Ég var að taka eftir því að Ísland er ekki með Plex Pro Installers í boði.
Langaði bara að benda áhugasömum á þetta, ætla ekki að taka þetta að mér
https://www.plex.tv/plex-pass-pro/installer/
Plex Pro Installer
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 465
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Plex Pro Installer
er þetta semsagt einhverskonar verktaka skírteini til að installa plex fyrir fólk?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1454
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Plex Pro Installer
Já, miðað við það sem ég sá þá borgar uppsetningaraðili eitthvað á ári fyrir skráningu, svo er hægt að kaupa plex pass pro á 300 usd af þeim aðila og innifalið í því er 1klst vinna við uppsetningu og plex pass.
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 465
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Plex Pro Installer
þetta hljómar frekar kjánalega
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow