Heyrnartól


Höfundur
hjortursig
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 01. Sep 2017 17:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Heyrnartól

Pósturaf hjortursig » Sun 10. Sep 2017 13:02

Ég er búinn að skoða elko og tölvutækni og tölvulistann og fleirri síður en ég veit bara ekkert hvað ég á að gera.

Mig langar að kaupa mér bluetooth heyrnartól, helst með mic og alveg langhelst með djúpum og góðum bassa.
Ég tek greinilega eftir betra hljóði með nýju tölvunni, sem er með eitthverskonar 8 rása hljóðkorti, eða er ég bara að ímynda mér?

Endilega komið með ráðleggingar að fínum bluetooth leikjaogtónlistar headphones sem rokkar ekki mikið yfir 35 kallinn.

Takk :D



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Heyrnartól

Pósturaf audiophile » Sun 10. Sep 2017 15:23

Uppáldið mitt í þéttum og góðum hljóm eru Sennheiser Momentum Wireless https://elko.is/sennheiser-momentum-2-0 ... laus-svort en þau eru út fyrir budget. Önnur sem mér líkar við og eru með þéttan bassa á viðráðanlegu verði eru Marshall Monitor https://elko.is/marshall-monitor-heyrna ... onitorbtbk


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartól

Pósturaf jonsig » Sun 10. Sep 2017 23:30

Taktu bara góðan test rúnt um allar búðirnar í bænum. Veit ekki hvað þú nærð útúr bluetooth tækjum, væntanlega einhverju ef þú ert slæmu vanur.

Persónulega fýla ég enginn sennheiser undir HD700 línunni (gæði/verð)