Hvað er besta sjónvarpstækið sem ég fæ á kr150.000 sem hámark


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvað er besta sjónvarpstækið sem ég fæ á kr150.000 sem hámark

Pósturaf jardel » Mið 31. Maí 2017 01:20

Þarf að vera amk. 55 tommu snjalltæki :-)




Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta sjónvarpstækið sem ég fæ á kr150.000 sem hámark

Pósturaf Viggi » Mið 31. Maí 2017 02:39

Var að fá mér curved útgáfuna af þessu en kostar 15k meira en hámarkið. og er helvíti ánægður með það.

https://elko.is/samsung-55-4k-suhd-smar ... 5ks7005xxe

Annars ætti þetta tæki að vera alveg solid

https://elko.is/lg-55-sjonvarp


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta sjónvarpstækið sem ég fæ á kr150.000 sem hámark

Pósturaf afrika » Mið 31. Maí 2017 07:10

Ok ok ég veit að þú sagðir 150k max EN þetta tæki hér er svooo gott: https://elko.is/lg-55-snjallsjonvarp-super-uhd




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta sjónvarpstækið sem ég fæ á kr150.000 sem hámark

Pósturaf jardel » Mið 31. Maí 2017 12:32

hvað haldið þið um tækinn í costco?
er maður ekki að fá fyrir aurinn þar?




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta sjónvarpstækið sem ég fæ á kr150.000 sem hámark

Pósturaf linenoise » Mið 31. Maí 2017 14:43

Fyrir mér var besta tækið það sem var með minnstu latency og hraðasta response svo ég gæti spilað pixel perfect retro leiki án ghosting o.s.frv.. Hins vegar var mér alveg sama um næstum alla aðra fítusa.

Þannig að kannski þarftu að skilgreina betur hvað besta þýðir?