Skari skrifaði:Hvernig er hún þegar það er mikil snjókoma og almennt slæmt veður, er hún þá ekki alltaf að skynja hreyfingu?hagur skrifaði:marinop skrifaði:..... Dýrasta útgáfan af þessari bjöllu (og floodcamið) er með annars konar motion kerfi og er ég forvitinn að vita hvernig það mun reynast.
Ég er bæði með original V1 bjölluna (við bakdyrnar) og svo Pro módelið við aðalinnganginn og motion detection-ið í Pro er miklu betra. Það byggir ekki á PIR skynjara heldur er "alvöru" pixel change detection og cameran er alltaf að taka upp í buffer. Um leið og hreyfing er skynjuð, þá spólar hún til baka um c.a 5 sek og byrjar að vista. Þannig sér maður alltaf hvað triggeraði upptökuna, í raun áður en hreyfingin átti sér stað.
Sent from my Mi A1 using Tapatalk
Nei, hef ekki lent í því. Hún er reyndar staðsett þannig hjá mér að úrkoma stendur sjaldnast upp á hana að einhverju ráði.