Sjónvarp í gegnum netið
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Sjónvarp í gegnum netið
Halló ég vona að ég sé að setja þetta í réttan flokk. En ég var að spá í ef maður keypti sér aðgang að t.d Smart tv eða Netsjónvarp. Þá verður náttúrulega aukning á strem eða netnotkun.En hversu mikið þyrfti maður að stækka gagnamagnið. Tek það fram að við erum ekki með stóran netpakka.En það væri mikið horft á þetta netsjónvarp.Hvað er þetta að taka mikið gagnamagn hjá ykkur sem eru með svona
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp í gegnum netið
Venjulegur HD straumur getur verið um 3GB/klst. SD um 700MB/klst.
Þannig er HD straumur í 2klst. á dag u.þ.b. 200GB á mán.
Þannig er HD straumur í 2klst. á dag u.þ.b. 200GB á mán.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Sjónvarp í gegnum netið
fara bara í ótakmarkað hjá Hringiðunni eða Hringdu og vera laus við að þurfa að passa upp á gagnamagnið...
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Sjónvarp í gegnum netið
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 465
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Sjónvarp í gegnum netið
Var það ekki þannig að sjónvarpið telur ekki á gagnamagnið?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp í gegnum netið
worghal skrifaði:Var það ekki þannig að sjónvarpið telur ekki á gagnamagnið?
Hér er verið að tala um netsjónvarp/IPTV yfir Internetið, ekki sjónvarpsþjónustu Símans/Vodafone, a.m.k eins og skil þetta. Það er bara venjuleg nettraffík sem telur í gagnamagni eins og hvað annað.