Reynsla af Android boxum


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Reynsla af Android boxum

Pósturaf dedd10 » Mán 08. Okt 2018 19:11

Hefur einhver reynslu af þessum boxum eða getur mælt með boxum á svipuðu verði:

https://m.gearbest.com/tv-box/pp_698083 ... gLk0vD_BwE

https://m.gearbest.com/tv-box/pp_169737 ... id=1433363

Eða einhver síða í Bretlandi sem er með svona box, nenni varla að panta frá Kína.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf hagur » Mán 08. Okt 2018 20:40

Keyptu box sem er með Android TV, ekki reskinnuðu síma-Android stýrikerfi.

Xiaomi MiBox sem dæmi.




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf dedd10 » Mán 08. Okt 2018 21:53

Takk fyrir það! Einhver önnur box sem eru með tv os?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf hagur » Mán 08. Okt 2018 22:52

dedd10 skrifaði:Takk fyrir það! Einhver önnur box sem eru með tv os?


Nvidia Shield er náttúrulega rollsinn í þessu, en kostar 200 dollara plús.

Svo eru box frá Mecool líka, Mecool M8S PRO W og Mecool M8S PRO L, held þau séu bæði með Android TV OS, a.m.k L útgáfan.

Veit ekki um fleiri ...



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf zetor » Þri 09. Okt 2018 08:42

hagur skrifaði:Keyptu box sem er með Android TV, ekki reskinnuðu síma-Android stýrikerfi.

Xiaomi MiBox sem dæmi.


Er eitthvað af þessum íslensku sjónvarps öppum sem virkar fyrir android TV ? eða verður að side-loada þeim? Hver er reynsla manna í þessu?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf hagur » Þri 09. Okt 2018 09:41

zetor skrifaði:
hagur skrifaði:Keyptu box sem er með Android TV, ekki reskinnuðu síma-Android stýrikerfi.

Xiaomi MiBox sem dæmi.


Er eitthvað af þessum íslensku sjónvarps öppum sem virkar fyrir android TV ? eða verður að side-loada þeim? Hver er reynsla manna í þessu?


Held að ekkert þeirra sé til fyrir Android TV OS, en alltaf hægt að sideloada svosem. Reyndar er Rúv með eitt app fyrir TV OS, en það gerir ekkert annað en að opna live straum, þ.e horfa á Rúv í beinni.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf kizi86 » Þri 09. Okt 2018 10:10

Af ódýrari boxum, þá ber Xiaomi MiBox höfuð og herðar yfir allt annað. 4k netflix support, kodi runnar vel á því (sarps addonnið virkar mjög vel á mibox) hröð vinnsla og mjög auðvelt og sniðugt viðmót á boxinu líka


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf Cascade » Þri 09. Okt 2018 10:29

Ég er með MiBox og það er geggjað fyrir plex t.d.

Hinsvegar glataður stuðningar íslenskra sjónvarpsstöðva fyrir Android TV

Ég "neyðist" til að hafa apple tv í aðalsjónvarpinu til að fá 365 appið og rúv
En ég er ekki með afruglara, nota bara apple tv til að horfa á sjónvarpið




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf B0b4F3tt » Þri 09. Okt 2018 12:02

Haha, ég las titilinn fyrst sem "Android buxum". Var smá tíma að kveikja :)



Skjámynd

Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf Gorgeir » Þri 09. Okt 2018 12:22

Ég er með bæði Shield og MiBox (bæði sjónvörpin eru Ósnjöll)
Eins og Hagur segir þá er Shield lang best. Ótrúlega hratt.
MiBoxið er mjög gott.
En eina vesenið með AndroidTV OS er takmarkaður Play Store.
En það er hægt að sideloada flestöllu.
Nema þá Oz og eða 365 appinu (opnast alltaf í Portrait mode og reynir að fara í landscape en crashar þá alltaf)
En ég opna bara chrome í þeim og spila af 365 síðunni.


