Tradfri GU10 - Eitthvað sambærilegt


Höfundur
Gormur11
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Tradfri GU10 - Eitthvað sambærilegt

Pósturaf Gormur11 » Mið 16. Jan 2019 12:46

Sælir,

Nú eru Tradfri GU10 perurnar uppseldar í IKEA og mér er tjáð að þær komi ekki aftur fyrr en í apríl-maí.

Vitiði um eitthvað sambærilegt sem hægt væri að nota í staðinn? Er að leita mér að 12-15 slíkum perum sem ég myndi vilja hafa snjallar.

Mér þykir Hue vera of dýrt en hef ekki fundið annað...

Kv,
G.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tradfri GU10 - Eitthvað sambærilegt

Pósturaf hagur » Mið 16. Jan 2019 12:56

Það er ekkert sem kemst nálægt Tradfri í verði. Eina sem ég hef séð hérlendis annað en Hue og Tradfri er Trust hjá Tölvutek (https://tolvutek.is/vara/trust-zigbee-s ... -ljosapera) sem kostar samt þrefalt meira en Tradfri og mögulega Osram Lightify t.d í Byko, en það kostar svipað og Hue.




Höfundur
Gormur11
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tradfri GU10 - Eitthvað sambærilegt

Pósturaf Gormur11 » Fim 17. Jan 2019 13:03

Takk fyrir þetta hagur. Þessar perur urðu allt í einu aftur fáanlegar í IKEA þrátt fyrir fullyrðingar um annað þannig að ég er góður :)




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Tradfri GU10 - Eitthvað sambærilegt

Pósturaf kjartanbj » Fim 17. Jan 2019 20:12

Bara passa sig á því að það eru til 2 tegundir af Gu10 tradfri perunum og ég mæli allan daginn að taka þær sem eru örlítið dýrari en fá þá möguleikan á að velja kelvin á þeim