Samsung TV - ARC tenging við soundbar hætt að virka


Höfundur
elvarthor
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 12. Jan 2019 17:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Samsung TV - ARC tenging við soundbar hætt að virka

Pósturaf elvarthor » Lau 12. Jan 2019 17:57

Hæ,

Ég er með Samsung sjónvarp (model UE46ES6305) og Phillips soundbar (Model: htl3160b/12)

Það hefur verið að virka fínt saman síðustu 2-3 ár og aldrei verið neitt vesen. Þetta hefur verið tengt með HDMI snúru í ARC tengið.

Alltíeinu hættir þetta að virka, og ARC ljósið á soundbarinu blikkar (skv. leiðbeiningum þýðir það að ekkert ARC signal er að koma frá sjónvarpinu).

Ég er búinn að reyna allt sem mér dettur í hug, allar stillingar í sjónvarpinu, uppfæra hugbúnaðinn í sjónvarpinu, skipta um HDMI kapal o.fl.

Einhverjar reynslusögur / hugmyndir hvað getur verið að?

Takk kærlega,

Elvar Þór



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Samsung TV - ARC tenging við soundbar hætt að virka

Pósturaf Alfa » Sun 13. Jan 2019 14:26

Ég er ekki með neina lausn en ég er með LG sjónvarp og Sony Bar og ég gafst upp á HDMI ARC. Það er svo óstöðugur standard að það virðist allavega í mínu dæmi að ég byrjaði bara að nota Optical aftur.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Samsung TV - ARC tenging við soundbar hætt að virka

Pósturaf DJOli » Mán 14. Jan 2019 02:01

Ef þú býrð á höfuðborgarsvæðinu, en átt ekki auka TV til að prófa með Soundbarinu, myndi ég bara að prófa að hringja í Rafland, og spyrja hvort þú megir prófa soundbarið þitt með tæki þar, til að gá hvort soundbarið sé farið að klikka.
Pros og cons:
Ef þeir kunna að vera góðir við kúnnana sína, þá færðu ráðlagningu á því sem þú átt að gera í framhaldinu (Halda gamla og skipta úr ARC í Optical) eða mögulega versla nýtt, og forðast þá tegundina sem þú keyptir síðast.

Fæ nettan hroll þegar ég heyri orðið Philips.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
elvarthor
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 12. Jan 2019 17:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung TV - ARC tenging við soundbar hætt að virka

Pósturaf elvarthor » Fös 18. Jan 2019 16:27

Takk fyrir þetta - endaði á að skipta yfir í Optical og sleppa bara HDMI ARCinu. Það virkar fínt núna. En mjög furðulegt að þetta hafi dottið svona út.

Thanks



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Samsung TV - ARC tenging við soundbar hætt að virka

Pósturaf roadwarrior » Fös 18. Jan 2019 21:19

elvarthor skrifaði:Takk fyrir þetta - endaði á að skipta yfir í Optical og sleppa bara HDMI ARCinu. Það virkar fínt núna. En mjög furðulegt að þetta hafi dottið svona út.

Thanks


Væri ekki hissa ef það hefur komið uppfærsla trúlega á sjónvarpinu sem hefur gert ARC mögulega óvirkann. Gæti verið að þú þyrftir að fara inní valmyndirnar og leita hvort þetta hafi verið gert óvirkt




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Samsung TV - ARC tenging við soundbar hætt að virka

Pósturaf kjartanbj » Lau 19. Jan 2019 12:04

Munurinn að nota ARC amsk ef maður kemst upp með það framyfir optical er að maður getur stýrt flestu með einni fjarstýringu, Apple tv fjarstýringin hjá mér hækkar í heimabíóinu þegar ég er með ARC tengt en annars þyrfti ég að vera nota fjarstýringuna fyrir heimabíóið , Apple tv kveikir líka á heimabíóinu með ARC en ekki ef maður er bara nota optical