Sælir drengir, ég var að velta fyrir mér hvernig ég get leyst eitt vandamál
Mig vantar semsagt að setja 7 hátalara í sitthvort rýmið, meiga ekki vera stórir og það þarf í raun að vera hægt að hækka og lækka í hverjum og einum, og þá annaðhvort að þeir séu allir að spila sömu tónlist eða hægt að tengja aux við þá, eða þeir séu með eitthverju bluetooth kerfi
hvernig leysi ég þetta?
EDIT: ef ég kaupi 7 litla bluetooth hátalara, er eitthver týpa sem býður upp á að breyta nafninu á þeim þegar þú tengist þeim? Þannig fólk viti hverjum þeir eru að tengjast
Hátalarkerfi
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarkerfi
Chromecast audio gerir allt það sem þig langar, en það er ekki bluetooth.
Svo geturu tengt það við hvaða hatalara sem er
Svo geturu tengt það við hvaða hatalara sem er
Re: Hátalarkerfi
Af því sem ég hef skoðað er Sonos lang notendavænasta lausnin fyrir svona notkunarmynstur, amk ennþá. Auka kostur hvað eru til margar mismunandi stærðir af hátölurum og festingum og aukahlutum. Appið fær líka topp umfjöllun. En þeir geta gert allt sem þú nefnir og meira til.
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarkerfi
Sonos,, málið leyst.
Þú nefnir reyndar Aux inn, Sonos er ekki með þannig nema á Play:5 hátalara eða Connect græjunni. Connect græjan býður upp á margt, það er bara spurning hvort hún sé eitthvað sem þörf er á.
Færi frekar í það að fá mér Play:5 í stræsta rýmið ef aux er nauðsýn.
Sonos er ekki með bluetooth möguleika sem sumum finnst slæmt. Þeirra mottó er að þú eigir að geta hlustað það sem þú vilt án truflunar, sem gerist auðvitað þegar þú bluetooth tengir síma við hátalara og símin t.d. hringir.
Ef þú ert í iPhone world, þá mun Sonos styðja AirPlay2 einhvern tíman á næsta ári.
Ég færi allan daginn í Sonos. Chromecast Audio er séns líka, en þá ertu alltaf með tvö tæki lágmark á hverjum hátalara sem er fáranlega mikið maus að mínu mati.
Þú nefnir reyndar Aux inn, Sonos er ekki með þannig nema á Play:5 hátalara eða Connect græjunni. Connect græjan býður upp á margt, það er bara spurning hvort hún sé eitthvað sem þörf er á.
Færi frekar í það að fá mér Play:5 í stræsta rýmið ef aux er nauðsýn.
Sonos er ekki með bluetooth möguleika sem sumum finnst slæmt. Þeirra mottó er að þú eigir að geta hlustað það sem þú vilt án truflunar, sem gerist auðvitað þegar þú bluetooth tengir síma við hátalara og símin t.d. hringir.
Ef þú ert í iPhone world, þá mun Sonos styðja AirPlay2 einhvern tíman á næsta ári.
Ég færi allan daginn í Sonos. Chromecast Audio er séns líka, en þá ertu alltaf með tvö tæki lágmark á hverjum hátalara sem er fáranlega mikið maus að mínu mati.