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf einarhr » Þri 09. Okt 2018 12:39

Ég er með Mibox3 og er mjög sáttur, eina sem ég get sett út á er Wifi. Ég endaði á því að kaupa mér Mi USB Ethernet adapter og þá varð netið stable


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf hagur » Þri 09. Okt 2018 13:16

einarhr skrifaði:Ég er með Mibox3 og er mjög sáttur, eina sem ég get sett út á er Wifi. Ég endaði á því að kaupa mér Mi USB Ethernet adapter og þá varð netið stable


Já synd að MiBox sé ekki með ethernet jack. Ég keypti eitthvað noname USB -> WIFI dongle á Amazon á klink sem virkar fínt.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf Cascade » Þri 09. Okt 2018 13:27

Tek undir með öllum að það sé skrítið að mibox hafi ekki komið með ethernet.
Sama hér, ég keypti Ethernet over USB kubb því mér finnst alveg betra að hafa svona snúrutengt

Annars langaði mig alltaf meira í nvidia shield, en mér fannst ég ekki geta réttlætt það þar sem ég er einungis að nota plex.

Ég reyndar spila plex í gegnum kodi, en ekki á default plex appinu. En það direct-playar allt sem ég spila, svo fyrir mína notkun er það alveg frábært




Mummi
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 10. Ágú 2011 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf Mummi » Þri 09. Okt 2018 15:25

Get varla hrósað Nvidia Shield boxinu nógu mikið, algjör gargandi snild þetta box.

Það er eitt íslenskt app sérstaklega fyrir Android TV. Heitir Uxinn og er á Google Playstore-inu.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf Hauxon » Þri 09. Okt 2018 16:16

Ég er með Amazon FireTV Stick og það dugar vel í þetta helsta, Netflix, Plex og iView IP sjónvarp osfrv. Viðmótið er mikið meira "slick" en í kínaboxinu sem ég var með áður. Ekki perfect en svipað verð eða ódýrara en kínabox og miklu betur hannað GUI. FireTv er baserað á AndroidTV og auðvelt að side lóda því inn sem Amazon býður ekki upp á.

Ég keypti FireTv-ið þegar kínabox bilaði hjá mér til bráðabirgða meðan ég væri að bíða eftir nýju frá kína. Hins vegar pantaði ég aldrei því að FireTV-ið virkar mjög vel. Nú er ég að spá í að fá mér FireTV Cube sem er með innbyggða Alexu og getur gert allskonar trikk. Ég er t.d. með dýr (eldri) hljómtæki sem Alexa lærir á (fjarstýringarnar) og getur sent IR geisla til að kveikja og slökkva eða hækka og lækka osfrv. Smellpassar í fantasíuna mína með snjallheimilið þar sem allt tengist saman t.d. við Ring dyrabjölluna (Amazon á Ring) :)




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf dedd10 » Sun 14. Okt 2018 23:13

Ég fékk mér MÍ box, WiFi er ekki sérlega öflugt. Er að mæla ca 5-7mb í download. Hvar er best að kaupa svona USB í ethernet eða get ég notað venjulegt USB WiFi dongle til að boosta það aðeins?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf hagur » Mán 15. Okt 2018 08:53

dedd10 skrifaði:Ég fékk mér MÍ box, WiFi er ekki sérlega öflugt. Er að mæla ca 5-7mb í download. Hvar er best að kaupa svona USB í ethernet eða get ég notað venjulegt USB WiFi dongle til að boosta það aðeins?


Ég pantaði þennan á Amazon.com, hann er algjörlega plug and play:

https://www.amazon.com/gp/product/B00LL ... UTF8&psc=1

Það getur vel verið að svona fáist einhverstaðar hér á landi líka, ég bara athugaði það ekki.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf kornelius » Mán 15. Okt 2018 15:36




Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf einarhr » Mán 15. Okt 2018 17:38

Ég keypti Mi adapter á Ali, Boxið er bara USB 2.0 ef ég skil rétt þá styður USB 2.0 bara 100mb og því óþarfi að fara í USB 3.0 Gigabit adapter.

https://www.aliexpress.com/item/Origina ... 0c6bf656f1


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Android boxum

Pósturaf kornelius » Mán 15. Okt 2018 21:21

einarhr skrifaði:Ég keypti Mi adapter á Ali, Boxið er bara USB 2.0 ef ég skil rétt þá styður USB 2.0 bara 100mb og því óþarfi að fara í USB 3.0 Gigabit adapter.

https://www.aliexpress.com/item/Origina ... 0c6bf656f1


Ég mundi reyndar alveg tíma því að borga 1 dollar og 14 cent fyrir usb3 gigabit adapter sem er backward compatable við usb 1 og 2