Reynsla með LG-49UH770V


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 650
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Tengdur

Reynsla með LG-49UH770V

Pósturaf agnarkb » Þri 22. Nóv 2016 03:56

Er í TV hugleiðingum og sá þetta tæki hérna http://sm.is/product/49-suhd-smart-sjonvarprp . Er einhver með reynslu af því? Er að fá hörkudóma, eina sem ég hef séð sett út á er helst local dimming sem getur virkað illa á sumt fólk og svo uppskölun úr SD og HD upp í 4k getur verið soldið hit or miss.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic