Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV [Edit]Komin Skoðanakönnun

Besta 3rd party divise

Appel TV
8
30%
Roku
2
7%
Amazon TV
0
Engin atkvæði
Cromecast
2
7%
Nvidia Shield
9
33%
Annað
6
22%
 
Samtals atkvæði: 27


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV [Edit]Komin Skoðanakönnun

Pósturaf littli-Jake » Þri 10. Jan 2017 21:41

Er að gefast upp á plex appinu í sjónvarpinu, Samsung 7 lína.
Hvað af þessum græjum er best? Apple TV, Roku, cromecast?

Ef eitthvað af þessum græju gæti hjálpað mér að mirrora frá PC W7 yfir á TV væri það risa kostur.

Edit

Þar sem að möguleikarnir eru margir og sitt sínist hverjum er sennilega best að græja skoðanakönnun.
Síðast breytt af littli-Jake á Lau 14. Jan 2017 13:21, breytt samtals 2 sinnum.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf upg8 » Þri 10. Jan 2017 21:48

Ég er með Miracast tæki sem ég fékk á 4000kr. í Elkó og nota til að spegla síma og tölvur á heimilinu á sjónvarpið og virkar nokkuð vel... verst að Google drap native stuðning við Miracast í Android þegar þeir droppuðu "Do No Evil" slagorðinu...

Næstum gefins 994 kr. og minna vesen en Chromecast...
http://elko.is/microsoft-miracast-sendir-svartur


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf rattlehead » Þri 10. Jan 2017 22:13

Hef verið með amazon fire tv og mjög sáttur með það. Er nú einnig með apple tv 4 eftir að hafa tekið 365 tilboðinu bara til að losna við myndlyklagjaldið frá vodafone. Nota amazon fire tv fyrir Kodi/hulu/netflix/iptv og amazon fire tv undir íslenska sjónvarpið og kvikmyndir. Nota samt fire tv meira. Var einmitt með chromecast og varð fljótlega leiður á að nota það.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf russi » Mið 11. Jan 2017 00:23

http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/pp_416057.html

Og þú munt sjá ljósið. möguleikarnir hér stranda aðeins á sjálfum þér.

Ef þú tekur þetta í DHL þá er þetta komið til þín á innan við viku og kostar þig minna en 10k,

Mæli samt að kaupa með þessu einhverja airmouse fjarstýringu.

Þessi er næs: http://www.gearbest.com/mice-keyboards/pp_275286.html


Til aðrar líka sem þú getur forritað á móti öðrum fjarstýringum, annars styðja þessu box HDMI-Cec og þú getur notað TV-fjarstýringa á þau þess vegna, en stundum eru sum öpp gerð með PADs(snertiskjá) í huga og því er gott að grípa í airmouse, annars ertu allan daginn að skrolla




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf slapi » Mið 11. Jan 2017 05:31

Get mælt með appletv. Plex appið í því er mjög snappí og ég elska snertiflötin á fjarstrýringunni. Tala ekki um ef þú ert með eitthvað iOS tæki á heimilinu.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf rattlehead » Mið 11. Jan 2017 06:51

Hef notað infuse forritið á apple tv til að horfa á kvikmyndir. Kosturinn við það að þarf ekki server á tölvunni heldur spilar það beint af kúnni.




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf machinefart » Mið 11. Jan 2017 13:11

ég prufaði einmitt svona beelink í gamni því menn voru að ræða það hér. Get ekki mælt með þessu... ég var með CEC enabled á sjónvarpinu mínu fyrst og þá kveikir þessi græja endalaust á því (basically gat ég ekki slökkt á sjónvarpinu mínu, þessi græja vakti það alltaf). Svo er þetta bara eins og restin af þessum cheap android græjum. Öppin henta illa í sjónvarp sem er langt í burtu, þetta böggar út, þarf að restarta reglulega.

Ég get ekki kveikt á tækinu með minni airmouse, þannig ég þarf líka að hafa original fjarstýringuna nálægt til þess að geta kveikt ef mér dettur í hug að slökkva.

En þú veist, ef þú ert tilbúinn að leggja svona á þig og aðra notendur, þá eru möguleikarnir sennilega mestir í þessari græju.




freeky
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf freeky » Mið 11. Jan 2017 13:29

Nvidia Shield
Android.
Kodi, Netflix og flest annað.
https://www.nvidia.com/en-us/shield/




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Tengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf wicket » Mið 11. Jan 2017 13:35

Fer auðvitað alfarið eftir hvað þú ætlar að fá út úr þessu tæki.

Ef þú ert bara að hugsa um Plex myndi ég taka AppleTV4. Gott tæki með góðu supporti og Plex appið keyrir fallega á því. Fjarstýringin er góð og þú þarft ekkert að hugsa frekar um þetta.

