Tiles apps fyrir spjaldtölvur


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tiles apps fyrir spjaldtölvur

Pósturaf tomas52 » Fim 03. Jan 2019 22:04

Sælir
ég var að velta fyrir mér hvort að þið vitið um eitthvað svona tiles app sem virkar með eitthverju öðru en smartthings
ég á nefnilega ekki smartthings hub en ég er með ikea hubbinn og nokkrar perur , fjarstýringar og hreyfiskynjara fyrir það og svo er ég með Sonoff switca í nokkrum ljósum og 4 stk af Shelly 1 er á leiðinni svo er ég með eina Nedis innstungu nema það að ég er búinn að tengja þetta allt inní Google Home appið og ég nenni (tými) ekki að fara útí að kaupa smartthings hub bara til þess að fá þetta í svona tiles á spjaldtölvu sem verður vegghengd
þannig er eitthvað svona flott app eins og Actiontiles sem maður getur syncað við google aðganginn og þar af leiðandi ekki að tengja þetta uppá nýtt
kveðja

er með Samsung(Android) ef það skiptir eitthverju..


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition