Sælir Vaktarar,
Henti upp Vodafone play appinu á símann og eina spjaldtölvu og virkar fínt. Ekkert að kvarta yfir því, en setti það svo á Android TV box, og þá er ekkert að virka. Virðist vera hannað fyrir touch-screen og þarf að nota mús til að velja atriði. Set spilun í gang, og app-ið hangir bara. Prófaði einnig að setja app-ið uppá Nvidia Shield TV, þar gerist ekkert. Hafið þið reynslu á að setja app-ið uppá Android TV box og það virkar hjá ykkur?
Vodafone Play appið
Re: Vodafone Play appið
Er með Xiaomi Mi Box 3 (Android TV Box) og þar virkar vodafone play appið vel nema að ég þarf að nota mús og það þarf að sideloada því inná boxið.
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone Play appið
Áttu ekki airmouse? Það ætti að leysa málið.
Ég setti þetta app uppá Android Box hjá mér og fékk þau skilaboð að appið virkaði ekki root-uð tæki, ég hló
Ég setti þetta app uppá Android Box hjá mér og fékk þau skilaboð að appið virkaði ekki root-uð tæki, ég hló
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone Play appið
Gat sett upp MouseToggle forrit og fékk þá fjarstýringuna til að virka sem mús líka, en þá virðist ekki vera hægt að scrolla niður.
Og annað, finnst myndgæðin vera döpur í þessu. Var að horfa á fótboltaleik á Stöð2 Sport, þetta var pixlað, ekki ásættanlegt.
Og annað, finnst myndgæðin vera döpur í þessu. Var að horfa á fótboltaleik á Stöð2 Sport, þetta var pixlað, ekki ásættanlegt.
Re: Vodafone Play appið
Það er væntanlega ekki mikill áhuga á að koma með app fyrir android.tv sem yrði í beinni samkeppni við afruglarann þeirra.