Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf HalistaX » Mið 13. Mar 2019 17:43

SolidFeather skrifaði:Þá myndi ég prófa að tengja hátalarana beint í móðurborðið og ef það virkar þá hlítur vandamálið að vera í snúrunum.

Persónulega hefði ég bara farið í minijack sem splittast í tvo stóra jack-a (TRS) og tengt þetta þannig.

[img]https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/61TkJ3FNYEL._SL1200_.jpg[/img.]

Ég hef prufað áður að tengja hátalarana við tölvuna með RCA í mini jack og fékk ég þá mikið ground noise eða feedback loop eða hvað sem svona skrítin non stop hljóð heita. Yrði það eitthvað öðruvísi með Stórum jack yfir í minni jack?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf SolidFeather » Mið 13. Mar 2019 18:05

HalistaX skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Þá myndi ég prófa að tengja hátalarana beint í móðurborðið og ef það virkar þá hlítur vandamálið að vera í snúrunum.

Persónulega hefði ég bara farið í minijack sem splittast í tvo stóra jack-a (TRS) og tengt þetta þannig.

[img]https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/61TkJ3FNYEL._SL1200_.jpg[/img.]

Ég hef prufað áður að tengja hátalarana við tölvuna með RCA í mini jack og fékk ég þá mikið ground noise eða feedback loop eða hvað sem svona skrítin non stop hljóð heita. Yrði það eitthvað öðruvísi með Stórum jack yfir í minni jack?


Já ég hefði haldið það. Ég hef aldrei notað XLR tengi áður en eftir stutt google þá sýnist mér XLR og TRS vera alveg sambærileg í þessu samhengi.

Það er líka hægt að fá mini jack yfir í tvö XLR tengi ef þú vilt það frekar. Varstu annar búinn að prófa núverandi snúru-millistykkja-combo beint í tölvuna?



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf HalistaX » Mið 13. Mar 2019 18:09

SolidFeather skrifaði:
HalistaX skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Þá myndi ég prófa að tengja hátalarana beint í móðurborðið og ef það virkar þá hlítur vandamálið að vera í snúrunum.

Persónulega hefði ég bara farið í minijack sem splittast í tvo stóra jack-a (TRS) og tengt þetta þannig.

[img]https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/61TkJ3FNYEL._SL1200_.jpg[/img.]

Ég hef prufað áður að tengja hátalarana við tölvuna með RCA í mini jack og fékk ég þá mikið ground noise eða feedback loop eða hvað sem svona skrítin non stop hljóð heita. Yrði það eitthvað öðruvísi með Stórum jack yfir í minni jack?


Já ég hefði haldið það. Ég hef aldrei notað XLR tengi áður en eftir stutt google þá sýnist mér XLR og TRS vera alveg sambærileg í þessu samhengi.

Það er líka hægt að fá mini jack yfir í tvö XLR tengi ef þú vilt það frekar. Varstu annar búinn að prófa núverandi snúru-millistykkja-combo beint í tölvuna?

Mér er persónulega alveg sama hvernig þetta er leyst, bara að það kosti mig ekki heilann handlegg...

Annars var ég að prufa að stinga Y tenginu beint í tölvuna núna, það er sama vandamál og í vídjóinu sem ég setti á hinni blaðsíðunni. Allt hljóð frá hátölurunum er frekar "muffled" og dempað einhvern veginn og ég er ekki að fá nærrum því þeirra full potential...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf Tbot » Mið 13. Mar 2019 18:33

Ertu búinn að lesa bæklinginn fyrir þessa hátalara?

Ef þetta er gerðin sem þú ert með
rokit 5 stúdíó monitor?

UNBALANCED INPUT - The RCA input jack is connected to your audio equipment outputs, such as an audio interface, computer, DJ gear and mobile device. Only connect one input source at a time.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf HalistaX » Mið 13. Mar 2019 19:58

Tbot skrifaði:Ertu búinn að lesa bæklinginn fyrir þessa hátalara?

