Sælir vaktarar.
Ég er með nýtt Roku box hjá mér, er með usa vpn og skráði mig hjá Roku með us addressu og það allt en ég fæ ekki helminginn af því sem boxið ætti að bjóða upp á.
Það t.d. vantar Hulu í boxið þrátt fyrir að það sé Hulu hnappur á fjarstýringunni og engin leið að finna Hulu í storinu eða neinsstaðar.
Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið að stríða mér ?
Kv.
Hulu í Roku
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hulu í Roku
Þegar ég var með Roku þá var alltaf vesen með DNS, Hún var með hardcoded DNS og ég var að breyta því á routernum.
Veit ekki hvort það eigi við hjá þér
Veit ekki hvort það eigi við hjá þér
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 385
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: Hulu í Roku
Jón Ragnar skrifaði:Þegar ég var með Roku þá var alltaf vesen með DNS, Hún var með hardcoded DNS og ég var að breyta því á routernum.
Veit ekki hvort það eigi við hjá þér
Notaðir þú þá google dns eða eitthvað annað ?
Kv.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hulu í Roku
mainman skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Þegar ég var með Roku þá var alltaf vesen með DNS, Hún var með hardcoded DNS og ég var að breyta því á routernum.
Veit ekki hvort það eigi við hjá þér
Notaðir þú þá google dns eða eitthvað annað ?
Kv.
Playmotv DNS
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video