3.5mm í USB millistykki


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

3.5mm í USB millistykki

Pósturaf Manager1 » Mán 19. Des 2016 17:45

Daginn.

Heyrnatólatengið á tölvunni minni bilaði, vitiði hvort það sé hægt að fá svona millistykki á Íslandi?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3.5mm í USB millistykki

Pósturaf jonsig » Mán 19. Des 2016 18:16

DAC



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: 3.5mm í USB millistykki

Pósturaf Baldurmar » Mán 19. Des 2016 19:30

Það sem að jonsig var líklega að meina, er að þú getur ekki sett "millistykki" á milli USB og 3.5mm hljóðtengis. En þú getur hinsvegar keypt þér DAC (Digital-to-analog Converter)


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3.5mm í USB millistykki

Pósturaf einarhr » Mán 19. Des 2016 19:58

Hér er USB Hljóðkort ekki DAC og frekar ódýrt. http://www.computer.is/is/product/hljod ... k-IB-AC527


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: 3.5mm í USB millistykki

Pósturaf Manager1 » Mán 19. Des 2016 20:47

einarhr skrifaði:Hér er USB Hljóðkort ekki DAC og frekar ódýrt. http://www.computer.is/is/product/hljod ... k-IB-AC527

Takk fyrir, þetta er einmitt það sem ég er að leita að.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: 3.5mm í USB millistykki

Pósturaf DJOli » Þri 20. Des 2016 02:17



i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3.5mm í USB millistykki

Pósturaf jonsig » Þri 20. Des 2016 15:00

einarhr skrifaði:Hér er USB Hljóðkort ekki DAC og frekar ódýrt. http://www.computer.is/is/product/hljod ... k-IB-AC527

:lol:




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: 3.5mm í USB millistykki

Pósturaf axyne » Mið 21. Des 2016 16:48

Til að taka allan miskilning, hvort sem þú kaupir þér USB Hljóðkort eða "DAC" þá er það sami hluturinn, það er DAC í bæði...
Stakur DAC er bara glorifed audiophile hljóðkort.


Electronic and Computer Engineer