Heyrnatól: SKipta út púðunum

Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Heyrnatól: SKipta út púðunum

Pósturaf hfwf » Sun 28. Jan 2018 20:09

Sælir, sit hérna með nokkra ára gömul Senn 380pro og púðarnir irðnir lúnir, hvar kemst ég í að skipta þeim ut fyrir nýja og hvað nyndi það kosta..?

Takk.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Pósturaf worghal » Sun 28. Jan 2018 20:12

var að endurnýja mína, kosta 4þús hjá pfaff.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Pósturaf hfwf » Sun 28. Jan 2018 20:28

worghal skrifaði:var að endurnýja mína, kosta 4þús hjá pfaff.


Frábært snilld, takk fyrir það.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Pósturaf Hauxon » Mán 29. Jan 2018 10:45

4 þúsund er í það mesta en þó ekki mikið dýrara enn að flytja þetta inn sjálfur. Ætla að hringja í Pfaff og athuga hvort þeir eigi pads á gömlu HD 420 SL tólin sem ég á og svampurinn er gufaður upp. :)



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Pósturaf einarhr » Mán 29. Jan 2018 12:10

Ýmislegt til í Pfaff, áttu púða í HD435 á lager í fyrra en það eru 10 ára plús tól. Mig M-minnir að ég hafið borgað 2500 fyrir báða og 1500 fyrir nýja snúru.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Pósturaf Viggi » Mán 29. Jan 2018 12:12

var að kaupa púða á vive gleraugun á ali og sé að það er haugur af headphone púðum líka. Þetta er amk búðin

https://www.aliexpress.com/store/411877 ... 19b4zqJagx


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Pósturaf Viktor » Mán 29. Jan 2018 12:44

https://en-us.sennheiser.com/earpads-pa ... 250-hme-95

$ 21.44
plus applicable sales tax - free shipping (innan US líklega)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Pósturaf hfwf » Mán 29. Jan 2018 14:56

Takk takk, ég læt Pfaff líklega bara um þetta, er enginn peningur 4k til að nenna að standa í innflutningi og gera sjálfur :)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Pósturaf jonsig » Mán 29. Jan 2018 18:17

Hef keypt alla mína púða á ebay. á nokkur hundruð krónur og þeir koma ágætlega út.



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Pósturaf siggi83 » Mán 29. Jan 2018 22:40

Ég kaupi oft hér fyrir Sennheiser headphone.
http://headphonespares.sennheiser.co.uk/




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Pósturaf rbe » Mán 05. Feb 2018 14:31

sá þennan þráð og hringdi í Pfaff
fór þangað áðan.

þeir áttu snúru og púða í HD 250 tólin
þau eru amk 25ára
einsog ný núna !

talandi um support ? Thumbs up Pfaff