Sælir Vaktarar
Nú er komið að því að ég ætla loksins að versla mér sjónvarp. Er að horfa á stærðirnar 55" - 65" og eftirfarandi fídusar eru lágmark:
- 4k upplausn
- HDR
- SmartTv
- Flatur skjár, ekki boginn
- Budget uppá 200k
Ég er mest spenntur fyrir viðmótinu í LG tækjum eða Android TV en er til í að skoða allt.
Er búinn að sigta út eftirfarandi tæki sem mér lýst ágætlega á, fleiri sölustaðir koma að sjálfsögðu til greina:
- LG 55UH950V
- LG 55UH701V
- LG 65UH750V
- Sony KD55XE8505BAE
- Samsung UE55MU6475XXC
Ég væri til í að vita hvaða tæki þið mynduð kaupa og afhverju? Einnig væri líka gaman að fá fleiri ábendingar ef einhver veit um sniðugt tæki sem tikkar í öll boxin á þessu verðbil.
Aðstoð með sjónvarpskaup
Re: Aðstoð með sjónvarpskaup
afhverju ekki biða þangað til oled verðin fari að lækka? það er worth it
hef ekkert að segja LOL!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1261
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
- Reputation: 384
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með sjónvarpskaup
Semboy skrifaði:afhverju ekki biða þangað til oled verðin fari að lækka? það er worth it
Höfum nú verið að bíða eftir að OLED lækki í fleiri ár. Sé ekki að þau séu að fara detta undir 200k á næstu mánuðum og uppfylla aðrar kröfur sem ég geri.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með sjónvarpskaup
Semboy skrifaði:afhverju ekki biða þangað til oled verðin fari að lækka? það er worth it
Með þessu viðmóti þá kaupir maður ekki neitt. Það er alltaf ný tækni á leiðinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Aðstoð með sjónvarpskaup
LG 55UH950V og Sony KD55XE8505BAE eru bæði Native 120Hz, hin öll 60Hz, myndi forðast 60Hz, því þegar þú spilar 24p myndir af blu-ray færðu 3:2 pulldown Judder, frekær böggandi. 120Hz notar 5:5 pulldown ekkert judder.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1261
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
- Reputation: 384
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með sjónvarpskaup
svanur08 skrifaði:LG 55UH950V og Sony KD55XE8505BAE eru bæði Native 120Hz, hin öll 60Hz, myndi forðast 60Hz, því þegar þú spilar 24p myndir af blu-ray færðu 3:2 pulldown Judder, frekær böggandi. 120Hz notar 5:5 pulldown ekkert judder.
Þú staðfestir grun minn varðandi það! Þá sleppi ég að skoða hin tækin.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16529
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2122
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með sjónvarpskaup
Ef ég mætti velja mér eitt tæki af listanum þá myndi ég velja Sony tækið.
Re: Aðstoð með sjónvarpskaup
Sony tækið er VA panel en LG IPS, þannig Sony tækið er með betra black level en LG tækið.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR