Fjölkerfa dvd spilari


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fjölkerfa dvd spilari

Pósturaf jonfr1900 » Fim 22. Mar 2018 18:25

Hvar get ég fengið fjölkerfa dvd spilara á Íslandi? Ég á talsvert af Bandarískum dvd diskum sem ég vil gjarnan geta horft á en ég á bara Evrópskan blu-ray spilara sem neitar að spila diska frá Bandaríkjunum.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Fjölkerfa dvd spilari

Pósturaf vesi » Fim 22. Mar 2018 18:33

Ertu viss um að sé ekki hægt að unlock-a honum, síðast þegar ég keypti mér dvd spilara í elko þá fékk ég blað með kóðum sem þurfti að setja inn með fjarstýringunni til að opna hann fyrir glopal. Það var fyrir ca 10árum, svo ef þetta er nýlegur spilari sem þú ert með myndi ég ekki útiloka það.

t.d er hérna spilari https://elko.is/samsung-blu-ray-spilari-bdj4500rxe og leið til að aflæsa honum fyrir dvd hér https://www.videohelp.com/dvdhacks/sams ... 5500/11406.

Veit samt ekkert um gæðin á þessum græjum í dag..

edit: hvernig spilara ertu með í dag?


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjölkerfa dvd spilari

Pósturaf jonfr1900 » Fim 22. Mar 2018 18:54

Ég á Samsung BD-E5500 3D sem er næsta við DB-D5500. Ég reyndi einhverntímann að leita að upplýsingum um að breyta þessu en það tókst ekki hjá mér.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Fjölkerfa dvd spilari

Pósturaf vesi » Fim 22. Mar 2018 19:14

smk google, þá virðist vera búið að loka fyrir þetta með firmware 1020 og nýrra.

Ég myndi bara googla þann spilara sem ég væri að skoða og skoða region block á honum.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjölkerfa dvd spilari

Pósturaf jonfr1900 » Fös 23. Mar 2018 02:42

Ég held að besta lausnin sé að fá sér tölvu í þetta og nota hdmi tengið á skjákortinu í þetta. Þarf líklega að nota Windows og VLC í þetta þar sem Linux sem ég hef verið að nota virkar ekki nógu vel í svona vegna lélegs hdmi stuðnings (síðast þegar ég athugaði).