Sælir,
vitið þið nokkuð hvort það er einhver leið að komast í þessa hátalara(Klipsch) hérna á íslandi eða þá einhver sem sendir til íslands ?
þá er ég sérstaklega spenntur fyrir REFERENCE PREMIERE HD WIRELESS
Klipsch kaup á íslandi
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Klipsch kaup á íslandi
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Klipsch kaup á íslandi
Það getur verið mjög erfit að fá þá hingað til lands. ég rétt náði mínum RF-82II inn áður en BHphotovideo hættu að senda hingað, en ertu búinn að skoða amazon og ebay?
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Klipsch kaup á íslandi
Talaðu við Elko, þeir hafa verið að taka inn minni týpurnar frá klipch.
það er búið að vera smá dautt hjá þeim en þeir ættu að getað reddað þér.
Edit: er með Klipsch RP-400m par sem bakhátalara sem voru upprunalega fengnir frá elko áður en ég fékk þá að mig minnir.
það er búið að vera smá dautt hjá þeim en þeir ættu að getað reddað þér.
Edit: er með Klipsch RP-400m par sem bakhátalara sem voru upprunalega fengnir frá elko áður en ég fékk þá að mig minnir.
Síðast breytt af worghal á Fim 24. Jan 2019 13:56, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- FanBoy
- Póstar: 704
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: Klipsch kaup á íslandi
Þú átt póst frá mér.
Jon1 skrifaði:Sælir,
vitið þið nokkuð hvort það er einhver leið að komast í þessa hátalara(Klipsch) hérna á íslandi eða þá einhver sem sendir til íslands ?
þá er ég sérstaklega spenntur fyrir REFERENCE PREMIERE HD WIRELESS
Re: Klipsch kaup á íslandi
Ekkert mál að fá þetta frá US. Tók nokkra klipsch hátalara í fyrra í gegnum myus.com
Amazon.com og worldwidestereo.com sem dæmi um síður sem þú getur skoðað.
Amazon.com og worldwidestereo.com sem dæmi um síður sem þú getur skoðað.
Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Klipsch kaup á íslandi
Televisionary skrifaði:Þú átt póst frá mér.Jon1 skrifaði:Sælir,
vitið þið nokkuð hvort það er einhver leið að komast í þessa hátalara(Klipsch) hérna á íslandi eða þá einhver sem sendir til íslands ?
þá er ég sérstaklega spenntur fyrir REFERENCE PREMIERE HD WIRELESS
ert þú með einhver tengls til að fá inn klipsch?
ef svo, þá væri ég til í að vita meira
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Klipsch kaup á íslandi
Jon1 skrifaði:Sælir,
REFERENCE PREMIERE HD WIRELESS
Er ekki þessi lína frá þeim með innbyggðum magnara í hverjum hátalara og það þarf bara að tengja hvern og einn hátalara í tengil á vegg fyrir rafmagn? Ef svo er þarf að gæta að sjálfsögðu að gæta að hvaða spennu hátalararnir vinna á. Fann ekkert í snöggu hvort að þeir væru 110V-240V eða bara fyrir 110V.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Klipsch kaup á íslandi
Njordur: mig myndi langa að vita hvernig þetta var í gegnum myus.com vs shopusa.is
Re: Klipsch kaup á íslandi
Emarki skrifaði:Njordur: mig myndi langa að vita hvernig þetta var í gegnum myus.com vs shopusa.is
Hef mjög góða reynslu af myus.com mun betri heldur en shopusa.is. Notaðu lengi vel shopusa.is en gafst upp á veseninu sem er yfirleitt með þeirra ferli.
Búinn að nota myus.com í nær 3 ár.
Ég nota myus.com þannig að ég kaupi áskrift en það er ekki nauðsynlegt. Helsti kosturinn við áskriftina er að getað safnað í sendingu, hvort sem ég er að fá sendingar frá mismunandi aðilum eða yfir eitthvað tímabil, jafnvel ein pöntun frá Amazon getur verið að koma frá 2 eða fleirri aðilum og þar með lenda þær ekki allar á sama tíma jafnvel þó maður velji þann valmöguleikan hjá Amazon. Svo senda þeir til Íslands sem ein sending, jafnvel pakka mörgum minni sendingum saman í einn pakka.
Ég tek jafnvel hluti sem væri hægt að senda beint til íslands af Amazon í gegnum þá því það er yfirleitt lægri sendingar kostnaður hjá þeim.
Þarft Ekki að skrá sendingu hjá myus.com fyrirfram eins og það var allavega hjá shopusa síðast þegar ég notaði þá. Færð bara tilkynningu þegar sending á þitt address lendir hjá þeim og ef þú ert með virka áskrift þá ferðu inná síðuna og setur sendingu til íslands af stað ef þú ert ekki með það stillt sjálfvirkt. Það hefur nokkru sinnum komið sér vel að geta beðið eftir nýju vísa tímabili áður en ég sendi til íslands, getur beðið með að senda áfram til íslands í allt að 30 daga. Ef þú ert ekki með áskrift þá færðu tilkynninguna, svo fer hún sjálfkrafa í ferli að sendast áfram.
Og ef þú ert með áskrift og þig vantar eitthvað frá aðila sem tekur ekki við íslenskum kredit kortum þá geturðu látið þá panta vöruna fyrir þig og þú greiðir verðið á vörunni til þeirra.
Hef þurft að nota Customer support hjá þeim einusinni og það gekk vandræðalaust.
Mæli bara með því að þú skoðir þetta, getur fengið þér 30daga free trial á áskriftar leiðina. Getur reiknað út áætlaðan sendingar kostnað til íslands hér https://www.myus.com/pricing/calculate-shipping/ miðast nánast alltaf við þyngd sendingar hjá þeim.
Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Klipsch kaup á íslandi
Takk fyrir svörin! Svona til hliðar við þetta er eitthvað annað setup sem nær svona low hifi standard en er þráðlaust? Eða half þráðlaust með sendi fyrir surrounds?
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Klipsch kaup á íslandi
Njordur: þakka þér kærlega fyrir þetta svar. Ég er akkúrat enn að bíða eftir að fá frá shopusa hlutur sem kom til þeirra 17.des.
Var í sambandi við þá í vikunni að spyrja hvenær þetta kæmi og mér var sagt að þetta færi í póst í vikunni enn pósturinner ekki enn komin með pakkan samkvæmt tracking.
Svo fær maður bara svona idiot svör eins og “ þeir segja að þetta sé farið “
Held klárlega að ég fari að kanna myus.com
Takk.
Kv. Einar
Var í sambandi við þá í vikunni að spyrja hvenær þetta kæmi og mér var sagt að þetta færi í póst í vikunni enn pósturinner ekki enn komin með pakkan samkvæmt tracking.
Svo fær maður bara svona idiot svör eins og “ þeir segja að þetta sé farið “
Held klárlega að ég fari að kanna myus.com
Takk.
Kv. Einar