Beats Solo3 í ræktina?


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf ColdIce » Mið 02. Ágú 2017 11:48

Daginn. Er að skoða Solo3 vegna wireless eiginleikans og því ég er með síma, spjaldtölvu og fartölvu frá Apple og því henta þau vel útaf W1 kubbnum.

Einhver hér sem notar svona í ræktina og getur sagt mér hvernig þau virka í þeim svita og hamagangi?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 02. Ágú 2017 13:53

Verður að muna að kaupa svo bol í stíl

Mynd

Einnig grifflur



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf ColdIce » Mið 02. Ágú 2017 13:54

Og ber að neðan?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 02. Ágú 2017 14:31

Víðustu joggingbuxunar þínar auðvitað



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf Baldurmar » Mið 02. Ágú 2017 15:19

Þú vilt aldrei vera með on-ear eða over-ear á þér í ræktinni. Lendir alltaf í svita vandæðum, plús þau eru alls ekki raka-/vatnsheld og endast líklega skemur ef að þau eru notuð mikið þannig.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf oskar9 » Mið 02. Ágú 2017 17:34

Ég er að nota Sennheiser OCX 686G í ræktina, þau eru frábær í það, þola svita og raka og eru anti microbial, krókurinn bakvið eyrun heldur þeim föstum og klemma á snúrunni sér til þess að þú ert aldrei að kippa allri snúrunni til, heldur bara nokkura cm slaka sem er í hálsmálinu á þér, remote á snúrunni með mic fyrir símtöl, skipta um lög og hækka/lækka.

Búinn að eiga haug af headphones fyrir ræktina og þessi eru langbestu so far

Mynd


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf Skari » Mið 02. Ágú 2017 20:07

get ekki svarað því en ef þú ert að hugsa um in-ear headphone þá er ég að dýrka þessi sem ég keypti mér

Bose Soundsport ( https://elko.is/bose-heyrnatol-soundsport-svartur ) , amk hjá þá haldast þau vel í eyra og eru virkilega þægileg



Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf peer2peer » Fim 03. Ágú 2017 21:20

Konan á og ég átti Solo3… mjög fín heyrnatól fyrir fólk sem vill temmilegan bassa. Mér fannst ekki gott að nota þau í ræktinni til leyndar, anda of lítið og ef þú kemur til með að taka sæmilega á því, þá hitnar þú mikið á eyrunum og ert oft að taka þau af til að þurrka eyrun og tólin.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf Tesy » Fim 03. Ágú 2017 22:51

Myndi skoða Airpods fyrir ræktina frekar en Beats Solo 3. Kom mér mjög á óvart, mjög gott sound í þessu og talar að sjálfsögðu vel við Apple vörur.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 04. Ágú 2017 08:53

Félagi minn er með svona

https://www.beatsbydre.com/earphones/beats-x

Hann segir að þetta sé málið. W1 kubbur í þessu



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf Televisionary » Fös 04. Ágú 2017 09:06

Ég er með Powerbeats (2) og hef verið með þau í 17-18 mánuði. Notað þau í að hlaupa og hjóla ásamt því að nota þau í símafundi 3-4 tíma á dag.

Um daginn fann ég þau ekki og var alveg eyðilagður maður en svo fundust þau tveimur vikum seinna. En ef þau hefðu ekki fundist þá hefði ég farið í powerbeats 3 eða beats x. Ég er að nota þau á iOS, Android og Mac OS. EInhvern tíma var ég með svipaðan varning frá Sony og hann var ekki nálægt þessu í gæðum.

https://www.beatsbydre.com/earphones/po ... 3-wireless



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf g0tlife » Fös 04. Ágú 2017 12:58

Ég verið að nota þessi núna í 6 mánuði.

https://elko.is/bose-quietcomfort-35-heyrnatol-svort

Lang bestu sem ég hef haft í ræktinni


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf ColdIce » Fös 04. Ágú 2017 20:41

Þakka fyrir svörin. Hef verið að skoða og hlusta á hin og þessi heyrnartól og er eiginlega bara lost...
Hver ætli séu bestu bang for the buck bluetooth lokuð heyrnartólin á max 30k?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Pósturaf Halli25 » Þri 08. Ágú 2017 16:33

ColdIce skrifaði:Þakka fyrir svörin. Hef verið að skoða og hlusta á hin og þessi heyrnartól og er eiginlega bara lost...
Hver ætli séu bestu bang for the buck bluetooth lokuð heyrnartólin á max 30k?

ég er með þessi en tek það fram að ég er aðallega að lyfta en ekki að hlaupa með þau
https://www.rafland.is/product/heyrnart ... e55btblack
Flottur hljómur og endast endalaust á rafhlöðunni... nánast :)


Starfsmaður @ IOD