Útsending í rúv appinu höktir

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Útsending í rúv appinu höktir

Pósturaf zaiLex » Fim 11. Maí 2017 23:20

Ég er með Apple Tv 4 og er að nota Rúv appið. Af einhverri ástæðu höktir beina útsendingin í appinu svolítið, það kemur öðru hvoru svona sekúndubrots hökt, frekar pirrandi. Sarpurinn höktir ekki og engin önnur öpp í apple tvinu (nota aðallega plex). Er búinn að ganga úr skugga um að þetta er ekki netvandamál. Hefur einhver lent í þessu? Eða einhver með hugmynd um hvað er í gangi? Heyrði frá einhverjum notanda hérna að hann var að nota eitthvað annað Rúv app en ég finn ekkert annað rúv app í Apple tvinu.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Útsending í rúv appinu höktir

Pósturaf tdog » Fös 12. Maí 2017 11:42

wifi?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Útsending í rúv appinu höktir

Pósturaf kizi86 » Fös 12. Maí 2017 12:16

er að lendaa líkka í svona micro stuttter, sekúndubrotshökti, er reyndar að horfa bara beint í gegnum browser, eða í kodi með beinan straum af ruv.is, tengt með snúru á 1000mbps ljósleiðara, skiptir engu hvaða gæði ég vel á straumnum, 360p eða 1080p, alltaf á svona 1-2 mínútna fresti kemur svona hik..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Útsending í rúv appinu höktir

Pósturaf zetor » Fös 12. Maí 2017 12:35

sama hér, hvort sem er í vlc eða beint af vefnum