Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf jonsig » Lau 21. Okt 2017 23:22

Þessi heyrnatól eru snilld! Varð að smella mér á ein á 350$ þegar ég var úti í vinnuferð.
Bjóst ekki við svona fancyness af sony. Finnst bose qc 35 eða hvað þau heita sem kærastan mín á með verra sound! Og noise cancellið á þessum gefur ekkert eftir og þessvegna betra.

Mynd



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf kizi86 » Sun 22. Okt 2017 00:33

ég og félagi minn eyddum góðum tíma í að skoða NC heyrnartól fyrir einhverju síðan.. skoðuðum t.d þessi, bose qc35 og sehnheizer og fleiri.. og mdr1000x bar höfuð og herðar yfir öll hin.. noice cancellation i sony er bara GEGGJAÐ.. mjög gott og skýrt hljóð, og gott balanced bass level


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf Gunnar » Sun 22. Okt 2017 01:19

já á svona. keypti fyrir ræktina, allgjör snilld.
Bæði noise canceling og að setja hendina yfir eyrað og þá lækkar tonlistin og maður getur talað við fólk i kringum sig án þess að taka þau af!



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf jonsig » Sun 22. Okt 2017 01:25

Já, fannst bose hafa frekar sótthreinsað sound. Feginn að hafa séð þessi á góðu verði.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf audiophile » Sun 22. Okt 2017 09:25

Ég bar þessi saman við QC35 á sínum tíma og Sony eru með betra sound, betra ANC og fleiri fídusa.

Ég keypti Sony og elska þau. Þekki marga sem eiga þau líka og allir hæstánægðir.

Verst að það var að koma ný týpa af þeim með enn betra ANC og betri rafhlöðuendingu sem mig langar líka í :)


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf jonsig » Sun 22. Okt 2017 12:53

audiophile skrifaði:Ég bar þessi saman við QC35 á sínum tíma og Sony eru með betra sound, betra ANC og fleiri fídusa.

Ég keypti Sony og elska þau. Þekki marga sem eiga þau líka og allir hæstánægðir.

Verst að það var að koma ný týpa af þeim með enn betra ANC og betri rafhlöðuendingu sem mig langar líka í :)


það er komið MKII , það bætast við 10klst ofaná batteríendingu og eitthvað pressure optimize da,da, fyrir þá sem eru mikið að stunda flug.




GunnGunn
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 26. Apr 2017 19:29
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf GunnGunn » Sun 22. Okt 2017 17:00

Það er þráður í gangi þar sem verið er að spyrja hvað sé það sem besta sem maður hefur keypt.... Þessi headphone eru það besta sem ég hef keypt! Ekkert nema veisla!


Ryzen 7 5800x3D - ASRock B450 Steel Legend - 16gb G.Skill Trident Z 3600mhz Cl16 - MSI 3070 Gaming X Trio 8bg /- Seasonic Focus Plus Platninum 750w - Be Quiet Pure Base 500FX - Asus Tuf Gaming VG34VQL1B 3440x1440 165hz

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf jonsig » Lau 28. Okt 2017 20:26

Er með Bose qc3 á hausnum núna sem kærastan á og er óendanlega sáttur að hafa ekki keypt Bose.



Skjámynd

Stingray80
Gúrú
Póstar: 536
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf Stingray80 » Þri 21. Nóv 2017 16:42

Jæja! var komin niðurstaða í þessu ?? haha er í mestu vandræðum með að velja á milli Bose QC35 eða MDR100XB -.-



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf kizi86 » Þri 21. Nóv 2017 19:40

Stingray80 skrifaði:Jæja! var komin niðurstaða í þessu ?? haha er í mestu vandræðum með að velja á milli Bose QC35 eða MDR100XB -.-

þú munt sjá eftir því ef kaupir Bose fram yfir sony tólin.. MDR1000xb 4tw


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf halldorjonz » Þri 21. Nóv 2017 20:41




Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Tengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf olihar » Þri 21. Nóv 2017 20:55

1000XM2 ekki spurning, LOVE THEM...



Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf olafurfo » Þri 21. Nóv 2017 22:26

er með mdr 1000x og sé litla ástæðu fyrir auka 10k fyrir aðeins betra :P



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf jonsig » Þri 21. Nóv 2017 23:09

þetta er líka ruglað gott stuff




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf Zorba » Þri 21. Nóv 2017 23:11

Fýla QC35 mun betur en Sony. QC35 eru þægilegri með betra noise cancellation(imo) og með mun betra app fyrir farsíma og tengist auðveldar tækjum. Svo eru controllin á sony óendanlega böggandi.

Qc35 fær mitt vote :D .



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf jonsig » Þri 21. Nóv 2017 23:15

Zorba skrifaði:Fýla QC35 mun betur en Sony. QC35 eru þægilegri með betra noise cancellation(imo) og með mun betra app fyrir farsíma og tengist auðveldar tækjum. Svo eru controllin á sony óendanlega böggandi.

Qc35 fær mitt vote :D .


Vill svo til að þú eigir bæði? Óendanlega böggandi controllin á sony? þú ert full of...t.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf vesley » Mið 22. Nóv 2017 07:30

jonsig skrifaði:
Zorba skrifaði:Fýla QC35 mun betur en Sony. QC35 eru þægilegri með betra noise cancellation(imo) og með mun betra app fyrir farsíma og tengist auðveldar tækjum. Svo eru controllin á sony óendanlega böggandi.

