Enski boltinn og nova appið
Enski boltinn og nova appið
Varðandi þessa nýju samninga, er hægt að nýta appið ef maður er með áskrift frá símanum?
-
- Nörd
- Póstar: 121
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Enski boltinn og nova appið
eitt sem mér finnst böggandi, hvernig getur Síminn ekki boðið upp á að horfá enska boltann í vafra eða appletv en það er hægt í gegnum nova.
Þú myndir þurfa að skrá það hjá símanum ef þú ætlar að notast við Nova býst ég við.
Þú myndir þurfa að skrá það hjá símanum ef þú ætlar að notast við Nova býst ég við.
takk fyrir að hafa samband.
Novta tv mun byrja með enska boltann þann 9. ágúst og mun sú áskrift kosta 4500 kr.
Skrá sig þarf í gegnum http://www.siminn.is
Nova TV er aðgengilegt í Android TV boxi, Chromecast og Apple TV.
Apple Tv græjan kostar 29.990 kr.
Einnig er hægt að horfa á efnið inná novatv.is
Re: Enski boltinn og nova appið
Já meinar, átta mig samt ekki hvað þeir eiga við með að skrá sig í gegnum síminn.is
Væri þægilegt að geta verið með þetta bæði í myndlykli og Apple tv
Væri þægilegt að geta verið með þetta bæði í myndlykli og Apple tv
Re: Enski boltinn og nova appið
Síminn virðist eiga viðskiptasambandið, þú kaupir Enska af þeim og þeir tengja það við Nova userinn þinn í appinu í gegnum API. Sem er allt í lagi, Síminn á þessa vöru og allt það.
Væntanlega velurðu að hafa Enska bara í AppleTV en ekki í myndlykli og öfugt. Annars er Síminn með tekjuleka í höndunum, að maður kaupi enska til að horfa heima í sínum myndlykli en setji það líka upp í AppleTV appi Nova og hendi því tæki til bróður síns. Annað fyndist mér einkennilegt. Sé samt hvergi hvernig þetta verður nákvæmlega.
Væntanlega velurðu að hafa Enska bara í AppleTV en ekki í myndlykli og öfugt. Annars er Síminn með tekjuleka í höndunum, að maður kaupi enska til að horfa heima í sínum myndlykli en setji það líka upp í AppleTV appi Nova og hendi því tæki til bróður síns. Annað fyndist mér einkennilegt. Sé samt hvergi hvernig þetta verður nákvæmlega.
Re: Enski boltinn og nova appið
Já einmitt, takk fyrir góð svör, þetta hljómar sennilega allavega, en einmitt maður finnur ekkert um þetta. Vona samt að maður þurfi ekki að velja, þó þetta sé galli á kerfinu er þetta auðvitað líka þannig hjá stöð 2, þu getur verið með app með áskrift hjá öðrum
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Enski boltinn og nova appið
htmlrulezd000d skrifaði:eitt sem mér finnst böggandi, hvernig getur Síminn ekki boðið upp á að horfá enska boltann í vafra eða appletv en það er hægt í gegnum nova.
Þú myndir þurfa að skrá það hjá símanum ef þú ætlar að notast við Nova býst ég við.takk fyrir að hafa samband.
Novta tv mun byrja með enska boltann þann 9. ágúst og mun sú áskrift kosta 4500 kr.
Skrá sig þarf í gegnum http://www.siminn.is
Nova TV er aðgengilegt í Android TV boxi, Chromecast og Apple TV.
Apple Tv græjan kostar 29.990 kr.
Einnig er hægt að horfa á efnið inná novatv.is
Nova TV virkar btw ekki í Android TV. Þau taka það meira að segja fram á síðunni sinni.
-
- FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Enski boltinn og nova appið
Verður hægt að sjá 4k leikina í 4k í nova appinu í apple tv? (eða neyðist maður til að leigja myndlykil)
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Re: Enski boltinn og nova appið
zaiLex skrifaði:Verður hægt að sjá 4k leikina í 4k í nova appinu í apple tv? (eða neyðist maður til að leigja myndlykil)
Já Nova segir að það verði hægt þegar að því kemur.
