Sjónvarp Símans fyrir Windows


Höfundur
ashaiw
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Sjónvarp Símans fyrir Windows

Pósturaf ashaiw » Þri 18. Sep 2018 22:50

Veit einhver hvernig fór fyrir forritinu sem Síminn var að þróa fyrir Windows? Það var hægt að sækja það og prófa á sínum tíma en nú er það hvergi að finna. Hættu þeir bara að þróa það? Ég er með áskrift að Premium hjá þeim og vildi gjarna geta horft á efnið gegnum vafra rétt eins og ég geri með Prime eða Netflix. Styðja þeir í dag bara snjalltæki? Hér er hægt að sjá gamalt blog frá þeim um appið https://blogg.siminn.is/index.php/2015/ ... -mac-os-x/



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans fyrir Windows

Pósturaf Blues- » Mið 19. Sep 2018 09:59

Kíktu á þennann þráð > viewtopic.php?t=74895
Þar er linkað í SjonvarpSimans.exe á Google Drive



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans fyrir Windows

Pósturaf appel » Mið 19. Sep 2018 10:43

Þjónustan er ekki lengur í boði. En kannski í framtíðinni verður nýtt desktop app útbúið.


*-*

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans fyrir Windows

Pósturaf upg8 » Mið 19. Sep 2018 13:33

Plís ekki gera gamaldags desktop app, gerið Það fyrir Windows Store og fyrir Xbox í leiðinni


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"