Örbylgjan hættir


Höfundur
arnorhe
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 14. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Örbylgjan hættir

Pósturaf arnorhe » Þri 30. Maí 2017 22:53

Núna á að hætta að senda sjónvarpið í gegnum örbylgju á höfuðborgarsvæðinu. Ég sagði upp myndlyklinum fyrir rúmu ári síðan, enda fannst mér óþarfi að borga 1700 krónur fyrir RÚV, sem ég er þegar að borga nefskattinn fyrir.

Vitið þið hvort það séu einhverjar aðrar leiðir til að fá þetta en að leigja lykil frá Vodafone eða Símanum? Getur maður keypt sér svona græju sjálfur, svona eins og maður getur fjárfest í router? Eða getur maður sett upp litla tölvu sem maður gæti látið þjóna sama eða svipuðum tilgangi og myndlykill?




arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Örbylgjan hættir

Pósturaf arnara » Þri 30. Maí 2017 23:01

Þetta verður áfram aðgengilegt gegnum loftnet á UHF bandinu, það er einungis verið að að slökkva á örbylgjusendunum.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Örbylgjan hættir

Pósturaf russi » Þri 30. Maí 2017 23:36

UHF á Channel 26-28
Channel 26 er DVB-T2 og þar eru HD útsendingar, hinar eru á DVB-T
Meðan þú ert með UHF-greiðu þá ertu sett



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Örbylgjan hættir

Pósturaf Viktor » Mið 31. Maí 2017 13:24

Já, tengir bara sjónvarpið beint í vegginn, passa að hafa gömlu greiðuna :)

http://www.ruv.is/spurt-og-svarad/orbyl ... id-haettir

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Örbylgjan hættir

Pósturaf JReykdal » Mið 31. Maí 2017 13:55

Miklu betra á loftneti hvort eð er. 5.1 hljóð og svoleiðis :)


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Örbylgjan hættir

Pósturaf bigggan » Mið 31. Maí 2017 19:30

Eg þú ert með nýlegt sjónvarp þarftu ekki að gera neitt tengir því beint í gamla tengið.




Höfundur
arnorhe
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 14. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Örbylgjan hættir

Pósturaf arnorhe » Lau 03. Jún 2017 13:26

Ok. Ég skil. Við erum reyndar bara með örbylgjuloftnet uppi á þaki en ég fer þá bara út í búð og versla mér uhf loftnet!




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Örbylgjan hættir

Pósturaf Hizzman » Lau 17. Jún 2017 11:34

Öfugsnúið. Betra væri að hafa TV á hærri tíðnum og farsíma á UHF



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Örbylgjan hættir

Pósturaf Viktor » Lau 17. Jún 2017 14:08

Hizzman skrifaði:Öfugsnúið. Betra væri að hafa TV á hærri tíðnum og farsíma á UHF


En farsímar eru á UHF?

Ultra high frequency
Frequency range
300 MHz to 3 GHz


Generations in Telecommunication (1G, 2G, 3G, 4G)

1G 800 MHz
2G 900MHZ, 1800MHz
3G 2100 MHz
4G 850 MHz, 1800 MHz


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Örbylgjan hættir

Pósturaf Hizzman » Lau 17. Jún 2017 14:47

sorry! meinti auðvitað að vera með farsíma á tíðnum undir 900Mhz



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Örbylgjan hættir

Pósturaf depill » Lau 17. Jún 2017 19:36

Hizzman skrifaði:sorry! meinti auðvitað að vera með farsíma á tíðnum undir 900Mhz


Þeir verða það líka. 800 Mhz er orðið virkt hjá Vodafone ( og kannski Nova veit ekki ? ) og svo er 700 Mhz að fara koma inn eftir smá ( í sama útboði og 2600Mhz(þar sem örbylgjan var). Rökin fyrir því að taka 2600Mhz tíðnisviðið hjá PFS eru reyndar bara mjög fín.

