IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Pósturaf Viktor » Mið 02. Jan 2019 14:49

Hefur einhver komið IKEA Trådfri 5 button remote í gang með SmartThings?

Var að reyna að græja eitthvað "Developer" dót sem ég fann með smá Googli, þar sem þessi fjarstýring er ekki studd.

https://raw.githubusercontent.com/RichM ... ote.groovy

Hinsvegar get ég alls ekki opnað Developer mode í Smartthings appinu, ef ég held inni "Um SmartThings" í Stillingum í SmartThings appinu (iOS) þá gerist ekki neitt.

Appið er fast á íslensku og það er engin leið að breyta því, það er eins og það sé harðkóðað í Apple ID-ið mitt að Smartthings appið sé á íslensku. Þó ég breyti yfir í UK store, eyði appinu, noti UK VPN, reinstall af App Store skiptir engu. Er bara læstur í íslenska appinu.

Næ samt alveg að skrá mig inn á UK SmartThings notandann minn og bæta höbbnum við með íslenska appinu, og það virkar eins og ég sé með UK notanda. Bara get ekki opnað Developer Mode.

Edit: Kom appinu loksins yfir á ensku með því að taka út "Íslenska" sem preferred language inní Region settings í iOS. Breytir engu, sama hvað ég held inni lengi, get ég ekki með neinu móti virkjað Developer Mode.

Sendi póst á Samsung, bíð eftir svari.

](*,)
Viðhengi
samsungAbout.png
samsungAbout.png (93.98 KiB) Skoðað 2327 sinnum
tradfriii.PNG
tradfriii.PNG (107.63 KiB) Skoðað 2327 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Pósturaf kjartanbj » Mið 02. Jan 2019 19:36

Þú verður að logga þig inn á smartthings ide https://graph.api.smartthings.com/
ég hef reynt þetta en aldrei fengið til að virka þessar fjarstýringar



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Pósturaf Viktor » Mið 02. Jan 2019 20:40

Fékk svar frá Samsung, sögðu mér að longpressa í 20 sek, virkaði :happy Góð þjónusta við þetta.

Er búinn að Raðgoogla þetta, það er ekki séns að fá þetta til að virka eins og er.

Synd, vegna þess að ST Button (UK) kostar 5.000 - 10.000 kr. :pjuke


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Pósturaf kjartanbj » Mið 02. Jan 2019 21:18

Ég pantaði bara Xiaomi Aqara takka af Aliexpress og nota þá, smá mál að tengja þá við, en eftir það virka þeir fínt



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Pósturaf Blues- » Mið 02. Jan 2019 23:57

kjartanbj skrifaði:Ég pantaði bara Xiaomi Aqara takka af Aliexpress og nota þá, smá mál að tengja þá við, en eftir það virka þeir fínt


Sama hér .. Xiami vörurnar eru ekki bara falleg hönnun, heldur líka fáranlega ódýr og það sem meira er ..
þetta eru gæðavörur. Og þær virka fínt með ST.
Er með Xiaomi contact skynjara, hreyfiskynjara, hitaskynjara, takka, hristiskynjara. Allir virka vel.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Pósturaf Viktor » Fim 03. Jan 2019 10:56

Blues- skrifaði:
kjartanbj skrifaði:Ég pantaði bara Xiaomi Aqara takka af Aliexpress og nota þá, smá mál að tengja þá við, en eftir það virka þeir fínt


Sama hér .. Xiami vörurnar eru ekki bara falleg hönnun, heldur líka fáranlega ódýr og það sem meira er ..
þetta eru gæðavörur. Og þær virka fínt með ST.
Er með Xiaomi contact skynjara, hreyfiskynjara, hitaskynjara, takka, hristiskynjara. Allir virka vel.


Eruð þið að nota þetta?

https://github.com/bspranger/Xiaomi < > https://community.smartthings.com/t/113253


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Pósturaf Blues- » Fim 03. Jan 2019 12:54

Sallarólegur skrifaði:Eruð þið að nota þetta?
https://github.com/bspranger/Xiaomi < > https://community.smartthings.com/t/113253


Já er að nota þessa device handlera frá Bspranger




marinop
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 22. Ágú 2010 15:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Pósturaf marinop » Sun 06. Jan 2019 03:17

Blues- skrifaði:Sama hér .. Xiami vörurnar eru ekki bara falleg hönnun, heldur líka fáranlega ódýr og það sem meira er ..
þetta eru gæðavörur. Og þær virka fínt með ST.
Er með Xiaomi contact skynjara, hreyfiskynjara, hitaskynjara, takka, hristiskynjara. Allir virka vel.


Í hvað notaru hristiskynjarana?



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Pósturaf Blues- » Mán 07. Jan 2019 08:48

marinop skrifaði:Í hvað notaru hristiskynjarana?


Er að nota hristi / höggskynjara í snjallvæða þvottavél og þurrkara ..
Fylgist með hristingi og reikna út hvenær vélarnar eru búnar.

Einnig er hægt að nota þetta sem höggskynjara á gler, eða sem bankskynjara á hurðar.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Pósturaf worghal » Mán 07. Jan 2019 09:30

Blues- skrifaði:
marinop skrifaði:Í hvað notaru hristiskynjarana?


Er að nota hristi / höggskynjara í snjallvæða þvottavél og þurrkara ..
Fylgist með hristingi og reikna út hvenær vélarnar eru búnar.

Einnig er hægt að nota þetta sem höggskynjara á gler, eða sem bankskynjara á hurðar.

verð að viðurkenna að þetta er snilld til að fylgjast með þvotti.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


marinop
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 22. Ágú 2010 15:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Pósturaf marinop » Mán 07. Jan 2019 15:25

Algjörlega sammála. Ég hef séð lausnir sem gera þetta, en þær krefjast þess alltaf að ég sé að keyra minn eigin node server eða slíkt. Ert þú að gera það Blues- ?



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Pósturaf Blues- » Mán 07. Jan 2019 16:20

@maronop
Ég er að nota webcore til að útfæra þetta > https://www.webcore.co/
WebCore er must til að útfæra flóknari rútínur.

Td. fer skynjarinn á þvottavélinni uppfyrir ákveðið "Vibration Level" þegar hún er á lokavindunni ..
þá er alltaf < 9 mín eftir.

Er líka að keyra nodejs server fyrir harmony brúnna ásamt fleirum smartthings "brúum"en það þarf ekkert node app til að útfæra þetta.

Það væri alveig gaman við tækifæri að athuga hvort það væri einhver áhugi á "meetup" þar sem menn geta hist í reallife yfir öllara og borið saman bækur sínar og spjallað um þetta :)




marinop
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 22. Ágú 2010 15:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Trådfri remote með SmartThings?

Pósturaf marinop » Mán 07. Jan 2019 16:36

Takk, ég skoða webcore!

+1 á meetup