Ef þetta er gerðin sem þú ert með
rokit 5 stúdíó monitor?

UNBALANCED INPUT - The RCA input jack is connected to your audio equipment outputs, such as an audio interface, computer, DJ gear and mobile device. Only connect one input source at a time.

Bæklingurinn ásamt umbúðum er löngu týnt og tröllum gefið...

Hvað þýðir þetta nákvæmlega sem þú varst að segja þarna? Þú verður að afsaka að ég skil ekki baun....

Þýðir þetta kannski að maður á ekki að tengja rásirnar frá báðum hátölurum saman eins og ég er að gera með þessu Y dæmi? Getur það verið?

Ég verð að koma einu á hreint, ég kom ekki nálægt því að kaupa inn fyrir þetta setup, ég hefði gert hlutina allt öðruvísi og keypt decent utanályggjandi hljóðkort til að byrja með með tvem rásum, left og right, til að plögga snúrum í... En hún móðir mín sá um þetta alfarið sjálf þannig að allt vesenið í kringum þetta hjá mér er alfarið henni og Computer.is að kenna...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf Nitruz » Mið 13. Mar 2019 20:01

Samhryggist þér innilega :(



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf SolidFeather » Mið 13. Mar 2019 20:23

https://pfaff.is/hall-63-jack-í-minijack-3m

Myndi halda að það væri ódýrast að prófa svona snúru, losna við þetta mix.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf HalistaX » Mið 13. Mar 2019 20:47

SolidFeather skrifaði:https://pfaff.is/hall-63-jack-í-minijack-3m

Myndi halda að það væri ódýrast að prófa svona snúru, losna við þetta mix.

Og bara beint í tölvuna?

Skal gert, skipstrjóri!

Set þetta á óskalistann! Held ég sé á leiðinni í bæinn á morgun, er samt ekki viss, ef svo er þá reyni ég að muna eftir þessu! Pfaff er enþá í Skeifuni, ekki satt? Nánast á Grensás?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf SolidFeather » Mið 13. Mar 2019 20:50

HalistaX skrifaði:
SolidFeather skrifaði:https://pfaff.is/hall-63-jack-í-minijack-3m

Myndi halda að það væri ódýrast að prófa svona snúru, losna við þetta mix.

Og bara beint í tölvuna?

Skal gert, skipstrjóri!

Set þetta á óskalistann! Held ég sé á leiðinni í bæinn á morgun, er samt ekki viss, ef svo er þá reyni ég að muna eftir þessu! Pfaff er enþá í Skeifuni, ekki satt? Nánast á Grensás?


Tölvuna eða hljóðkortið



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf HalistaX » Mið 13. Mar 2019 21:21

SolidFeather skrifaði:
HalistaX skrifaði:
SolidFeather skrifaði:https://pfaff.is/hall-63-jack-í-minijack-3m

Myndi halda að það væri ódýrast að prófa svona snúru, losna við þetta mix.

Og bara beint í tölvuna?

Skal gert, skipstrjóri!

Set þetta á óskalistann! Held ég sé á leiðinni í bæinn á morgun, er samt ekki viss, ef svo er þá reyni ég að muna eftir þessu! Pfaff er enþá í Skeifuni, ekki satt? Nánast á Grensás?


Tölvuna eða hljóðkortið

Alrighty-roo!

Oh captain, my captain!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf DJOli » Mið 13. Mar 2019 21:45

Hérna er annars myndband af Audient iD4 hljóðkortinu/mixernum sem ég er með sem kostaði 20þús hjá Hljóðfærahúsinu. Ég á eftir að skila honum, enda grunar mig fátt annað en að þetta sé galli.
Í hvert skipti sem smellurinn heyrist þá dettur hljóðið út. Forrit, eftir því hversu vel hönnuð þau eru, annaðhvort pikka hljóðkortið svo strax upp aftur, eða ég þarf að fara í stillingar eða jafnvel endurræsa forritið. Og í sumum tilfellum, jafnvel endurræsa tölvuna.