"Báðar íþróttastöðvar Símans verða aðgengilegar í Nova TV, en þriðju stöðinni verður bætt við þegar útsendingar verða frá leikjum í 4K-gæðum."
Re: Enski boltinn og nova appið
Dagur skrifaði:htmlrulezd000d skrifaði:eitt sem mér finnst böggandi, hvernig getur Síminn ekki boðið upp á að horfá enska boltann í vafra eða appletv en það er hægt í gegnum nova.
Þú myndir þurfa að skrá það hjá símanum ef þú ætlar að notast við Nova býst ég við.takk fyrir að hafa samband.
Novta tv mun byrja með enska boltann þann 9. ágúst og mun sú áskrift kosta 4500 kr.
Skrá sig þarf í gegnum http://www.siminn.is
Nova TV er aðgengilegt í Android TV boxi, Chromecast og Apple TV.
Apple Tv græjan kostar 29.990 kr.
Einnig er hægt að horfa á efnið inná novatv.is
Nova TV virkar btw ekki í Android TV. Þau taka það meira að segja fram á síðunni sinni.
Ja samkvæmt þessu að þá eru þeir að smíða appið fyrir "Android TV"
https://www.nova.is/dansgolfid/enski-boltinn-i-novatv
„Nova TV appið verður fáanlegt fyrir Android TV á næstunni“
-
- FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Enski boltinn og nova appið
hvernig auðkennir maður sig svo í nova eða s2 appið svo það viti að maður sé búinn að kaupa áskrift?
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Enski boltinn og nova appið
zaiLex skrifaði:hvernig auðkennir maður sig svo í nova eða s2 appið svo það viti að maður sé búinn að kaupa áskrift?
Þarft væntanlega ekki að auðkenna þig, bindist væntanlega við userinn sem er á appinu
Re: Enski boltinn og nova appið
hundur skrifaði:Ef appið kemur fyrir Android TV, mun það þá virka á Amazon Fire TV?
Það er eitthvað sem ég vona að verði, allavega mun ég prufa að side-loada þvi.
-
- FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Enski boltinn og nova appið
Er einhver leikur hingað búinn að vera 4k? Getur maður séð einhvers staðar hvaða leikir sendir út á 4k?
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Re: Enski boltinn og nova appið
zaiLex skrifaði:Er einhver leikur hingað búinn að vera 4k? Getur maður séð einhvers staðar hvaða leikir sendir út á 4k?
Það hefur enginn leikur verið sendur út í 4K hingað til og eina dagskráin sem ég finn nær viku fram í tímann, enginn 4k leikur merktur þar.
https://www.siminn.is/forsida/sjonvarp/enski
Re: Enski boltinn og nova appið
kornelius skrifaði:Dagur skrifaði:htmlrulezd000d skrifaði:eitt sem mér finnst böggandi, hvernig getur Síminn ekki boðið upp á að horfá enska boltann í vafra eða appletv en það er hægt í gegnum nova.
Þú myndir þurfa að skrá það hjá símanum ef þú ætlar að notast við Nova býst ég við.takk fyrir að hafa samband.
Novta tv mun byrja með enska boltann þann 9. ágúst og mun sú áskrift kosta 4500 kr.
Skrá sig þarf í gegnum http://www.siminn.is
Nova TV er aðgengilegt í Android TV boxi, Chromecast og Apple TV.
Apple Tv græjan kostar 29.990 kr.
Einnig er hægt að horfa á efnið inná novatv.is
Nova TV virkar btw ekki í Android TV. Þau taka það meira að segja fram á síðunni sinni.
Ja samkvæmt þessu að þá eru þeir að smíða appið fyrir "Android TV"
https://www.nova.is/dansgolfid/enski-boltinn-i-novatv
„Nova TV appið verður fáanlegt fyrir Android TV á næstunni“
Er kominn með Beta útgáfu af Android TV OS Nova TV
Athugið að þetta virkar bara á "Android TV OS" - ekki einhver ódýr Android box
https://play.google.com/apps/testing/is.nova.tv
Lofar góður.
