Sælir/sælar
Nú er komið að því að fara uppfæra sjónvarpið hjá sér og eins með flest önnur tæknimál þá leitar maður hérna á Vaktina af reynslu og álitum. Hef verið að hugsa um 55" eða 65" en ætli maður endi ekki á 65".
Er að hugsa um að kaupa mér Samsung QLED 65" sjónvarp.
https://elko.is/samsung-65-snjallsj-qled-q7
Er einhverjir hérna með reynslu af QLED sjónvörpunum eða er maður kannski ekkert að græða á þessu og ætti að skoða aðeins ódýrari tæki:
https://elko.is/samsung-65-snjallsjonvarp-uhd-ue65mu7005xxc
https://elko.is/samsung-65-sjonvarp-14456
Samsung QLED reynsla?
Samsung QLED reynsla?
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
Re: Samsung QLED reynsla?
Þetta QLED er bara rugl sölubrella, þetta er bara venjulegt Edge LED LCD, eina vitið ef þú ætlar í LED/LCD er Full array Direct LED. Seigi ég sem er sjálfur samsung fan.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 215
- Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung QLED reynsla?
En þessi tvö ódýrari Samsung sjónvörp sem að Tyler linkar í? 320 og 200 þúsund krónur? Bæði 4K HDR. Hverju munar? (Er að skoða fyrir tengdapabba sem horfir mikið á fótbolta.)