Sjónvarp Símans á ferðinni

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf appel » Mán 12. Jún 2017 20:59

Nú hægt að taka myndlykilinn á flakk, tengja með Wi-Fi, 3g/4g hnetu o.s.frv.
https://blogg.siminn.is/index.php/2017/ ... -ferdinni/


*-*

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf emmi » Mán 12. Jún 2017 22:02

Bíð spenntur eftir appi á AppleTV.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf Hizzman » Mán 12. Jún 2017 22:48

appel skrifaði:Nú hægt að taka myndlykilinn á flakk, tengja með Wi-Fi, 3g/4g hnetu o.s.frv.
https://blogg.siminn.is/index.php/2017/ ... -ferdinni/



Loksins alvöru IPTV!! Vel gert =D>

En lykillinn er ekki með wifi eða hvað?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf appel » Mán 12. Jún 2017 22:52

Hizzman skrifaði:
appel skrifaði:Nú hægt að taka myndlykilinn á flakk, tengja með Wi-Fi, 3g/4g hnetu o.s.frv.
https://blogg.siminn.is/index.php/2017/ ... -ferdinni/



Loksins alvöru IPTV!! Vel gert =D>

En lykillinn er ekki með wifi eða hvað?


SagemCom 4K myndlykillinn er með wi-fi, þarft bara rafmagn.


*-*


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf slapi » Þri 13. Jún 2017 14:44

Er eitthvað þak á hversu lengi lykillinn er að heiman?




bjartman
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf bjartman » Þri 13. Jún 2017 16:08

Þannig að núna er hægt að notast við sjónvarp símans á ljósleiðaraneti frá gagnaveitunni þá í gegnum netið hjá sér?




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf Vaktari » Þri 13. Jún 2017 17:16

bjartman skrifaði:Þannig að núna er hægt að notast við sjónvarp símans á ljósleiðaraneti frá gagnaveitunni þá í gegnum netið hjá sér?



Fleiri upplýsingar hérna sýnist mér.

https://www.siminn.is/adstod/sjonvarp/u ... myndlykli/


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf appel » Þri 13. Jún 2017 17:27

bjartman skrifaði:Þannig að núna er hægt að notast við sjónvarp símans á ljósleiðaraneti frá gagnaveitunni þá í gegnum netið hjá sér?


Svo lengi sem það er aðgangur að internetinu.

En til að byrja með er ekki sama úrval af sjónvarpsstöðum í boði og í venjulegri dreifingu, sömu stöðvar og eru í appinu. Svo er jú tímaflakk einsog venjulega.


*-*


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf Hizzman » Þri 20. Jún 2017 15:03

pínu vonbrigði að LAN snúrutenging virkar ekki
einnig að vera ekki með amk allar ekki-HD rásirnar

annars mjög, mjög gott að koma með þetta Siminn =D>



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf GuðjónR » Þri 20. Jún 2017 19:04

appel skrifaði:
bjartman skrifaði:Þannig að núna er hægt að notast við sjónvarp símans á ljósleiðaraneti frá gagnaveitunni þá í gegnum netið hjá sér?


Svo lengi sem það er aðgangur að internetinu.

En til að byrja með er ekki sama úrval af sjónvarpsstöðum í boði og í venjulegri dreifingu, sömu stöðvar og eru í appinu. Svo er jú tímaflakk einsog venjulega.


Það er stefnubreyting hjá Símanum, verður skrefið þá ekki stigið til fulls og boðið upp á venjulegan IPTV fyrir allar netveitur?




Saethor
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 22. Jún 2010 21:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf Saethor » Þri 20. Jún 2017 20:58

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:
bjartman skrifaði:Þannig að núna er hægt að notast við sjónvarp símans á ljósleiðaraneti frá gagnaveitunni þá í gegnum netið hjá sér?


Svo lengi sem það er aðgangur að internetinu.

En til að byrja með er ekki sama úrval af sjónvarpsstöðum í boði og í venjulegri dreifingu, sömu stöðvar og eru í appinu. Svo er jú tímaflakk einsog venjulega.


Það er stefnubreyting hjá Símanum, verður skrefið þá ekki stigið til fulls og boðið upp á venjulegan IPTV fyrir allar netveitur?


Ekki miðað við svar Símans þegar að ég spurði að þessu.

Þessi myndlykill á að virka með hvaða neti sem er svo lengi sem það er t.d. wifi til staðar.
Aftur á móti til að geta fengið myndlykilinn þarf að tengja hann á einhverja línu hjá Mílu svo hægt sé að skrá hann í kerfið þannig ef þú ert einungis með línu hjá GR væri ekki hægt að skrá hann.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf appel » Þri 20. Jún 2017 23:11

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:
bjartman skrifaði:Þannig að núna er hægt að notast við sjónvarp símans á ljósleiðaraneti frá gagnaveitunni þá í gegnum netið hjá sér?


Svo lengi sem það er aðgangur að internetinu.

En til að byrja með er ekki sama úrval af sjónvarpsstöðum í boði og í venjulegri dreifingu, sömu stöðvar og eru í appinu. Svo er jú tímaflakk einsog venjulega.


Það er stefnubreyting hjá Símanum, verður skrefið þá ekki stigið til fulls og boðið upp á venjulegan IPTV fyrir allar netveitur?


Enn sem komið er þá er þetta bara aukin þjónusta fyrir þá viðskiptavini sem eru nú þegar með þennan tiltekna myndlykil, það er ekkert sem ég sagt um annað, þó vissulega séu þetta ákveðin tilraunahænuskref má segja, en fyrst og fremst hugsað sem viðbótar þjónusta við núverandi þjónustu. Fyrir mig þá er stærsti munurinn að geta verið með myndlykil tengdan wifi á heimilinu án þess að leggja cat línu, svo jú fyrir þá sem eru sífellt á flakki milli heimilis og sumarbústaðar að geta tekið hann með sér, eða jafnvel bara alltaf haft myndlykil í sumarbústaðnum.


*-*


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf Hizzman » Lau 17. Mar 2018 14:53

Er nokkuð mögulegt að sjá (og jafvel velja) hvaða þráðlausa net lykillinn er tengdur við? Það getur verið betra að vita hvort hann er í gegnum td dsl router eða 4G access point.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Sjónvarp Símans á ferðinni

Pósturaf appel » Lau 17. Mar 2018 17:16

Hizzman skrifaði:Er nokkuð mögulegt að sjá (og jafvel velja) hvaða þráðlausa net lykillinn er tengdur við? Það getur verið betra að vita hvort hann er í gegnum td dsl router eða 4G access point.

Tja.... þú sérð það þegar þú ræsir myndlykilinn, þá kemur fram hvaða net hann er að tengjast við.
Það mætti birta það einnig í viðmótinu, skoðum það.


*-*