Nú ætla ég að fjárfesta í heyrnartólum til að hafa í vinnunni.
Er nauðsynlegt að þau séu noise cancelling þar sem mikill hávaði er og að þau séu þráðlaus/bluetooth.
Er budgetið nokkuð ótakmarkað og hef ég verið heitur fyrir tveimur týpum.
https://www.netverslun.is/Hljod-og-mynd ... 089.action
https://www.netverslun.is/Hljod-og-mynd ... 656.action
Hef ég prófað að nota Bose og eru þau ótrúlega þæginleg, en hinsvegar hef ég heyrt að hljómgæðin séu ekki þau bestu þó þau séu nú þrátt fyrir það alls ekki léleg.
Einhver ykkar sem á Sony eða Bose og vill gefa sýna skoðun á þessu? Aðrar týpur koma til greina.
Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Tengdur
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
Var í nákvæmlega sömu pælingum.
Finnst Sony betri en Bose muuuun þægilegri á hausnum. Ég tók Bose.
Finnst Sony betri en Bose muuuun þægilegri á hausnum. Ég tók Bose.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
Ég myndi örugglega fá mér Bose eða Sennheiser (Momentum wireless) eftir því hvað þú fílar betur.
Fékk Plantronics frá vinnunni og þau eru ekki sérstaklega flott og svo er smá suð í þeim (veit ekki hvernig samanburðurinn við önnur heyrnartól er samt) þannig að ég myndi ekki kaupa mér þau.
Fékk Plantronics frá vinnunni og þau eru ekki sérstaklega flott og svo er smá suð í þeim (veit ekki hvernig samanburðurinn við önnur heyrnartól er samt) þannig að ég myndi ekki kaupa mér þau.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
Búinn að vera í sömu pælingum
Sennheiser momentum wireless er með bestu hljóðgæðin af þessum
Sony er með betri hljóðgæði en Bose ( Bose sound eins og það er talað )
Enn Bose heyrnatólin eru rugl þæginleg og noise cancellationið er mikið betra en í hinum tækunum. Mæli með kíkja í Elko í lindum og bara prófa.
Sennheiser momentum wireless er með bestu hljóðgæðin af þessum
Sony er með betri hljóðgæði en Bose ( Bose sound eins og það er talað )
Enn Bose heyrnatólin eru rugl þæginleg og noise cancellationið er mikið betra en í hinum tækunum. Mæli með kíkja í Elko í lindum og bara prófa.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
Getur líka skoðað Sennheiser PXC 550. Ég keypti svona um daginn og er mjög sáttur við þetta stöff.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
depill skrifaði:Búinn að vera í sömu pælingum
Sennheiser momentum wireless er með bestu hljóðgæðin af þessum
Sony er með betri hljóðgæði en Bose ( Bose sound eins og það er talað )
Enn Bose heyrnatólin eru rugl þæginleg og noise cancellationið er mikið betra en í hinum tækunum. Mæli með kíkja í Elko í lindum og bara prófa.
Já ætla að kíkja í Elko á mrg og prófa þau öll. Er hinsvegar farinn að hallast að Bose einmitt útaf þægindum og að ég hef heyrt um yfirburðina í noise cancellation. Vinn oft í gríðarlega miklum hávaða, verið að bora og brjóta í kringum mann marga klukkutíma á dag.
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
er með bæði Sony og bose,
https://www.netverslun.is/Hljod-og-mynd ... 131.action
https://www.netverslun.is/Hljod-og-mynd ... 655.action
og finnst mér hljómgæðin vera aðeins betra í bose einnig finnst mér þau liggja betra á eyranum.
ég held í þessu er það svoltið þannig eins og í öllu öðru ,"you get what you pay for"
sony eru á 30.000 og bose á 50.000"
get samt mælt með bæði
https://www.netverslun.is/Hljod-og-mynd ... 131.action
https://www.netverslun.is/Hljod-og-mynd ... 655.action
og finnst mér hljómgæðin vera aðeins betra í bose einnig finnst mér þau liggja betra á eyranum.
ég held í þessu er það svoltið þannig eins og í öllu öðru ,"you get what you pay for"
sony eru á 30.000 og bose á 50.000"
get samt mælt með bæði
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
Eru momentum 2.0 ekki lengur viable í svona umræðu?
https://elko.is/sennheiser-momentum-2-0 ... laus-svort
Þetta er líklega eitt það skemmtilegasta sem ég hef keypt í langan tíma, ótrúlega skemmtileg + fólk gapir alltaf þegar það sér mig tala í símann án þess að hafa míkrófón.
https://elko.is/sennheiser-momentum-2-0 ... laus-svort
Þetta er líklega eitt það skemmtilegasta sem ég hef keypt í langan tíma, ótrúlega skemmtileg + fólk gapir alltaf þegar það sér mig tala í símann án þess að hafa míkrófón.
