Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Gott mál.
Mjög furðuleg sjónvörp sem þau eiga
Mjög furðuleg sjónvörp sem þau eiga
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Síminn hefur verið að setja út 4K/UHD myndlykla út í hálft ár eða svo. Í raun er meira en ár síðan við vorum í fyrstu tilraunaútsendingum. Ákváðum að setja þetta í loftið núna, hví að bíða og missa af því að vera ekki fyrstir?
Þessi þróun væri mun hraðari ef það væri til efni fyrir 4K, en svo er ekki, bara svona tilraunaútsendingar í raun. Efniseigendur eru ekki með neitt efni í boði fyrir 4K og ólíklegt að svo verði á næstu árum, sem er frekar sorglegt.
Bitrate er held ég 25 mbit á straumnum, ekki alveg pottþéttur á því. Þannig að langflestar tengingar ráða við að streyma þessu. Ég er með 100mbit heima og ekkert vandamál.
Það verður að viðurkennast að ef tengingar eru "shaky" þá geta komið mynduppbrot.
Þessi þróun væri mun hraðari ef það væri til efni fyrir 4K, en svo er ekki, bara svona tilraunaútsendingar í raun. Efniseigendur eru ekki með neitt efni í boði fyrir 4K og ólíklegt að svo verði á næstu árum, sem er frekar sorglegt.
Bitrate er held ég 25 mbit á straumnum, ekki alveg pottþéttur á því. Þannig að langflestar tengingar ráða við að streyma þessu. Ég er með 100mbit heima og ekkert vandamál.
Það verður að viðurkennast að ef tengingar eru "shaky" þá geta komið mynduppbrot.
*-*
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Er það ennþá þannig að ekki er hægt að fá aðgang að sjónvarpi Símans nema vera í viðskiptum við þá? Eru þeir ekki ennþá bara með Ljósnet?
Have spacesuit. Will travel.
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
audiophile skrifaði:Er það ennþá þannig að ekki er hægt að fá aðgang að sjónvarpi Símans nema vera í viðskiptum við þá? Eru þeir ekki ennþá bara með Ljósnet?
Ljósleiðari (GPON) er í boði víða, 1gbit. Ég fæ þannig innan örfárra vikna.
*-*
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Ég prufaði þetta í dag, það var of mikið hökt á þessu því miður.
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Tiger skrifaði:Ég prufaði þetta í dag, það var of mikið hökt á þessu því miður.
Við vissum að sumir yrðu í veseni, þessvegna köllum við þetta "tilraunaútsendingu", og hún er ókeypis.
Ef þú ert í veseni þá þarftu að skoða línuna þína eitthvað, það ætti ekki að vera neitt vesen ef allt er normal.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
brain skrifaði:Var einmitt að horfa áðan.
Hökti ekkert hjá mér.
Hvernig kemur þetta út í 4K?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
appel skrifaði:Tiger skrifaði:Ég prufaði þetta í dag, það var of mikið hökt á þessu því miður.
Við vissum að sumir yrðu í veseni, þessvegna köllum við þetta "tilraunaútsendingu", og hún er ókeypis.
Ef þú ert í veseni þá þarftu að skoða línuna þína eitthvað, það ætti ekki að vera neitt vesen ef allt er normal.
Er með ljósleiðara beint inní hús, á að vera 1Gbit/s en hef aldrei náð nálægt því, engin munur á því og 500mbps/s (á öllum hraðatestum) en síminn hætti að svara þegar ég spurði regluleg um þetta og fékk lítið um svör.
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
appel skrifaði:audiophile skrifaði:Er það ennþá þannig að ekki er hægt að fá aðgang að sjónvarpi Símans nema vera í viðskiptum við þá? Eru þeir ekki ennþá bara með Ljósnet?
Ljósleiðari (GPON) er í boði víða, 1gbit. Ég fæ þannig innan örfárra vikna.
Það er kannski vert að taka það fram að þetta verður að vera ljósleiðari frá Símanum, s.s. Míla... Ég er með ljósleiðara hjá Gagnaveitunni og get ekki fengið þjónustu Síman í gegnum hann.
