Undarlegt vandamál með Plex. Edit


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Undarlegt vandamál með Plex. Edit

Pósturaf littli-Jake » Mán 24. Apr 2017 15:53

Er með plex server með tvem undirflokkum, þættir og myndir. Bíómyndirnar eru á sér disk í tölvunni og einhverja hluta vegna fæ ég conection villu þegar ég reyni að horfa á myndir. Get hinsvegar horft vandræðalaust á þætti.
Er með Plex appið á Samsungsjónvarpinu mínu. Er búinn að henda appinu út og sækja það upp á nýtt. Er líka búinn að uppfæra plex serverinn minn.

Einhverjar hugmyndir?

Edited.
Fiktaði aðeins. Var að horfa á suicide squad í gærkvöldi og hún virkaði fínt þá en ekki í dag.
Með því að velja directStreaming virkar þetta.
Spes þar sem ég er með spilun á auto
Síðast breytt af littli-Jake á Mán 24. Apr 2017 19:10, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Undarlegt vandamál með Plex

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 24. Apr 2017 17:17

Share/ntfs permission á bíómynda foldernum sambærilegur og á þáttunum á disknum ?


Just do IT
  √

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Undarlegt vandamál með Plex

Pósturaf roadwarrior » Mán 24. Apr 2017 17:22

Íslenskir stafir í nafni skráargeymslunnar? Td bíómyndir í staðinn fyrir biomyndir?




afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Undarlegt vandamál með Plex

Pósturaf afrika » Mán 24. Apr 2017 17:52

Ef þú ert með það á flakkara, vertu þá viss um að hann hafi fengið sama disk staf og hann er skráður í PLEX settings t.d. E:FLAKKARI\MOVIES




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Undarlegt vandamál með Plex

Pósturaf littli-Jake » Mán 24. Apr 2017 17:58

Kerfið hefur virkað fínt í 6/8 mánuði. Er ekki að nota flakkara


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Undarlegt vandamál með Plex

Pósturaf worghal » Mán 24. Apr 2017 18:11

Gerist þetta bara í appinu á sjónvarpinu?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Undarlegt vandamál með Plex

Pósturaf Moldvarpan » Mán 24. Apr 2017 18:26

Eins og þú lýsir þessu, þá nær Plex að lesa kvikmyndirnar inn í kerfið, en þú nærð ekki að spila efnið.

Geturu sagt eh nánar frá þessari connection villu? Hlýtur að vera eh upplýsingar til um villuna.




afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Undarlegt vandamál með Plex

Pósturaf afrika » Mán 24. Apr 2017 19:10

Þetta á eftir að hljóma kjánalega EN bara svona "for the lols" ertu búin að prófa "Repair-a" Plex uppsettninguna ?




jens11
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Þri 13. Jan 2009 23:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Undarlegt vandamál með Plex. Edit

Pósturaf jens11 » Þri 25. Apr 2017 08:58

Ég hef lent einmitt í þessu vandamáli með bíomyndir en þá var það að C diskurinn var hálf fullur.

Þá er han ekki með pláss til að geyma temp transcode fileinn, sem er ofc stærri hjá bíomynd.

Ef það er málið er hægt að leysa það með að annaðhvort losa smá pláss á disknum, eða færa transccode möppuna eitthvað annað þar sem er meira pláss.