Sælir, var að fa mer studio 8 5.1 plus atmos og vsx-933 pioneer magnara, ein pæling. Er með tölvu í öðru herbergi og langar að geta streymt yfir á sjónvarpið atmos ready efni og nýta það yfir networkið, er með samsung sjonvarp seriu 6 4k og er með serviio sem dæna server. Sjonvarpið spilar allt flott en þegar eg spila .mkv fæla sem eru mjög stórir þá spilast fint i nokkrar sekundur og svo fer það að hiksta svakalega, þarf eg að converta i annað format til að það spili eðlilega? Og helst atmos audio formatið í gegnum sjónvarpið og í magnarann? Er með þrusugóða tölvu ekki beintengd í router en alveg steady 200 upp og niður. Magnarinn er með dlna en bara audio eins og eg skil það.
Hver er besta lausnin á þessu ?
Mbk. Garðar Smári
Stream dolby atmos
Re: Stream dolby atmos
Hefuru prófað að setja upp Plex media Server í tölvunnni þinni og setja svo upp Plex í sjónvarpinnu? Ég hef náð að streama 4k með annahvort Atmos eða Dts:X
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Reputation: 24
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stream dolby atmos
Nei ég hef ekki athugað plex sem mediaserver, er þó með það inn á sjónvarpinu er tengdur á annan server sem ég nota fyrir allt videogláp nema einmitt svona sem ég myndi sækja sér, skoðaði samt aðeins stillingarnar á plex appinu i sjonvarpinu þetta er samsung sjonvarp og synist plex appið þar styðja max 7.1 dolby true hd. Á eftir að prufa, reyndi að nota plex sem media server fyrir mörgum árum þegar ég kunni töluvert minna og fekk hann ekki til þess að virka tjekka a þessu
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Stream dolby atmos
Það er best að vera með græju tengda við magnarann via HDMI sem styður atmos passthrough, t.d. Nvidia Shield eða tölvu með Plex Media Player, ef þú vilt fá lossless atmos. Það virkar ekki alltaf að senda Atmos með HDMI ARC en skv. þessum þræði eru einhver TV sem senda lossy DD+ í gegnum ARC. Þetta er þó væntanlegt með HDMI 2.1
En þú getur allaveganna prófað að setja upp Plex Media Server á tölvunni og svo Plex appið í tv til að sjá hvernig það kemur út.
En þú getur allaveganna prófað að setja upp Plex Media Server á tölvunni og svo Plex appið í tv til að sjá hvernig það kemur út.
Síðast breytt af SolidFeather á Sun 12. Ágú 2018 00:50, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Reputation: 24
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stream dolby atmos
Jæææja fann út afhverju UHD efnið var að hökta og stoppa. Routerinn er á bakvið sjonvarpið og gólfhátalarinn eyðilagði wifi merkið, upp og niður fór úr rúmlega 100mbps niður í ca 5 +- sjonvarpið styður DD+ gegnum ARC og efnið spilast fluid eftir að eg færði routerinn. Nu bið eg spenntur eftir að fá magnarann í vikunni til að prufukeyra þetta almennilega takk fyrir hjalpina !
MBK. Garðar Smári
MBK. Garðar Smári