Myndbandið "sýnir" eitt af þessum restart/desync-fits sem hljóðkortið fær, sem kemur út í endalausum restörtum eða hvað í fjandskotanum sem þessir smellir þýða.
https://www.youtube.com/watch?v=fKxbAMX1wqQ


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf HalistaX » Mið 13. Mar 2019 22:09

DJOli skrifaði:Hérna er annars myndband af Audient iD4 hljóðkortinu/mixernum sem ég er með sem kostaði 20þús hjá Hljóðfærahúsinu. Ég á eftir að skila honum, enda grunar mig fátt annað en að þetta sé galli.
Í hvert skipti sem smellurinn heyrist þá dettur hljóðið út. Forrit, eftir því hversu vel hönnuð þau eru, annaðhvort pikka hljóðkortið svo strax upp aftur, eða ég þarf að fara í stillingar eða jafnvel endurræsa forritið. Og í sumum tilfellum, jafnvel endurræsa tölvuna.

Myndbandið "sýnir" eitt af þessum restart/desync-fits sem hljóðkortið fær, sem kemur út í endalausum restörtum eða hvað í fjandskotanum sem þessir smellir þýða.
https://www.youtube.com/watch?v=fKxbAMX1wqQ

Já ókei, sæll!

En já, ég myndi eindregið mæla með því að fara með það aftur í búðina og amk forvitnast um þetta ákveðna kort og hvort þitt gæti ekki bara verið gallað! Finnst MJÖÖG skrítið að þú þurfir stundum að endurræsa tölvuna til þess að ná hemil aftur á þessu... Það er klárt mál eitthvað sem á ekki að þurfa að gera, það er ég alveg handviss um!

Þetta er mjög einkennilegt hljóðkort sem þú hefur verið sökkeraður í að kaupa amk ef þetta er ekki gallað hahaha :lol:

En ég sé að þú hefur fylgt mínu fordæmi og bara vippað í eitt lauflétt Youtube myndband til að sanna mál þitt fyrir hýenunum á þessu spjallborði! :lol: ;)

Ég kann að meta það! Stundum er smá extra effort það eina sem telst gilt! :happy


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf DJOli » Mið 13. Mar 2019 23:28

HalistaX skrifaði:
DJOli skrifaði:Hérna er annars myndband af Audient iD4 hljóðkortinu/mixernum sem ég er með sem kostaði 20þús hjá Hljóðfærahúsinu. Ég á eftir að skila honum, enda grunar mig fátt annað en að þetta sé galli.
Í hvert skipti sem smellurinn heyrist þá dettur hljóðið út. Forrit, eftir því hversu vel hönnuð þau eru, annaðhvort pikka hljóðkortið svo strax upp aftur, eða ég þarf að fara í stillingar eða jafnvel endurræsa forritið. Og í sumum tilfellum, jafnvel endurræsa tölvuna.

Myndbandið "sýnir" eitt af þessum restart/desync-fits sem hljóðkortið fær, sem kemur út í endalausum restörtum eða hvað í fjandskotanum sem þessir smellir þýða.
https://www.youtube.com/watch?v=fKxbAMX1wqQ

Ég sé að þú hefur fylgt mínu fordæmi og bara vippað í eitt lauflétt Youtube myndband til að sanna mál þitt fyrir hýenunum á þessu spjallborði! :lol: ;)

Ég kann að meta það! Stundum er smá extra effort það eina sem telst gilt! :happy


Þrátt fyrir að árið sé 2019, þá er enn sama regla og kom upp úr ~2003 (skv know your meme).
"Pics or it didn't happen"
Nema í dag erum við með YouTube \:D/


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf HalistaX » Mið 13. Mar 2019 23:38

DJOli skrifaði:
HalistaX skrifaði:
DJOli skrifaði:Hérna er annars myndband af Audient iD4 hljóðkortinu/mixernum sem ég er með sem kostaði 20þús hjá Hljóðfærahúsinu. Ég á eftir að skila honum, enda grunar mig fátt annað en að þetta sé galli.
Í hvert skipti sem smellurinn heyrist þá dettur hljóðið út. Forrit, eftir því hversu vel hönnuð þau eru, annaðhvort pikka hljóðkortið svo strax upp aftur, eða ég þarf að fara í stillingar eða jafnvel endurræsa forritið. Og í sumum tilfellum, jafnvel endurræsa tölvuna.

