Sælir og nettir.
Ég er búinn að vera að leita að skenk/skáp undir sjónvarpið sem þarf að uppfylla nokkrar kröfur. Sjónvarpið þarf að komast ofaná hann og það þarf að vera hólf fyrir miðjuhátalara sem er 161 x 441 x 288mm að stærð. Svo þyrfti hann einnig að hafa pláss fyrir heimabíómagnara, og það væri ekki verra ef það væri hurð þannig að maður gæti lokað hann af en fjarstýringin gæti samt drifið í gegn.
Ég er búinn að rölta í þessar helstu búðir en finnst ég ekki finna neitt huggulegt. Mig langaði helst að sleppa við að veggfesta sjónvarpið en sýnist allt stefna í að ég geri það.
Hvaða sjónvarpsskenkur er málið?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða sjónvarpsskenkur er málið?
Fáranlega lítið úrval af svona á íslandi.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða sjónvarpsskenkur er málið?
Er ekki eitthvað í Ikea sem hægt er að svona semi "customiza" ..
eitthvað eins og t.d þetta https://www.ikea.is/products/39411
eitthvað eins og t.d þetta https://www.ikea.is/products/39411
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða sjónvarpsskenkur er málið?
Haukursv skrifaði:Er ekki eitthvað í Ikea sem hægt er að svona semi "customiza" ..
eitthvað eins og t.d þetta https://www.ikea.is/products/39411
Ég var búinn að skoða þetta í Ikea, en fannst það vera eitthvað meh, eins og það myndi ekki ganga.
Re: Hvaða sjónvarpsskenkur er málið?
SolidFeather skrifaði:Haukursv skrifaði:Er ekki eitthvað í Ikea sem hægt er að svona semi "customiza" ..
eitthvað eins og t.d þetta https://www.ikea.is/products/39411
Ég var búinn að skoða þetta í Ikea, en fannst það vera eitthvað meh, eins og það myndi ekki ganga.
Hérna er Besta samsetning sem við settum saman nýlega eftir að hafa skoðað út um allan bæ hvað var í boði.
Magnari í miðjuskápnum, mynda samt mæla þinn vel hvort hann passi upp á dýptina, eða þá bara taka bakið úr honum og færa skápinn aðeins frá veggnum. Svo öll tæki inni í glerskápunum og media server í einum hvíta skápnum.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða sjónvarpsskenkur er málið?
Haukursv skrifaði:Er ekki eitthvað í Ikea sem hægt er að svona semi "customiza" ..
eitthvað eins og t.d þetta https://www.ikea.is/products/39411
eftir mína skoðun þá var þetta besta í stöðunni
Starfsmaður @ IOD
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða sjónvarpsskenkur er málið?
Alls ekki ódýrasta búðin en hefuru skoðað úrvalið í Egodekor ?
Þeir eru með mjög mikið af skenkjum sem gætu mögulega hentað í þetta. Mikið af því er samt 100+ þúsund
Þeir eru með mjög mikið af skenkjum sem gætu mögulega hentað í þetta. Mikið af því er samt 100+ þúsund