Ef þú ætlar að Kodi pælingar og eitthvað meira er Nvidia Shield besta græjan sem í boði er. Myndi forðast no-name Android box frá Kína eins og heitan eldinn, þú vilt borga aðeins meira og fá box sem bara er þarna og virkar.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf upg8 » Mið 11. Jan 2017 16:36

Var að fá mér auka Miracast á 900kr. í Elko það eru enn nokkur til í Skeifunni allavega... Virkar bæði sem mirror og extended display


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf bigggan » Mið 11. Jan 2017 18:24

Er með VOYO V3 sem virkar mjög vel frá gearbest.
Og MeLe F10 deluxe til að stjorna þessu.

Gallin með nánast öll Android tækin er að þau fæ ekki leyfi að keyra i meira enn 720p Meðan microsoft appið styður 1080p surround, og mun styðja 4K með kaby Lake frá intel, en þau tæki eru mjög dyr enþá.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf russi » Mið 11. Jan 2017 18:46

machinefart skrifaði:ég prufaði einmitt svona beelink í gamni því menn voru að ræða það hér. Get ekki mælt með þessu... ég var með CEC enabled á sjónvarpinu mínu fyrst og þá kveikir þessi græja endalaust á því (basically gat ég ekki slökkt á sjónvarpinu mínu, þessi græja vakti það alltaf). Svo er þetta bara eins og restin af þessum cheap android græjum. Öppin henta illa í sjónvarp sem er langt í burtu, þetta böggar út, þarf að restarta reglulega.

Ég get ekki kveikt á tækinu með minni airmouse, þannig ég þarf líka að hafa original fjarstýringuna nálægt til þess að geta kveikt ef mér dettur í hug að slökkva.

En þú veist, ef þú ert tilbúinn að leggja svona á þig og aðra notendur, þá eru möguleikarnir sennilega mestir í þessari græju.


Hef lent í því að ef ég er með stillt á annað tæki og slekk á TV þá kveikir þetta tæki aftur á því, en það gerist sjaldan. Ef ég stilli á hdmið sem tækið er á og slekk þá er allt í góðu.
Hef ekki lent í því að þurfa að endurræsa tækið nema einu sinni síðan ég fékk það sem ég nota í október, það er nú bara ágætt.

En eins og bent er á, ef þú vilt töluverða möguleika fyrir lítin pening þá er þetta málið, ef þú ætlar að vera töff þá er Nvidia málið. AppleTV4 er líka fínt en ert auðvitað smá locked down þar. FireTV nýju útgáfurnar styðja 4K og eru víst mjög fínar, Roku er ekkert slor heldur




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf littli-Jake » Mið 11. Jan 2017 18:56

Úfff. Takk fyrir mikið af góðum svörum. Sè að þetta er ekki einfalt nobrainer val sem ég stend frami fyrir


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf stefhauk » Fim 12. Jan 2017 10:01

Ég nota Plex appið í Ps4 þó svo ég sé með það í Philips sjónvarpinu hjá mér en það virkar alveg flawless í PS4.




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV

Pósturaf littli-Jake » Lau 14. Jan 2017 13:14

stefhauk skrifaði:Ég nota Plex appið í Ps4 þó svo ég sé með það í Philips sjónvarpinu hjá mér en það virkar alveg flawless í PS4.


Það væri magnað en ég á ekki PS4


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV [Edit]Komin Skoðanakönnun

Pósturaf andribolla » Lau 14. Jan 2017 13:50

Raspberry Pi




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV [Edit]Komin Skoðanakönnun

Pósturaf Hizzman » Lau 14. Jan 2017 14:24




Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 465
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV [Edit]Komin Skoðanakönnun

Pósturaf worghal » Lau 14. Jan 2017 14:33

ættir að geta tengt Appel við sjónvarpið hjá þér, en gætir þurft adapter :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV [Edit]Komin Skoðanakönnun

Pósturaf littli-Jake » Sun 15. Jan 2017 23:22

Er nánast kominn á þá skoðun að fara í Nvidaia Shield.
Það eina sem ég er að spá hvort að ég geti mirrorað desctop yfir á TV. Finst það líklegt þar sem þú getur streamað leikjum en best að vera viss. Væri gamana að heira í einhverjum sem á þessa græju.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hvert er besta 3rd party divise fyrir TV [Edit]Komin Skoðanakönnun

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 15. Jan 2017 23:37

Bara svona til að bæta inní Umræðuna , eru einhverjir að nota MHL Adapter fyrir spjaldtölvur (til að geta tengst sjónvörpum,skjávörpum etc) ? Ef já, hvernig hafa þeir verið að reynast ykkur ?

Ákvað að panta Cheap-o MHL apapter af Aliexpress fyrir Samsung Galay Note 10.1 spjaldtölvuna mína.


Just do IT
  √