Afhverju gat/getur Síminn ekki verið með eins og allir hinir, afhverju í bjánanum að vera að leggja 2 þræði hlið við hlið út um allt.
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
olihar skrifaði:appel skrifaði:audiophile skrifaði:Er það ennþá þannig að ekki er hægt að fá aðgang að sjónvarpi Símans nema vera í viðskiptum við þá? Eru þeir ekki ennþá bara með Ljósnet?
Ljósleiðari (GPON) er í boði víða, 1gbit. Ég fæ þannig innan örfárra vikna.
Það er kannski vert að taka það fram að þetta verður að vera ljósleiðari frá Símanum, s.s. Míla... Ég er með ljósleiðara hjá Gagnaveitunni og get ekki fengið þjónustu Síman í gegnum hann.
Afhverju gat/getur Síminn ekki verið með eins og allir hinir, afhverju í bjánanum að vera að leggja 2 þræði hlið við hlið út um allt.
nkl!
af hverju er ekki mögulegt að velja Sjónvarpsþjónustu áháð tengingu? það ætti að vera ólöglegt að læsa þetta saman!
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Hizzman skrifaði:olihar skrifaði:appel skrifaði:audiophile skrifaði:Er það ennþá þannig að ekki er hægt að fá aðgang að sjónvarpi Símans nema vera í viðskiptum við þá? Eru þeir ekki ennþá bara með Ljósnet?
Ljósleiðari (GPON) er í boði víða, 1gbit. Ég fæ þannig innan örfárra vikna.
Það er kannski vert að taka það fram að þetta verður að vera ljósleiðari frá Símanum, s.s. Míla... Ég er með ljósleiðara hjá Gagnaveitunni og get ekki fengið þjónustu Síman í gegnum hann.
Afhverju gat/getur Síminn ekki verið með eins og allir hinir, afhverju í bjánanum að vera að leggja 2 þræði hlið við hlið út um allt.
nkl!
af hverju er ekki mögulegt að velja Sjónvarpsþjónustu áháð tengingu? það ætti að vera ólöglegt að læsa þetta saman!
Það eru kærumál í gangi á milli Vodafone + fleiri annars vegar og Símans hinsvegar hjá Póst og Fjarskiptastofnun um sjónvarpsflutnings leyfi og fleira, þannig að þetta skýrist vonandi bráðlega.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Já ég er einmitt líka með ljósleiðara gegnum Gagnaveituna og langar að prófa sjónvarp Símans en hef engan áhuga á að skipta yfir í netið þeirra.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
audiophile skrifaði:Já ég er einmitt líka með ljósleiðara gegnum Gagnaveituna og langar að prófa sjónvarp Símans en hef engan áhuga á að skipta yfir í netið þeirra.
Hver hefur eiginlega áhuga á að skipta yfir til þeirra? fóru langt aftur í tímann þegar þeir fóru að telja allt gagnamagn
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Ég er með endalaust gagnamagn hjá Símanum, þannig að það er non-issue.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Þarft ekki að vera með net hjá Símanum, þarft bara að vera með net á kerfi Mílu.
Míla != Síminn.
Míla != Síminn.
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Icarus skrifaði:Þarft ekki að vera með net hjá Símanum, þarft bara að vera með net á kerfi Mílu.
Míla != Síminn.
Það þarf hárnákvæm mælitæki til að finna skilin á milli Símans og Mílu
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
JReykdal skrifaði:Icarus skrifaði:Þarft ekki að vera með net hjá Símanum, þarft bara að vera með net á kerfi Mílu.
Míla != Síminn.
Það þarf hárnákvæm mælitæki til að finna skilin á milli Símans og Mílu
Nei nei, bara lesa "Sátt Símans við Samkeppniseftirlitið" (http://www.samkeppni.is/urlausnir/akvardanir/nr/2114), þar er þetta kristaltært, bara spurning hvort þú nennir að lesa þetta allt Ég sofnaði stundum yfir þessu ... Og svo komu viðbætur 2015 sem tryggðu enn betur í sessi sjálfstæðið.