Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?

Pósturaf Viktor » Mið 23. Ágú 2017 13:57

Daginn.

Ég ætla að skipta yfir í Apple TV þar sem mér lýst vel á RÚV, 365 og Netflix öppin.

Ég hef alltaf verið með slökkt á hátölurum í sjónvarpinu þar sem þeir eru algjört rusl og ónothæfir - og hef notað "Headphones" tengið á sjónvarpinu til þess að tengja aðra hátalara.

Apple TV fjarstýringin lækkar og hækkar hins vegar í hátölurunum á sjónvarpinu, ekki headphone volume á sjónvarpinu svo það er ekki í boði.

Ég ætla ekki að kaupa mér sjónvarp nýtt sjónvarp í bráð, svo ég var að spá í að aftengja hátalarana í sjónvarpinu og setja bara snúru í "alvöru" hátalarana svo ég geti stillt þetta með Apple TV.

Hefur einhver verið í svipuðum pælingum?
Ætti maður frekar að tengja bluetooth hljóð? Get ég fengið Apple TV til að hætta að stilla hljóðið úr TV speakers?

Það eru engar svona stillingar á sjónvarpinu sjálfu, headphone volume er alveg sér og mjög djúpt inni í valmyndinni. Philips 3000 línan að mig minnir, ekki smart TV. Sem var í fínu lagi með Vodafone afruglaranum, þar sem hann lækkar hljóðið í sjálfum sér, ekki sjónvarpinu.

Mynd

Mynd
Síðast breytt af Viktor á Mið 23. Ágú 2017 14:13, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja sjónvarps hátalara og víra nýja

Pósturaf Halli25 » Mið 23. Ágú 2017 13:59

Myndi fá mér bluetooth soundbar frekar...


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Aftengja sjónvarps hátalara og víra nýja

Pósturaf Viktor » Mið 23. Ágú 2017 14:10

Halli25 skrifaði:Myndi fá mér bluetooth soundbar frekar...


Hættir Apple TV þá að stilla hljóðið í sjónvarpinu sjálfu?

Myndi þá fá mér Bluetooth-adapter fyrir hátalarana mína, er ekki spenntur fyrir soundbar eins og er þar sem ég er með ca. 150þ. kr. studio hátalara og bassabox inni í stofu.

https://elko.is/konig-mottakari-bluetooth-svartur


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?

Pósturaf russi » Mið 23. Ágú 2017 14:56

Ég sé ekkert til fyrirstöðu hjá þér að tengja svona framhjá, þú ert með þrusu magnara fyrir þannig það ætti ekki að vera issue.

AppleTV er snjalt að ákveðnu leyti í þessu, fjarstýringin er Bluetooth, en þegar þú ert að hækka og lækka þá notar hún IR-sendin, semsagt ATV lærir á sjónvarpið. Ef Bluetooth hátalari/headphone er tengdur hækkar og lækkar hún í því tæki.

Ef það væri hægt að stilla ATV til að hækka í gegnum HDMI outputið þá væri þetta ekki vandamál. Var sjálfur með soundbar og ATV4 og Philipis tæki og fór nú ekki í þær pælingar(datt þetta bara í hug núna), notaði þetta soundbar lítið sem ekkert þar sem ég á það ekki og var bara að gera við það. En ef hægt er að stilla ATV í nota HDMIið til að hækka og lækka þá ert með lausn án þess að fara að tengja framhjá.

Þetta var nú samt skárra í ATV2 og ATV3, þar var þó optical out sem ég nýtti.

ps. Alltaf spuring um delay þegar kemur að þessu Bluetooth, hef rekist á það gerast einu sinni hjá mér. Þá var nóg stoppa mynd og byrja aftur.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?

Pósturaf Farcry » Mið 23. Ágú 2017 15:36





Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?

Pósturaf Snorrmund » Fim 24. Ágú 2017 01:19

Ég er ekki alveg 100% viss, en mig minnir samt að ef þú ert með tengt í headphone þá breytist hljóðstyrkur ekki. En hinsvegar ef að þú tengir við Digital audio out(Orange RCA tengi) eða Toslink(ferkantað tengi með glærum flipa oft) og tengir þá græju við digital-analog breyti þá geturu fengið merki inn á magnarann þinn(eða tengt beint frá fyrrnefndum tengjum við maganarann ef hann er með þau)
Þá minnir mig að hljóðið hækki og lækki í takt við sjónvarpið, þá ættiru einhverstaðar að geta disablað sjónvarps hátalarana í valmyndinni. Ég átti 3000 týpu fyrir einhverjum árum sem ég tengdi við aðra hátalara og mig minnir að þetta hafi virkað svona, er ekki 100% viss samt.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?

Pósturaf Viktor » Fim 24. Ágú 2017 09:22

Jæja, ekki byrjar það vel.

Fór í ELKO og keypti Philips AEA2700 móttakara... en þetta virðist vera einn af fáum sem er ekki hægt að stilla hljóðstyrk í gegnum Apple vörur #-o

http://www.supportforum.philips.com/en/ ... post141413

https://discussions.apple.com/thread/79 ... 0&tstart=0

Ætla að fara aftur í ELKO í dag og kaupa eldri týpuna, AEA2000 :fly

https://elko.is/philips-bluetooth-mottakari-aea2000

Takk fyrir svörin.

There are no problems with the master volume control at the previous model Philips AEA2000.


https://origin-discussions-us.apple.com ... ge29595190


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?

Pósturaf Squinchy » Fim 24. Ágú 2017 13:24

Finnur þetta í settings á apple tv sjálfu


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?

Pósturaf Viktor » Fim 24. Ágú 2017 15:06

Komið í gang með "Philips Bluetooth móttakari AEA2000" og volume control virkar :happy Sjónvarpshátalarnir eru þá alveg úti - eins og ég vonaðist til.

En þetta virðist vera issue hjá Apple varðandi volume í sumum BT vörum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?

Pósturaf Snorrmund » Lau 26. Ágú 2017 01:39

Prufaðir þú eitthvað að tengja þetta án BT svona fyrir forvitnis sakir ?



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?

Pósturaf Viktor » Lau 26. Ágú 2017 12:57

Nei, fór ekki í það.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB