Var að fá mér netflix áskrift of var að vonast að ég gæti notað raspberry pi2 + openElec - Kodi til að spila.
En því miður er það ekki alveg svo einfalt, búinn að prufa addons Flix2kodi sem virkar á PC+Kodi, videoin sjálf spilast samt í Chrome og hef verið að lenda í að netflix virðist blokka mig í nokkrar mín ef ég nota það?
Openelec styður síðan bara chromium addon sem hefur ekki EME sem er nauðsynlegt til að spila netflix.
Ég nenni ekki einhverjum transcoding æfingum með t.d playOn.
Hef verið að íhuga að hafa bara dedicated box til að keyra netflix, hvað eruð þið vaktarar að nota?
Vill helst ekki þurfa að bæta nýrri fjarstýringu í stofuna.
Hef líka verið að íhuga að kaupa mér nýju raspberry pi3 og keyra bara linux og forca Chrome inná hana samanber hér og vonast að netflix virki beint frá browser? hefur einhver látið það virka?
Síðan veit ekki hvort ég get komist upp með að nota eingöngu sjónvarpsfjarstýringuna líkt og ég geri núna með Kodi?
Netflix STB
Re: Netflix STB
Er að nota þetta, http://www.oreind.is/product/android-be ... ini-mxiii/, það er kodi á þessu, og virkar fínt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix STB
Ég myndi fá mér almennilegt Android TV box t.d NVidia Shield TV. Reyndar dýrt. Eflaust hægt að fá ódýrari box sem virka svipað.
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Netflix STB
Ég fékk mér þetta og virkar mjög vel. Tætir allar gerðir videofæla í sig eins og ekkert sé
http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/pp_334005.html
http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/pp_334005.html
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix STB
Helsti gallinn, í hið minnsta með Netflix clientin sjálfan, á Android boxum að þeir spilast ekki HD. Þetta er útaf einhverju DRM stælu í netflix og þeir vilja ákveða hvaða box fá þetta eða ekki. Veit NVidia Sheild fær þetta í fullum swing og er það líka þrusubox.
Hef sjálfur prófað nokkur box og er þetta yfirleit málið, hef reyndar ekki sett Netflix á þau í gegnum kodi.
Annars eru þessi box snilld og ég hef verið að taka BeeLink box frá Gearbest. Var að opna nýtt fyrir helgi sem hetir Beelink GT1 og er það að mínu mati besta boxið sem ég hef komist frá þessum Kína-köllum.
BTW Öll þessi box sem ég hef prófað styðja HDMI Cec, þá getur þú notað TV fjarstýringuna á þau, allavega meðan sjónvarpstæki styður HDMI-Cec. Geri ráð fyrir því að tækið þitt geri það miðað við hvað áður var sagt
Hef sjálfur prófað nokkur box og er þetta yfirleit málið, hef reyndar ekki sett Netflix á þau í gegnum kodi.
Annars eru þessi box snilld og ég hef verið að taka BeeLink box frá Gearbest. Var að opna nýtt fyrir helgi sem hetir Beelink GT1 og er það að mínu mati besta boxið sem ég hef komist frá þessum Kína-köllum.
BTW Öll þessi box sem ég hef prófað styðja HDMI Cec, þá getur þú notað TV fjarstýringuna á þau, allavega meðan sjónvarpstæki styður HDMI-Cec. Geri ráð fyrir því að tækið þitt geri það miðað við hvað áður var sagt
Re: Netflix STB
Eina smáforitinn sem spilar fullHD er Windows appið og app sem fylgir snjallsjónvarp innbyggð.
Hinsvegar eru boksin sem hafa Windows ansi dýr. Ég sjálfur hefur skoðað Intel stick, azulle quantum og vivostick sem öll fæ góða dóma
Hinsvegar eru boksin sem hafa Windows ansi dýr. Ég sjálfur hefur skoðað Intel stick, azulle quantum og vivostick sem öll fæ góða dóma
Re: Netflix STB
Viggi skrifaði:Ég fékk mér þetta og virkar mjög vel. Tætir allar gerðir videofæla í sig eins og ekkert sé
http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/pp_334005.html
Pantaði þetta einmitt fyrir mömmu og fæ í hendurnar á morgun, hinsvegar er þetta UK plug sem fylgir ekki EU plögg( tók ekki eftir því f yrr en núna), skiptir engu, þarf bara finna rétt hleðslutæki fyrir það, geturu sagt mér voltin og það sem stendur aftan á hjá þér.
takk.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Tengdur
Re: Netflix STB
Mér finnst það rosalegur galli að þessi Android box spila flest ekki HD, svo er líka limit á browserum...
http://androidpcreview.com/netflix-hd-android-tv-box/3784/
Pantaði mér Roku Streaming stick frá Amazon, black Friday díll.. 18 pund
http://androidpcreview.com/netflix-hd-android-tv-box/3784/
Pantaði mér Roku Streaming stick frá Amazon, black Friday díll.. 18 pund
Electronic and Computer Engineer
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Netflix STB
hfwf skrifaði:Viggi skrifaði:Ég fékk mér þetta og virkar mjög vel. Tætir allar gerðir videofæla í sig eins og ekkert sé
http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/pp_334005.html
Pantaði þetta einmitt fyrir mömmu og fæ í hendurnar á morgun, hinsvegar er þetta UK plug sem fylgir ekki EU plögg( tók ekki eftir því f yrr en núna), skiptir engu, þarf bara finna rétt hleðslutæki fyrir það, geturu sagt mér voltin og það sem stendur aftan á hjá þér.
takk.
Þarft bara eins snúru sem er á playstation tölvunum. Áttir kanski að kaupa Bluetooth lyklaborð með því þar sem það er möst
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix STB
Fá sér nota AppleTV3. Langbesta viðmótð á Netflix og þú færð þetta fyrir lítið í dag.
Ég fékk mer AppleTV4 og það er öflugri græja, en NetFlix appið er ekki eins skemmtilegt á því og gamla góða 3.
Ég fékk mer AppleTV4 og það er öflugri græja, en NetFlix appið er ekki eins skemmtilegt á því og gamla góða 3.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix STB
Ef ég á að segja eins og er þá varð ég fyrir vonbrigðum með Apple TV 4 miðað við hvað maður heyrir mikið látið með þetta þá er það allt í lagi en ekkert svo spes að mínu mati.
Re: RE: Re: Netflix STB
Viggi skrifaði:hfwf skrifaði:Viggi skrifaði:Ég fékk mér þetta og virkar mjög vel. Tætir allar gerðir videofæla í sig eins og ekkert sé
http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/pp_334005.html
Pantaði þetta einmitt fyrir mömmu og fæ í hendurnar á morgun, hinsvegar er þetta UK plug sem fylgir ekki EU plögg( tók ekki eftir því f yrr en núna), skiptir engu, þarf bara finna rétt hleðslutæki fyrir það, geturu sagt mér voltin og það sem stendur aftan á hjá þér.
takk.
Þarft bara eins snúru sem er á playstation tölvunum. Áttir kanski að kaupa Bluetooth lyklaborð með því þar sem það er möst
A ekki PS [emoji5]️ sýnist á mynd á gearbest 5v og er 2a.
Sent from my SM-G925F using Tapatalk
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Tengdur
Re: Netflix STB
update:
Græjan kominn i hús og netflix komið í gang
Reyndar smá vesen að koma þessu í gang þar sem maður þarf að búa til roku account og það sem ég vissi ekki áður en ég keypti að þú verður að vera frá ákveðnum löndum (USA, UK, Canada eða Ireland) en smá VPN hack til að búa til accountinn svo virkar þetta fínt (ennþá allavega...) án vpn.
Græjan kominn i hús og netflix komið í gang
Reyndar smá vesen að koma þessu í gang þar sem maður þarf að búa til roku account og það sem ég vissi ekki áður en ég keypti að þú verður að vera frá ákveðnum löndum (USA, UK, Canada eða Ireland) en smá VPN hack til að búa til accountinn svo virkar þetta fínt (ennþá allavega...) án vpn.
Electronic and Computer Engineer