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 465
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
Var að fá mér qc35 í gær. Ótrúlega þægileg og hljóðið er ekkert slor. Er farinn að hallast að því að fólk dissi bose bara af því að það er bose. En ekki taka mitt orð fram yfir hina. Ekkert kemur í staðinn fyrir prufu
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
rapport skrifaði:Eru momentum 2.0 ekki lengur viable í svona umræðu?
https://elko.is/sennheiser-momentum-2-0 ... laus-svort
Þetta er líklega eitt það skemmtilegasta sem ég hef keypt í langan tíma, ótrúlega skemmtileg + fólk gapir alltaf þegar það sér mig tala í símann án þess að hafa míkrófón.
Er mestur hræddur varðandi Momentum að vera orðinn ansi þreyttur á höfðinu eftir 10klst þar sem enginn púði er ofan á þeim.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
Var sjálfur í þessum pælingum og endaði á Sony MDR-1000x, þónokkur munur á hljóðinu í þeim vs qc-35. Sony-inn er mjög þæginlegur á höfðinu en nær þó ekki bose-inum í þægindum. Það sem seldi mig fyrir rest eru allir auka fídusarnir í Sony tólunum og auðvitað munurinn í hljómgæðum. Annars er líklega best fyrir þig að prófa þau bæði og taka ákvörðun út frá því.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
Ég hef sjaldan séð jafn lítið eftir peningunum og í Bose QC35 sem ég keypti fyrir flug í Fríhöfninni á eitthvað um 40k.
Nota þetta mjög mikið fyrir símann og fartölvuna, en þau eru hreint yndi.
Eina sem pirrar mig er þegar það er vindur úti og það koma miklir skruðningar útaf noise cancellation. Frekar súrt að það sé ekki svona anti-wind-dúskur á hljóðnemunum fyrir noise cancellation.
Nota þetta mjög mikið fyrir símann og fartölvuna, en þau eru hreint yndi.
Eina sem pirrar mig er þegar það er vindur úti og það koma miklir skruðningar útaf noise cancellation. Frekar súrt að það sé ekki svona anti-wind-dúskur á hljóðnemunum fyrir noise cancellation.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
Sallarólegur skrifaði:Eina sem pirrar mig er þegar það er vindur úti og það koma miklir skruðningar útaf noise cancellation. Frekar súrt að það sé ekki svona anti-wind-dúskur á hljóðnemunum fyrir noise cancellation.
Splæsa í svona?
https://www.amazon.com/Micover-Stickover-Mini-Universal-Windscreen-Laptops/dp/B006IWYH4Y
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
elight82 skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Eina sem pirrar mig er þegar það er vindur úti og það koma miklir skruðningar útaf noise cancellation. Frekar súrt að það sé ekki svona anti-wind-dúskur á hljóðnemunum fyrir noise cancellation.
Splæsa í svona?
https://www.amazon.com/Micover-Stickover-Mini-Universal-Windscreen-Laptops/dp/B006IWYH4Y
Haha, það er spurning.
Það er hægt að redda þessu með því að setja smá límband yfir hljóðnemana.
Hef svo verið að lesa mig til, en engin noise cancelling headphones eru gerð til að nota utandyra.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
ég var í sömu pælingum og endaði á sony , sé ekki neitt eftir þeirri ákvörðun. Fleiri features á að vera betra sound og betra NC. bose eru að mínu mati aðeins þægilegri á hausnum ekki að sony séu óþægileg og þau geta tengst fleiri hlutum
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Val á noise cancelling Bluetooth heyrnartólum.
vesley skrifaði:rapport skrifaði:Eru momentum 2.0 ekki lengur viable í svona umræðu?
https://elko.is/sennheiser-momentum-2-0 ... laus-svort
Þetta er líklega eitt það skemmtilegasta sem ég hef keypt í langan tíma, ótrúlega skemmtileg + fólk gapir alltaf þegar það sér mig tala í símann án þess að hafa míkrófón.
Er mestur hræddur varðandi Momentum að vera orðinn ansi þreyttur á höfðinu eftir 10klst þar sem enginn púði er ofan á þeim.
Ég er ekki með þau 10 klst. samfleitt en hef tekið þau allan vinnudaginn með hléum.
Af því að ég er með gleraugu þá þoli ég ekki þegar heyrnatól klemma eyrað á mér á gleraugnaspöngina.
Momentum gera það ekki heldur fara utanum eyrað á mér og eru bara nógu þröng utanum eyrun til að ég finn aldrei fyrir þessu "on top of my head".
Kannski aðalega að manni verði heitt/sveitt á eyrunum þegar maður er með þau svona lengi.