Hærri tíðnisvið henta mikið betur fyrir "dense" íbúðarsvæði en lægri tíðnisviðin. Þess vegna er verið soldið að blanda þessu saman og svo eru flest allir sammála um það að þó við verðum með ákveðið broadcast áfram ( live events ) er consumption á ólínulegu(unicast) bara að fara aukast og þá sérstaklega í farsímakerfunum okkar og þá þarf bara meira tíðnipláss fyrir farsímanet.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Örbylgjan hættir

Pósturaf Hizzman » Lau 17. Jún 2017 22:33

depill skrifaði:
Hizzman skrifaði:sorry! meinti auðvitað að vera með farsíma á tíðnum undir 900Mhz


Þeir verða það líka. 800 Mhz er orðið virkt hjá Vodafone ( og kannski Nova veit ekki ? ) og svo er 700 Mhz að fara koma inn eftir smá ( í sama útboði og 2600Mhz(þar sem örbylgjan var). Rökin fyrir því að taka 2600Mhz tíðnisviðið hjá PFS eru reyndar bara mjög fín.

Hærri tíðnisvið henta mikið betur fyrir "dense" íbúðarsvæði en lægri tíðnisviðin. Þess vegna er verið soldið að blanda þessu saman og svo eru flest allir sammála um það að þó við verðum með ákveðið broadcast áfram ( live events ) er consumption á ólínulegu(unicast) bara að fara aukast og þá sérstaklega í farsímakerfunum okkar og þá þarf bara meira tíðnipláss fyrir farsímanet.



rökin eru að tv er oftast með föst loftnet sem 'sjá' sendinn, hærri tíðni er því ekki teljandi vandamál.

farsímar græða á lægri tíðnum vegna þess að þær komast betur í gegnum byggingar og aðrar fyrirstöður en hærri tíðnir



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Örbylgjan hættir

Pósturaf depill » Lau 17. Jún 2017 22:47

Hizzman skrifaði:
rökin eru að tv er oftast með föst loftnet sem 'sjá' sendinn, hærri tíðni er því ekki teljandi vandamál.

farsímar græða á lægri tíðnum vegna þess að þær komast betur í gegnum byggingar og aðrar fyrirstöður en hærri tíðnir


Var reyndar að tala um rökin að taka Digital Ísland af 2600Mhz. Loftnets útsendingarnar verða á lægri tíðni, hafa minna capacity en lengri drægni.

Farsíma græða ákveðin functionality á lægri tíðnum og ákveðin af hærri tíðnum. Það er ástæðan fyrir því að fjarskiptafyrirtækin hafa öll farið í blandað deployment. Hins vegar ef þú hefur nægt spectrum sem er yfirleitt vesenið á neðri tíðnisviðunum ertu í golden stöðu.

Hér er annars úthlutnin á 2600Mhz gamla tíðni sviði DÍ, minnir að það sé tæknilega óhað svo að þau geta notað það hvort sem er fyrir backhaul eða farsíma

H 2600 2x20 MHz 2500 - 2520 / 2620 - 2640 MHz 10.000.000 ISK Síminn hf.
I 2600 2x20 MHz 2520 - 2540 / 2640 - 2660 MHz 10.000.000 ISK Fjarskipti hf.
J 2600 2x10 MHz 2540 - 2550 / 2660 - 2670 MHz 6.000.000 ISK Nova hf.
K 2600 2x10 MHz 2550 - 2560 /2670 - 2680 MHz 6.000.000 ISK Nova hf.
L 2600 2x10 MHz 2560 - 2570 / 2680 - 2690 MHz 6.300.000 ISK Yellow Mobile BV

Og svo neðri sviðin
A 700 2x10 MHz 713-723 / 768-778 MHz 35.000.000 ISK Síminn hf.
B 700 2x10 MHz 723-733 / 778-788 MHz 35.000.000 ISK Síminn hf.
C2 800 2x5 MHz 791-796/832-837 MHz 17.500.000 ISK Nova hf.
D2 800 2x5 MHz 796-801/837-842 MHz 17.500.000 ISK Fjarskipti hf.

Plús það var úthlutun á 2100Mhz og PFS eru búnir að vera gera meira af tíðnisviðinu tæknilega óháð. Með svona margar tíðnir ( þetta er að gerast erlendis líka ) verður spennandi að sjá með devicin hvernig þau verða framleidd, fyrir hvaða markaðssvæði og sérstaklega þegar markaaðssvæðinu eru jafnvel ekki að aligna eithvað sérstaklega.