Qc35 fær mitt vote :D .


Vill svo til að þú eigir bæði? Óendanlega böggandi controllin á sony? þú ert full of...t.


Hef mikinn húmor fyrir því að þú hefur oft gert grín af "fanboys" en svo ert þú einn af þeim allra verstu. Fólk má ekki tala um annað en að þessi heyrnartól séu snilld þótt öðrum finnst jafnvel önnur heyrnartól betri.



Skjámynd

Stingray80
Gúrú
Póstar: 536
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf Stingray80 » Mið 22. Nóv 2017 09:27

jonsig skrifaði:
Zorba skrifaði:Fýla QC35 mun betur en Sony. QC35 eru þægilegri með betra noise cancellation(imo) og með mun betra app fyrir farsíma og tengist auðveldar tækjum. Svo eru controllin á sony óendanlega böggandi.

Qc35 fær mitt vote :D .


Vill svo til að þú eigir bæði? Óendanlega böggandi controllin á sony? þú ert full of...t.

Las review um þessi tól sem sögðu slíkt hið sama með controllin, held að þú takir þetta of nærri þér hvor headphonin eru "betri" haha.
Alls ekki fjarri lagi hjá honum.




Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf Televisionary » Mið 22. Nóv 2017 10:03

Undirritaður átti Sony heyrnartól með "noise cancellation" hljómurinn í þeim var fínn en á endanum gáfu þau sig á samskeytum. Sony vildi ekki laga/skipta út. Ég átti Bose QC heyrnartól með þessu í lengri tíma. Þau fengu bæði sömu meðferðina pakkað ofaní töskuna sem fylgdi þeim í hvert skipti. Bose heyrnartólin eru enn í fullu fjöri 9 árum síðar hjá vini mínum og bara búið að skipta um púða á þeim. Sony náði ekki einu ári í notkun.

Sony hefur átt erfitt með að standa sig þegar kemur að þjónustuhlutanum. Það er ástæða fyrir því að þegar Sony símar hafa bilað há mér að þeir fara bara í tunnuna. Þú labbar inn með síma keyptan í Reykjavík inn í Apple Store á Regent Street í London sem dæmi og þeir skipta honum út án nokkura spurninga.




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf Zorba » Mið 22. Nóv 2017 11:33

jonsig skrifaði:
Zorba skrifaði:Fýla QC35 mun betur en Sony. QC35 eru þægilegri með betra noise cancellation(imo) og með mun betra app fyrir farsíma og tengist auðveldar tækjum. Svo eru controllin á sony óendanlega böggandi.

Qc35 fær mitt vote :D .


Vill svo til að þú eigir bæði? Óendanlega böggandi controllin á sony? þú ert full of...t.


Ég átti mdr1000x í tvo daga og meikaði þau ekki þannig ég skilaði þeim og hélt mig bara við QC35.

Annars er mjög fínt soundið í þeim en controllin voru bara hörmuleg og mér fannst vera smá suð í noise cancellinu sem ég tek ekki eftir á QC35.
Líka er bose appið algjör snilld og sony appið er langt
frá því að vera jafn gott.

Þetta er bara mín reynsla, held að ég sé ekkert full of shit :)



Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf svavaroe » Mið 22. Nóv 2017 11:38

Var í gær að fjárfesta mér í BeoPlay H9 heyrnartólum og get svo sannarlega ekki kvartað undan hljómgæðum. Ég hef ekki hundsvit á ANC og hef aldrei notað það fyrr enn núna. Reikna með að það þurfi að venjast þeim features svolítið. Þannig að ég er algjör nýgræðingur hvað ANC varðar.
Flottur features á H9, útskiptanlegt batterí líka. Þannig að maður getur verið með backup í töskunni ef maður er hriiikalega músík þyrstur on the go.

Áður fyrr notaði ég Sennheizer 595 sem ég flutti síðan í betri stofuna heim samhliða vinyl spilaranum og NAD græjunum.


En hef heyrt og lesið mjög gott um Sony uppá síðkastið.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf jonsig » Mið 22. Nóv 2017 19:12

Zorba skrifaði:
jonsig skrifaði:
Zorba skrifaði:Fýla QC35 mun betur en Sony. QC35 eru þægilegri með betra noise cancellation(imo) og með mun betra app fyrir farsíma og tengist auðveldar tækjum. Svo eru controllin á sony óendanlega böggandi.

Qc35 fær mitt vote :D .


Vill svo til að þú eigir bæði? Óendanlega böggandi controllin á sony? þú ert full of...t.


Ég átti mdr1000x í tvo daga og meikaði þau ekki þannig ég skilaði þeim og hélt mig bara við QC35.

Annars er mjög fínt soundið í þeim en controllin voru bara hörmuleg og mér fannst vera smá suð í noise cancellinu sem ég tek ekki eftir á QC35.
Líka er bose appið algjör snilld og sony appið er langt
frá því að vera jafn gott.

Þetta er bara mín reynsla, held að ég sé ekkert full of shit :)



Ætlaru að líkja saman gallaðari vöru við aðra sem virkar? Ekki heil brú í þessu hjá þér.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf Steini B » Mið 22. Nóv 2017 19:55

Ég skellti mér á sony og sé ekkert eftir því :)



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Pósturaf jonsig » Mið 22. Nóv 2017 22:19

Þessi þráður átti líka að snúast um það bara. Ekki hvað einhverjum mafakas finnst um önnur merki :)