Re: Enski boltinn og nova appið
Nokkur svör við pælingum hér í þessum þræði.
Síminn seldur áskriftir að Síminn Sport, annars vegar á vefnum þeirra eða í gegnum þjónustuver. Þegar áskrift er keypt hjá þeim er hægt að velja hvort áskriftin opnist í Nova TV, myndlykli Símans eða myndlykli Vodafone. Áskrift getur bara verið virk á einum stað.
Þegar áskrift er keypt og tengd við Nova TV, þá er það tengt á kennitölu og notandanafn í Nova TV. Stöðin opnast um leið og Síminn klárar "söluna" sín megin.
Svo til að horfa á Síminn Sport í vafra eða Apple TV, eða síma eða Android TV, þá er bara um að gera að fá sér áskrift og virkja hana í Nova TV :-)
-Android TV er hægt að prófa með því að "Become a Tester" hér: https://play.google.com/apps/testing/is.nova.tv
sjá nánar hér: https://www.facebook.com/groups/forrita ... 5757649062
Amazon fire er ekki sérstaklega stutt, en mér skilst að Android TV og Fire sé nánast sama appið. Hef samt ekki tök á að staðfesta það, svo það væri gaman að heyra í Fire notendum hvort þetta virkar.
Snjallsjónvörp eins og t.d Samsung sem eru ekki Android TV verða ekki studd af Nova TV, amk ekki í nánustu framtíð.
4K verður aðgengilegt á sérstakri rás sem mun heita Síminn Sport UHD. Þessi rás verður aðgengileg í Nova TV um leið og Síminn er klár með hana.
Ýmsum spurningum um Nova TV og boltann er svarað hér: https://www.nova.is/nova-tv/spurningar
Síminn seldur áskriftir að Síminn Sport, annars vegar á vefnum þeirra eða í gegnum þjónustuver. Þegar áskrift er keypt hjá þeim er hægt að velja hvort áskriftin opnist í Nova TV, myndlykli Símans eða myndlykli Vodafone. Áskrift getur bara verið virk á einum stað.
Þegar áskrift er keypt og tengd við Nova TV, þá er það tengt á kennitölu og notandanafn í Nova TV. Stöðin opnast um leið og Síminn klárar "söluna" sín megin.
Svo til að horfa á Síminn Sport í vafra eða Apple TV, eða síma eða Android TV, þá er bara um að gera að fá sér áskrift og virkja hana í Nova TV :-)
-Android TV er hægt að prófa með því að "Become a Tester" hér: https://play.google.com/apps/testing/is.nova.tv
sjá nánar hér: https://www.facebook.com/groups/forrita ... 5757649062
Amazon fire er ekki sérstaklega stutt, en mér skilst að Android TV og Fire sé nánast sama appið. Hef samt ekki tök á að staðfesta það, svo það væri gaman að heyra í Fire notendum hvort þetta virkar.
Snjallsjónvörp eins og t.d Samsung sem eru ekki Android TV verða ekki studd af Nova TV, amk ekki í nánustu framtíð.
4K verður aðgengilegt á sérstakri rás sem mun heita Síminn Sport UHD. Þessi rás verður aðgengileg í Nova TV um leið og Síminn er klár með hana.
Ýmsum spurningum um Nova TV og boltann er svarað hér: https://www.nova.is/nova-tv/spurningar
-
- FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Enski boltinn og nova appið
Þarf maður að vera með apple tv 4k til að sjá rásina? btw vodin fyrir völlinn eru biluð
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Re: Enski boltinn og nova appið
jas skrifaði:
Amazon fire er ekki sérstaklega stutt, en mér skilst að Android TV og Fire sé nánast sama appið. Hef samt ekki tök á að staðfesta það, svo það væri gaman að heyra í Fire notendum hvort þetta virkar.
Hvar get ég nálgast apk fælinn til að setja þetta upp á fire stick?
Re: Enski boltinn og nova appið
Hef side-loadað þessu á fire stick. Novatv logo kemur upp í 1-2 sek og svo lokasta appið.