væri gaman að heyra frá einhverjum sem á Enox tæki og þeirra upplifun af þeim.

Annars eru hér budget valmöguleikar í 55" stærð með 4K UHD:

https://www.rafland.is/product/55-ultra-hd-smart-sjonvarp-fin-55fub7020
https://www.rafland.is/product/55-ultra-hd-sjonvarp
https://www.hopkaup.is/enox-55-4K-prime-line-smart-2-1-1-1
https://www.hopkaup.is/enox-55-QLED-1
https://elko.is/tcl-55-led-uhd-smart
https://elko.is/tcl-55-uhd-android-55ep685




Höfundur
krleli
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2018 21:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Budget 4K sjónvarp?

Pósturaf krleli » Þri 24. Sep 2019 17:53

tonycool9 skrifaði:Hvaða verð ertu með í huga og hvaða stærð? 55"? 65"?

Svarið við þessari spurningu skiptir öllu máli,rosalega mikið að velja úr.

Í guðanna bænum ekki láta plata þig í Enox


Hafði ekki hugsað mér að fara í Enox. Er að spá í allt frá kannski 42" upp í 55". Miðað við mitt research um bestu budget TV-in er Hisense 50H8F oftast nefnt, en hef ekki enn fundið það í neinum búðum.

https://www.power.dk/tv-og-billede/flad ... /p-886366/

https://www.power.dk/tv-og-billede/flad ... /p-873408/

https://www.power.dk/tv-og-billede/flad ... /p-795982/

https://www.power.dk/tv-og-billede/flad ... /p-897146/

https://www.wupti.com/produkter/tv-og-h ... ricerunner


Hérna eru nokkur af þeim sem ég hef verið að skoða. Mjög solid verð en ég veit ekki hversu mikil gæði maður er að fá - þar sem þekkingin mín á þessu er takmörkuð. Kannski vert að taka það fram að ég er staðsettur í DK, þessvegna eru allir þessir linkar frá dönskum síðum. Ef einhver hefur þekkinguna, væri geggjað að fá feedback á þessi TV og hvort að það sé eitthvað vit í þessu :)




Höfundur
krleli
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2018 21:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Budget 4K sjónvarp?

Pósturaf krleli » Þri 24. Sep 2019 17:57

Hargo skrifaði:
tonycool9 skrifaði:Í guðanna bænum ekki láta plata þig í Enox


Er Enox eitthvað verra en önnur budget merki á borð við Finlux, TCL og United? Spyr sá sem ekki veit. Sé að Hópkaup auglýsa 3 ára ábyrgð á nýju QLED línunni.

Væri gaman að heyra frá einhverjum sem á Enox tæki og þeirra upplifun af þeim.

Annars eru hér budget valmöguleikar í 55" stærð með 4K UHD:

https://www.rafland.is/product/55-ultra-hd-smart-sjonvarp-fin-55fub7020
https://www.rafland.is/product/55-ultra-hd-sjonvarp
https://www.hopkaup.is/enox-55-4K-prime-line-smart-2-1-1-1
https://www.hopkaup.is/enox-55-QLED-1
https://elko.is/tcl-55-led-uhd-smart
https://elko.is/tcl-55-uhd-android-55ep685


Takk fyrir þetta, hef einmitt séð TCL nefnt á nokkrum síðum sem solid budget TV. Ég skoða þetta!




einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Budget 4K sjónvarp?

Pósturaf einar92 » Fös 11. Okt 2019 09:16

Ég tók þetta tæki fyrir ári síðan ca
https://ht.is/product/united-65-led-sjonvarp

Fínasta tæki fyrir þennan pening.
er með 65" enox í vinnunni það er hrikalega slow í gang og leiðinlegt viðmót fynnst mér.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Budget 4K sjónvarp?

Pósturaf DJOli » Fös 11. Okt 2019 09:55

Keypti einusinni ódýrasta sjónvarpið sem var í boði með bestu spekkunum á sínum tíma.
Geri það aldrei aftur.

Svo það sé á hreinu, þá var það 58" Philips 4k sjónvarp.

Helstu gallar:
Styður aðeins 30hz í 4k.
~400+ms input lag í 4k.
Til að fá input laggið niður þarf að lækka upplausnina niður í 1080p, en þá ertu kominn úr 400ms í sirka 50.
Sjónvarpið var líka algjörlega gagnslaust með leikjatölvum, sama hvort um er að ræða Xbox 360 eða þrítuga Sega Mega drive með Analog loftnetstengi.

Tók myndband af þessu á sínum tíma, en fékk tækinu samt ekki útskipt í ábyrgð þrátt fyrir að málið hafi orðið tiltölulega þekkt.
Hér er myndband sem sýnir 50ms input laggið, tölvan með gtx 650 skjákorti, skjáfjölgun stillt á "klónun á milli skjáa".
https://www.youtube.com/watch?v=fo7RF8wZAto


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Budget 4K sjónvarp?

Pósturaf GullMoli » Fös 11. Okt 2019 10:23

DJOli skrifaði:Keypti einusinni ódýrasta sjónvarpið sem var í boði með bestu spekkunum á sínum tíma.
Geri það aldrei aftur.

Svo það sé á hreinu, þá var það 58" Philips 4k sjónvarp.

Helstu gallar:
Styður aðeins 30hz í 4k.
~400+ms input lag í 4k.
Til að fá input laggið niður þarf að lækka upplausnina niður í 1080p, en þá ertu kominn úr 400ms í sirka 50.
Sjónvarpið var líka algjörlega gagnslaust með leikjatölvum, sama hvort um er að ræða Xbox 360 eða þrítuga Sega Mega drive með Analog loftnetstengi.

Tók myndband af þessu á sínum tíma, en fékk tækinu samt ekki útskipt í ábyrgð þrátt fyrir að málið hafi orðið tiltölulega þekkt.
Hér er myndband sem sýnir 50ms input laggið, tölvan með gtx 650 skjákorti, skjáfjölgun stillt á "klónun á milli skjáa".
https://www.youtube.com/watch?v=fo7RF8wZAto


Ég gerði það sama nema með 4K sjónvarpið sem Tölvutek var að selja, skilaði því í sömu vikunni útaf allskonar vanköntum. Fór og keypti mér jafnstórt LG tæki á 30k meira og það er ennþá frábært 5-6 árum seinna.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


surgur
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 24. Jún 2016 15:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Budget 4K sjónvarp?

Pósturaf surgur » Fös 11. Okt 2019 10:26

Ég er með þetta tæki :
https://www.power.dk/tv-og-billede/flad ... 6154/?q=lg
og ég borgaði svo aldeilis ekki þetta verð fyrir það hérna heima haha.
Myndi persónulega ekki láta 50þús til eða frá skipta máli í sjónvarpskaupum, þar sem maður er væntanlega að kaupa þetta til 3-5 ára.
Mæli samt sterklega með að setja aðeins meiri pening í kaupin og fara í oled. ( IMO )