Hljóðkerfi með skjávarpa


Höfundur
JapaneseSlipper
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Hljóðkerfi með skjávarpa

Pósturaf JapaneseSlipper » Fös 04. Nóv 2016 14:09

Góðan daginn vaktarar,

Ég er að flytja og því mun ég verða með skjávarpann minn í stofunni í staðinn fyrir að hafa verið með hann í litlu sjónvarpsherbergi. Hingað til hefur "dugað" að vera með tölvuhátalara tengda við htpc en ég er hræddur um að þeir dugi ekki lengur.

Því spyr ég ykkur vaktarar ráða:

Hvað mælið þið með í sambandi við hljóðkerfi/hátalara fyrir skjávarpa og HTPC.

Verðbil: Optimal er 50-100 þús, Max er 150.000



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi með skjávarpa

Pósturaf SolidFeather » Fös 04. Nóv 2016 16:51

Ég myndi byrja á 3.0 setup-i, sérstaklega ef kerfið er hugsað fyrir bíómyndir.

Svona pakka t.d.

http://ht.is/product/125w-hilluhatalarar
http://ht.is/product/120w-midjuhatalari-svartur
http://ht.is/product/heimabiomagnari-5-x-70w

Gætir líka byrjað á 2.0 setup-i og tekið þá gólfhátalara, t.d.

http://ht.is/product/150w-golfhatalarar
http://ht.is/product/heimabiomagnari-5-x-70w



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Tengdur

Re: Hljóðkerfi með skjávarpa

Pósturaf kizi86 » Fös 04. Nóv 2016 17:43

í mínu setupi er ég með: Pioneer vsx-916 magnara, Dantax hátalarakerfi, 7 hátalarar+ 1 bassabox, skjávarpi+ Zotac mínivél með i5 örgjörva, allt hljóð fer í gegnum optical digital snúru yfir í magnarann, og sér hann um að decode-a fjölrása hljóðmerkið, EKKERT suð, engar truflanir og drullugott sound.

er með snúruna tengda beint úr tölvunni yfir í magnarann með optical tenginu.

ef vilt fá alvöru stöff, mæli ég eindregið með að fá þér alvöru magnara og hátalara+ bassabox og allaveganna hafa hljóðflutninginn með optical eða HDMI, digital málið í dag :)

http://www.sm.is/product/golfhatalarar-black Yamaha 250w (RMS) Gólf Hátalarar Tíðnisvið 35 Hz-35 kHz 59.990kr
http://ht.is/product/heimabiomagnari-5-x-70w 54.995kr
http://www.sm.is/product/midju-hatalari ... a125cblack JBL Miðju Hátalari Svartur Tíðnisvið 90Hz - 40KHz 29.990kr
EDA http://www.sm.is/product/midju-hatalari-svartur báðir frá JBL, Tíðnisvið 60Hz - 22KHz 29.990kr
samtals: 144.975kr, í hærra lægi en undir max verði:) (svo verður reyndar að reikna með snúrukostnaði, vilt ekki rusl hátalaravíra)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Hljóðkerfi með skjávarpa

Pósturaf svanur08 » Fös 04. Nóv 2016 17:54

Sniðugt að fá sér heimabíómagnara og byrja bara í 2.0 svo uppfæra seinna í 5.1 eða 7.1


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi með skjávarpa

Pósturaf Squinchy » Fös 04. Nóv 2016 21:17

2.1 allaleið


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Hljóðkerfi með skjávarpa

Pósturaf svanur08 » Fös 04. Nóv 2016 21:32

Squinchy skrifaði:2.1 allaleið


Þarft varla bassabox ef þú ert með bassi á towerunum.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi með skjávarpa

Pósturaf Predator » Fös 04. Nóv 2016 22:13

svanur08 skrifaði:
Squinchy skrifaði:2.1 allaleið


Þarft varla bassabox ef þú ert með bassi á towerunum.


Alls ekki rétt, svakalegur munur á því að vera með bassabox eða ekki og þá sérstaklega ef þú ert að horfa á bíómyndir.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Hljóðkerfi með skjávarpa

Pósturaf svanur08 » Fös 04. Nóv 2016 22:24

Predator skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Squinchy skrifaði:2.1 allaleið


Þarft varla bassabox ef þú ert með bassi á towerunum.


Alls ekki rétt, svakalegur munur á því að vera með bassabox eða ekki og þá sérstaklega ef þú ert að horfa á bíómyndir.


Já klárlega í 5.1 eða 7.1 því þá færði LFE, færð ekki þessa rás í 2.1


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi með skjávarpa

Pósturaf jonsig » Fös 04. Nóv 2016 22:28

svanur08 skrifaði:
Squinchy skrifaði:2.1 allaleið


Þarft varla bassabox ef þú ert með bassi á towerunum.


Bassaboxið er til að höndla tíðnir undir 80Hz.

En 2.1 kerfi er málið fyrir mig, ekki fyrir alla. Mæli samt með að kíkja á notað á bland,hægt að kaupa flotterí eins og paradigm eða sambærilegt fyrir þennan pening.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Hljóðkerfi með skjávarpa

Pósturaf svanur08 » Fös 04. Nóv 2016 22:49

jonsig skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Squinchy skrifaði:2.1 allaleið


Þarft varla bassabox ef þú ert með bassi á towerunum.


Bassaboxið er til að höndla tíðnir undir 80Hz.

En 2.1 kerfi er málið fyrir mig, ekki fyrir alla. Mæli samt með að kíkja á notað á bland,hægt að kaupa flotterí eins og paradigm eða sambærilegt fyrir þennan pening.


Jájá rétt, ég fæ niður 42Hz í stereo á towers, en fékk 27Hz á bassboxinu, munar ekki miklu í stereo miðað við 7.1 með LFE að mínu mati allavegna, því ég var að breita yfir í stereo frá 7.1 í mínu kerfi :) vegna þess vantar pláss fyrir þetta allt, 7.1 eða 5.1 er svo miklu betra að það er bara rugl.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
JapaneseSlipper
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi með skjávarpa

Pósturaf JapaneseSlipper » Mið 23. Nóv 2016 09:08

Ég þakka öll svör, hef ekkert náð að kíkja á þetta á viti þar sem það tók lengri tíma en ég hélt að flytja.

Ég er að fara til UK í næsta mánuði og var að browsa aðeins á netinu. Sá þennan magnara

https://www.amazon.co.uk/Denon-AVR-X230 ... AVR-X2300W

Hefur einhver þekkingu á þessu? Hefur einhver reynslu að kaupa magnara erlendis frá?




Höfundur
JapaneseSlipper
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi með skjávarpa

Pósturaf JapaneseSlipper » Fös 02. Des 2016 14:24

kizi86 skrifaði:
http://www.sm.is/product/golfhatalarar-black Yamaha 250w (RMS) Gólf Hátalarar Tíðnisvið 35 Hz-35 kHz 59.990kr


Þessir eru komnir á sannkallað jólaverð 84.990