Myndbandið "sýnir" eitt af þessum restart/desync-fits sem hljóðkortið fær, sem kemur út í endalausum restörtum eða hvað í fjandskotanum sem þessir smellir þýða.
https://www.youtube.com/watch?v=fKxbAMX1wqQ

Ég sé að þú hefur fylgt mínu fordæmi og bara vippað í eitt lauflétt Youtube myndband til að sanna mál þitt fyrir hýenunum á þessu spjallborði! :lol: ;)

Ég kann að meta það! Stundum er smá extra effort það eina sem telst gilt! :happy


Þrátt fyrir að árið sé 2019, þá er enn sama regla og kom upp úr ~2003 (skv know your meme).
"Pics or it didn't happen"
Nema í dag erum við með YouTube \:D/

Hahahaha algjörlega, vinur! Algjörlega! Tímarnir hafa aðeins breyst, ef það er ekki amk .gif af vandamálinu í dag, þá telst það varla gilt...

En það gleður mig að ég sé ekki sá eini sem þarf stundum að stóla á Know Your Meme hahahaha... Gríp sjálfann mig oft við að forvitnast með eitthvað svona Meme dót og kíkja eftir svörum þarna inná! Snilldar síða ef maður er ekki að fatta nýjustu Meme'in! Þeir eru þar að auki alveg á no time að vippa upp heilum dálk varðandi glænýtt Meme sem var að koma á markaðinn og enginn veit neitt um, þannig að ef þú sérð eitthvað nýtt einhvers staðar, þá er garanterað að Know Your Meme séu komnir með það á skrá hjá sér! :P:P

Verð að gefa þeim auka +Rep fyrir það líka að þrátt fyrir að minna mann á að slökkva á AdBlockernum, þá eru þeir ekki ein af þessum síðum sem virkar ekki án þess að maður slökkvi á honum! Það er alveg golden!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf Hauxon » Fim 14. Mar 2019 09:20

Ég nennti ekki að lesa allan þráðinn þ.a. kannski eruð þið að tala um allt annað, en... Varðandi XLR þá er ekkert mál að fá XLR í RCA breytistykki sem þú getur sett aftan í hátalarana þína. Ég er t.d með NAD M51 DAC við græjurnar inni í stofu hjá mér sem er með tvo analog útganga s.s. bæði RCA og XLR. Ég nota RCA beint yfir í kraftmagnarann og keypti svo XLR í RCA breytistykki í Íhlutum Skipholti sem ég nota til að tengja RCA í subwoofer.

Stutta útgáfan XLR í RCA breytistykki fæst í Íhlutum fyrir lítið og þá getur þú bara notað venjulegar snúrur.

Kv. Hrannar



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Pósturaf HalistaX » Fös 22. Mar 2019 01:20

Held að það sé komin lausn á þessu máli. Félagi minn sem ég lánaði monitor'ana frá Júlí 2018 til Janúar 2019 var að bjóðast til þess að skipta á hljóðkortum við mig.... Fyrst hann er ekki með neina monitor'a lengur, þá finnst honum alveg jafn gott að hafa bara mitt í staðinn fyrir sitt! :)

Ég er að pæla í að taka hann upp á þessu boði hans. Ég veit ekki hvernig hljóðkort hann á nákvæmlega en fyrst hann náði að láta þessa monitor'a ganga með því, þá hlýt ég að geta gert það sama! :happy


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...