Nýji IPTV móttakarinn frá Símanum


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýji IPTV móttakarinn frá Símanum

Pósturaf jonfr1900 » Sun 08. Júl 2018 21:47

Eru komnar fram einhverjar nýjar upplýsingar um nýja móttakarann frá Símanum sem gerir mér fært að fá íslensku og erlendu sjónvarpsstöðvanar þó svo að maður sé ekki með fastlínu áskrift hjá Símanum. Ég er bara með 4G hjá Símanum og verð með það þannig þangað til ég flyt aftur erlendis.

Ég veit þó að þetta mun spara mér að setja upp loftnet til þess að ná sjónvarpinu.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Nýji IPTV móttakarinn frá Símanum

Pósturaf appel » Sun 08. Júl 2018 22:54

þessir móttakarar hafa verið úti í um 2 ár núna.

En þú getur horft á í gegnum 4G, þ.e. 4G router eða hotspot.


*-*

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Nýji IPTV móttakarinn frá Símanum

Pósturaf zetor » Mán 09. Júl 2018 09:26

https://k100.mbl.is/frettir/2018/05/31/ ... ar_sem_er/

Er ekki eitthvað nýtt að koma fram í ágúst?




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Nýji IPTV móttakarinn frá Símanum

Pósturaf Hizzman » Mán 09. Júl 2018 13:18

zetor skrifaði:https://k100.mbl.is/frettir/2018/05/31/haegt_ad_horfa_hvar_sem_er/

Er ekki eitthvað nýtt að koma fram í ágúst?


JÆJA,, betra seint en aldrei.

það ætti að vera búið fyrir löngu að banna að festa TV þjónustu við veitu




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýji IPTV móttakarinn frá Símanum

Pósturaf jonfr1900 » Sun 15. Júl 2018 12:15

Veit einhver hvort að þetta er bara SD eða einnig hægt að fá HD merki yfir þennan móttakara? Það að ná í HD merki þýðir reyndar mun meiri notkun á bandvídd þegar maður er að horfa á sjónvarpið. Það eru svo sem ekkert allar rásir sendar út í HD í sjónvarpspakkanum hjá Símanum (erlenda pakkanum. Ég hef ekkert með íslensku stöðvanar að gera.)




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Nýji IPTV móttakarinn frá Símanum

Pósturaf akarnid » Sun 15. Júl 2018 20:44

Ég er með svona uppí bústað á 4G og ég fæ HD merki á HD stöðvum sem ég er með.