Halló ég er með sjónvarp sem er í eldra kantinum. En það er í topp standi og er ég að reyna tengja venjulegan flakkara við það. (líklega er flakkarinn of stór)Það er usb tengi á sjónvapinu og hdmi. Þannig ég var að vona að það til eitthvað millistykki sem ég gætti teingt flakkarann beint í hdmi í sjónvarpið.
Þetta er sjónvarpið
https://www.philips.com.my/c-p/40PFL970 ... -hd-engine
Þetta er flakkarinn
https://www.tl.is/product/expansion-2tb-25-usb3-svartur
Tengja flakkara við gamalt sjónvarp
Re: Tengja flakkara við gamalt sjónvarp
Myndi halda að líklegasta orskin væri að sjónvarpið er usb2 en flakkarinn er usb3 , að usb portið í sjónvarpinu nær ekki að keyra flakkarann.
Mögulega gæti eitthvað svona virkað: https://att.is/product/manhattan-usb3-4 ... man-162302 , værir þá að keyra flakkaran af straumbreytinum
Annars væri örugglega skárra að fara í eitthvað ódýrt android box af aliexpress
Mögulega gæti eitthvað svona virkað: https://att.is/product/manhattan-usb3-4 ... man-162302 , værir þá að keyra flakkaran af straumbreytinum
Annars væri örugglega skárra að fara í eitthvað ódýrt android box af aliexpress
Re: Tengja flakkara við gamalt sjónvarp
Svo gæti verið að sjónvarpið skilji ekki skráarkerfið á disknum. Gætir þurft að nota FAT32.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja flakkara við gamalt sjónvarp
Virkar það yfir höfuð að tengja USB flakkara við sjónvarp í gegnum USB -> HDMI? Þig vantar væntanlega einhvern millilið, svo fengirðu heldur ekkert rafmagn frá HDMI portinu til þess að kveikja á flakkaranum.